Alþýðublaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 3
áríkja í Berlín KRÚSTJOV forsætisráðherra Sov-[ étríkjanna sagöi í ræffu á afvopn- unar og friffarfundinum í Moskva í dag, aff leysa ætti herfiokka Bandaríkjamanna, Breta og Frakka í Berlín af hólmi með liði frá Smeinuffu þjóffunum, annaff-' hvort frá Danmörku og Noregi eða frá Belgíu og Hollandi, Hann sagði, sagði síðar í dag, að tillaga Krúst- jovs væri langt frá því að vera' æskilegur umræðugrundvöllur. — Kvað hann tillöguna miða aff því að reyna að veikja aðstöðu vestur- veldanna í Berlín. Opinberar heimildir í Lon- don telja ekki, aff vesturveldin geti fallizt á tillögu þessa. mundu Rússar neyðast til að hefja í tilraunir að nýju. Þessu var svai aff strax í dag í Washington og bent á þá hræsni, sem fælist í orðum Krústjov. Það hefði einmitt veriff hann, sem rauf þá stöðvun á til- raunum, sem verið hafði um lang- an tíma, er hann hóf tilraunir sinar á Novaja Semlja sl. vetur. ■IMMMVMMMMMMtMMMMV Nýr norskiír sendiherra RÍKISRÁÐ Noregs hefur ný- iega veitt Bjarne Börde, herra Norffmanna í Reykja- vík, lausn frá starfi frá 1. ágúst aff eigin ósk. Á sama fundi var Johan Zeiner Cap- pelen, núver^ndi sendiherra Norffmanna í Brásilíu, skip- affur sendiherra í Keykjavík frá þeim tíma, er utanríkis- ráffuneytiff ákveffur. MUHWUWVWWWUWW NIKITA KRUSTJOV aff Sovétríkin hefffu neyffzt, vegna ytri affstæðna, til aff koma sér upp flugskeytum, er drægju heimsálfa á milli, og kjarnorkuvopnum. Hann lýsti ráffstefnunni í Moskva sem einhverjum veigamesta atburði okkar tíma. Talsmaður bandaríska utanrtkis- ráðuneytisins, Lincoln Wlúte, Krústjov kvað hættuna á heims- stríði vera mjög raunverulega í dag og kenndi vesturveldunum og stefnu þeirra um það. Hann kvað Bandaríkin standa fyrir vígbún- aðarkapphlaupinu, sem væri að sliga hin borgaralegu ríki í vesiri. Þá sagði hann, að vegna kjarn- irkutilrauna Bandaríkjamanna nú í stuttu máli Caiais, 10. júlí. (NTB-AP). AMERÍKUMAÐUR gerir tilraun til aff synda í kafi yfir Ermasund. Maffurinn er 38 ára gamali. og fór af staff frá Cap Gris Nez i morgun. Hann býst viff aff verffa 20-30 tíma á leiffinni. Nýju Delhi, 10. júlí. • (NTB-Reuter). LIÐ kínverskra kommúnista hefur umkringt bæ í Indlandi. Indverska stjórnin hefur mót- mælt. (NTB). SÆNSK sérfræðinganefnd hefur lagt til, að upp verði tekin árleg skoðun bifreiða, sem skrásettar eru í Svíþióð með það fyrir augum að fjarlægia af vegunum alla bíla, sem ekki séu í ökufæru ástandi. Það er hin geysilega aukning á umferðinni ásamt auknum slysa- fjölda, sem liggja til grundvállar þessari tillögu. (NTB-AP). LÍK allra þeirra 94, er fórust með fIuPT7él Alitalia um s. 1. helgi, liafa fundizt. 'TELSTAR Á BRAIIT £ Cape Caneveral, 10. 7. (NTB—Reuter) FYRSTA tilraun mannkynsins til aff koma á fjarskiptum milli meg- inlanda um gervihnetti hófst í dag, er gervihnettinum „Telstar” var skotiff á loft. Skömmu eftir aff gervihnettinum hafði veriff skotiff á loft, var hann kominn á spor- braut umhverfis jörffu. Skömmu eftir að hnötturinn var kominn á braut hófu vísinda- menn að reyna tæki sín á honum, aðallega að kanna, hvort örbylgju- sendir hnattarins starfaði rétt. Ekki er enn vitað hverjum muni veitast sá heiður að tala fyrstur yfir Atlantshaf með endurvarpi frá Telstar, en ekki er talið ólík— legt, að það verði Kennedy Banda ríkjaforseti. Fyrsta samtalið verð- Havana, 10. júlí. | (NTB-Reuter). FJÓRIR gagnbyltingarleiðtogar hafa vcriff teknir af lífi á Kúbu. ur tekið inn á stöðvamar Goon- hilly í suðvestur Englandi og stöð- ina í Pleumeur-Bodou í norð-vest- ur Frakklandi. (Sjá 7. síðu). Tilrðunum frestað Washington, 10. 7. (NTB—Reuter) KJARNORKUTILRAUN þeirri, er gera átti neðanjarðar í Nevada- eyðimörkinni í dag hefur verið frestað um sólarhring vegna vinda, sem hætta var talin á að myndu bera hið geislavirka ryk út fyrir tilraunasvæðið. Fyrr í dag hafðij verið tilkynnt, að tilraun, sem gera átti með sprengju nokkra metra yfir yfirborði, hafi einnig verið frestað um sólarhring. Komst upp um kauðð FRANK FOULKES, sem ver- iff hefur forseti Sambands raf- virkja í Englandi í 17 ár, var um síðustu helgi rekinn úr sam- bandinu, eftir aff miffstjórn þéss haföi rannsakaff ákærur í sam- bandi viff dóm vegna kosninga- svika í sambandinu s. 1. vetur. Það mun vera einsdæmi, að starfandi forseta verkalýffssam- bands sé vikiff úr því. Foulkes var einn af fimm for- ustumönnum sambandsins, sem fyrir rétti á s. I. vetyi voru fundnir sekir um kosningafajs. Þeir áfrýjuffu dóminum, en top uffu því máli líka. Allir þessir fimm menn eru mefflimir kom- múnistaflokksins og höfffu fais- aff kosningarnar til þess iö halda völdum sínum í samban^d- inu. 1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. júlí 1962 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.