Alþýðublaðið - 11.07.1962, Page 8

Alþýðublaðið - 11.07.1962, Page 8
ÞAÐ HEFUR GERST. Þreytt en þó spennt lítur móðirin í fyrsta sinn af- kvæmi sitt: Er það heilbrigt? Drengur? Stúlka? Þegar hún sér að einkenni þess hef- ur verið sett um handlegginn leyfir hún svefninum að yfirbuga sig. VERÐA ÞÆR AÐ GERA ÞETTA. Hugsar ef til vill hinn litli rósrauði angi meðan hann er í fyrsta skipti þveginn með vatni, svampi og sápu. Þegar því er lokið fær hann líka að hvíla sig. ÞAÐ FÆR HÚN AO GERA. Hún fær sjálf að halda svæfingargrímunni fyrir andtiti sér ef það kynni að geta Eétt henni síðustu mínúturnar fyrir fæðrng- una. Samt veit hún alltaf af sér og get- ur hlýtt á uppörvandi tal hjúkrunar- kvennanna umhverfis sig. VERÐUR HANN SNILLINGUR? Án nokk urrar vrrðingar er hinum verðandi stjdrn málamanni, fegurðardrottningu eða hvað það nú verður, haldið með höfiðið niSur meðan hann er vandlega mældur. Þar með er öllura undirbúningi lokið og iifið byrjar. FÆÐINGIN - MESTIVIÐBUR 8 11. júlí 1962 - ALÞYÐUBLAÐIÐ I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.