Alþýðublaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 10
r f Mosfellssveít RitstjórL ORN EIÐSSON Valbjörn náði EM-lágmarkinu Drengjabúðir í ★ EINS og skýrt er frá hér á síðunni virðist Valbjörn vera að ná valdi á tref jastöng inni og bætir árangur sinn á hverju móti. Á fyrsta mótinu í N'oregsferð IR felldi hann byrjunarhæöina, á því næsta stökk hann 4 metra, siðan komu 4,20 og mjög góð til- raun við 4,40 og loks komu 4,40 m. 6g mjög góð tilraun við 4,52 m., en íslenzkt met er 4,50 m. Myndin er tekin af Valbirni að stökkva 4,40 m. á stálstöng. NÆSTKOMANDI sunnudag hefist hið fyrsta heimavistarnámskeið, sem haldið er í hinum glæsilegu húsakynnum íþróttaskólans í Reykjadal. Síðastliðið sumar keyptu þeir Höskuldur Goði Karlsson og Vil- hjálmur Einarsson Reykjadal í Mosfellssveit og hafa nú komið þar upp heimavistaraðstöðu fyrir 30 unglinga. Ætlar Valbjörn að tryggja sér stöngina? ★ ÞEGAR Ilaukur Clausen gaf Valbirni hina margum- ræddu trefjastöng, sagði hann í gríni, að liann myndi taka hana af honum, ef hann stykki ekki a. m. k. 4,60 m. í sumar. Valbjörn tók við stönginni og virðist nú á góðri leið með að halda henni. Þetta er þriðja sumarið, sem þeir félagar reka slíkar „búðir“, sem njóta sívaxandi vinsælda, svo að sjaldnast hefur verið hægt að fullnægja eftirspurnum. Starfsemin verður nú með sama sniði og áður, skipulögð leiðsögn og leiðbeining ar í íþróttum, frjálsir leikir, sum', fjallaferðir, kvöldvökur o. fl. I'ó hafa forráðamenn skólans hug á að efla tilsögn leiðbeinenda, þ. e. þroskaðra drengja með forvstu- hæfileika, með því að kenna þeim | að annast framkvæmd móta og að | stjórna ýmis konar félagsstarf-j semi. Þeir hafa ráðið til skólans hinn kunna þjálfara ÍR. Simonyi Gabor, sem m. a. mun sérstaklega sinna þessum þætti. í framhaldi af j þessum vísi til leiðbeinendaþjálf- j Unar mun skólinn svo í september i efna til sérstaks leiðbeinendanám-i skeiðs ef næg þátttaka fæst. j Gjald fyrir 10 daga námskeið er 750 kr. og eiga þátttakendur að hafa með sér viðlegubúnað, sund- föt, íþróttafatnað eða annan lét.t- an fatnað til útivistar og leikia, útiskó og inniskó eða hlýja sokka til inniveru, hlýja yfirhöfn, sápu, handklæði, tannbursta og tann- krem. Tekið er á móti pöntunum og! nánari upplýsingar veittar í síma 14127 Reykjavík. og átti góðar tilraunir við 4,52 Þessir piltar dvöldu í drengjabúðunum í fyrra. Tönsberg 7. júlí. ÞAÐ var stór dagur fyrir ÍR hér í Tönsberg í dag. Keppni fór fram á Tönsberg Stadion milli ÍR-inga, og íþrót.tamanna héðan úr borg- inni og nágrenni. Veðrið var eins gott og bezt gat verið, 25° C og blæjaiogn. Björgvin Hólm sigr- aði í 110 m. grind á 15.9 sek. 2. varð Norðmaður á 16.2 sek. Vai- björn Þorláksson var vel fyrir- kallaöur í stangarstökkinu. Hann sigraði Nyhas Noregi í geysi skemmtilegri keppni og stökk 4.40 m. Nyhas, sem er 31 árs, jafn- aði sinn bezta árangur og stökk einnig 4.40 m. Þeir félagar létu síðan hækka í 4.52 m. Báðir áttu ágætar tilraunir, en Valbiörn var þó nær því að fara hæðina. Val- björn er nú að ná tökum á glas- fiberstönginni. Hann lærði mikið á Oslóleikunum. Norski methafinn i Ilovik gáf honum mörg góð ráð, | sem hafa skýrt fyrir honum notk- i un stangarinnar. 200 METRAR Strax að loknu stangarstökkirm 1 hófst keppni í 200 m. hlaupi. Skafli |Þorgnmsson keppti í 1. riðli og ! varð 3. á ágætum tíma 23.5 sek. Hann hljóp heldur hægt af stað I en átti geysigóðan endasprett, sem hafði nær tryggt honum sigur yfir Norðmönnunum tveim, sem hlupu báðir á 23.4 sek. Valbjörn sigraði seinni riðilinn léttilega á 22.9 sek. 2. Norðmaður 23.2 sek. Skafti varð 5. í hlaupinu á persónulegu meti. KÖSTIN .Björgvin IJólm lét ekki sitt eft.ir iiggja i köstunum. Hann sigraði | í kúluvarpi 13.30 m. og kringlu- kasti 39.58. 2. í kringlukastinu varð Jón Ól- i afsson með 39.09 m. 3. Valbjörn 38.51. Norðmennirnir voru rétt á eftir. Björgvin Ilólm keppir með okkur eina keppni ennþá. Síðan heldur hann til Svíþjóðar og kepp ir á Sænska meistaramótinu í tug- þraut 14. og 15. júlí. STÖKKIN Jón Ólafsson sigraði í hástökki stökk 1.96 m. og var nærri þvi að stökkva 2.00 m. Valbjörn stökk 1.75 ip. og varð 2. 3. Norðniaður 1.70. 4. Halldór Jónasson 1.70 m. Langstökki var skotið inn í mót ið sem síðustu grein. Keppendur fengu aðeins 3 stökk hver, Norð- maður sigraði stökk 6.59 m.- 2. Skafti Þorgrímsson 6.44 (persónu- Framhald á 11. síðu. Sundmót UMSB var háb I. júlí s.l. daginr. 1. júií, í björtu en köldu ! veðri. Árangur í einstökum grein um varð sem hér segir: * KONUR: 50 m. frjáls aðferð: Ólöf Björnsdóttir, R, 37,7 : 2.-3. Þóra Þórisdóttir, R, . 44.4 2.-3. Elín Björnsdóttir, R, 44,4 100 m. bringnsund: Vigdís Guðjónsdóttir, D, 1:44,9 Eiín Magnúsdóttir, R, 1:54,2 Jóhanna Björnsdóttir, R, 1:56,8 Helga Magnúsdóttir, R, 2:01,5 (héiaðsmet). Fra- á 11. síðu ,.|0 H- ,júlí ,i962 l»í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.