Alþýðublaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 9
AÐ MEÐALTALI fæðast fjögur börn á hverri sek- sekúndu í heiminum á dag. Fjórum sinnum á sekúndu gerist undrið mikla. - r Tvær örsmáar lífsagnir hafa sameinazt, — þær marg- faldast í móðurlífi þangað til þær yfirgefa það á því augnabliki sem náttúran hefur ákveðið, — sem full- burða lífvera. Mörgum mun ef til vill finnast það lítt fréttnæmt að birta myndir af venjulegri fæðingu, en við álítum, að það sé ekki ástæðulaust að segja lesendum og sýna þeim hvað gerist þegar sérhver kona öðlast mestu fulinægju Iífsins. í ÆVI KONUNNAR Hef opnaö skrifstofu í Tryggvagötu 8, III. hæð. Annast kaup og sölu fasteigna, skipa og báta. Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðimgur. Fasteignasala — Umboðssala. Tryggvagötu 8 — Sími 20610. Frá kl. 5—7 e. !h. — Heimasími 32869. Hreinlætistæki Handlaugar, margar stærðir og gerðir. W.C. skálar, kassar og setur. Sambyggðar W.C. samstæður, „Gustavsberg.” Blöndunartæki, kranar, handlaugalásar, ventlar og kranatengi. Byggingarvöruverzlun ÍSLEIFS JÓNSSONAR Bolholti 4 — Sími 14280. MIÐST ÖÐVARDEILUR Nýkomnar miðstöðvardælur 1”, 114’1 og IV2” (Bell and Gossett). Ennfremur flow control, sjálfv. áfyllingar, sjálfv. loftskrúfur, vatns- og hitamælar. Byggingarvöruverzlun ÍSLEIFS JÓNSSONAR Bolholti 4 — Sími 14280. Vélfræðingur óskast. — Umsóknir sendist fyrir 1. ágúst til SKIPADEILDAR SÍS. Byggingafélag verkamanna. Þriggjð herbergja íbúS til sölu í IV. byggingarflokki. Félagsmenn sendi tilboð sín fyrir 18. þ. m. 1 skrifstofu félagsins, Stórholti 16. Stjórnin. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. júlí 1962 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.