Alþýðublaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 7
AUGLJÓST ER, að Framsóknarmenn skammast sín fyrir að hafa leitt Sjálfstæðisflokkinn til valda í Hafnarfirði. Tíminn finn- ur, að þetta skref var öfugt við aílt það, sem blaðið og fJokkurinr» hafa haldið fram í stjórnmálunum síðan 1956. Þarna var í einn* svipan strikað yfir alla ihaldsandstöðuna, sem átti að vera höfu.» | skrautfjöður hins nýja „vinstri” Framsóknarflokks. ' LA8IÐ 11. jólí.19^ ^ HIÐ MIKLA ameríska tal- og ritsímafélag, American Telep- hone and Telegrapli Company, hefur orðið fyrst einkafyrir- tækja til að skjóta gervitungli á loft. Er hér um að ræða um 80 kílóa hnött, er hlotið hefur nafnið Telstar og' á með honum að gera tilraunir með að endurvarpa sjón varpssendingum milli Ame- ríku og Evrópu. — Hnettinum var skotið á loft í gærmorgun SJÓNVARPSTÖKUVÉL í Evrópu (1) nær sendingu, sem send er til sendistöðvar (3) í Englandi. Ske/tið er sent upp í loftið til gervi- hnattarins (4), sem á leið sinni yfir Atlantsliaf frá (5) til (6) tekur við merkinu, magnar það og' sendir það aftur í átt til jarðar til mót- tökustöövar (7) í Andove.r í Maine. Þar er svo hið veika merki magnað nógu mikið til að hægt sé að senda það með venjulegri endurvarps- tækni til sjónvarpssendi- stöövar (9), er sendir það á- fram til móttökutækja á lieimilum (10). með Thor Delta eldílaug írá Cana veralhöfða í Florida. Bandaríkja stjórn hafði látið ílaugina í té. Gert er ráð fyrir, að á miðviku dagsmorgun verði hnötturinn þeg ar íarinn að endurvarpa eending- um milJi risastórs hornlaga loft- nets í Andover í Maine í Banda- ríkjunum og loftnets, sem er eins og undirskál í lögun, í Goonhylli í suð-vestur Englandi. , AT&T, eins og símafélagið er venjulega kallað, greiðir sjálft allan kostnað við iilraunina. Mun það greiða geimferðastjórn Bapda ríkjanna 3 milljónir dollara fyrir að skjóta hnettinum á loft- og fylgjast með honum. Samkvæmt á ætlun á hnötturinn að ganga eft ir sporbraut, sem er næst jörðu um 960 km en fjærst 5600 km frá jörðu. Hnötturinn mun verða 157,8 mínútur umhverfis jörðu. A.m.k. 12 klukkstundir munu líða, áður en unnt liefur verið að ganga úr skugga um hvort hnött- urinn starfar rétt sem örbylgju- endurvarpsturn úti í geimnum. í fimmtu ferð sinni kom hnöttur- inn um stund i kallafæri við stöð ina í Andover og þá skyldu tækin •reynd. í sjöttu ferð átti hann svo Tíminn deyr þó ekki ráðalaus. Hann hefur komizt að niðurstöðu, að klókasti gagnleikurinn sé að hefja persónulj rógsherferð gegn Emil Jónssyni og gera hann að bófanid leiknum ! Blaðið héldur fram, að Emil hafi hótað stjórnarslit- um, ef Sjálfstæðismenn gengju til þessa samstarfs, en síðarv ekki haft manndóm til að standa við hótanirnar! Svona nrð hefur því miður verið höfuðþáttur í pólitískri baráttu fram- sóknarmanna í Hafnarfirði, sumra að minnsta kosti, og kanm ekki góðri lukku að stýra. Allir, sem þekkja Emil Jónsson, vita að slík framkoma er i fullkomnu ósamræmi við persónuleika hans og því óhugsandi. Þar að auki hefur Bjarní Snæbjömsson upplýst í Hafnarfirði, að ham» hafi fengið staðfest frá æðstu ráðamönnum. Sjálfstæðisflokksins, að þetta sé ósatt. Emil hefur því Iæknisvottorð upp á það, að Tím- inn fari með hreinar lygar í þessu máli! * * * Annars eru merkilegar andstæður í þessum áróðri Framsóknar- manna. í gær tekur Tíminn enn upp eitt aðalatriði í áróðri sínum: Að allt hafi verið í himnalagi, velmegun og blíða, þegar vinstri stjórnin féll. Hins vegar hafi stjómin eingöngu fallið, af því a?> „stjórnarflokkarnir” (þ. e. Alþýðufloklcurinn og kommúnistar) hafi ekki viljað ganga inn á stefnu Framsóknar. Og svo kemur þéssi perla : „Það sýndi sig hins vegar í verki, að Framsóknarí 1 okkuifinn hafði haft.rétt fyrir sér, því að sú stjórn, sem tók við, gerði í megin- dráttum þær ráðstafanir, sem Framsóknarmenn vildu, að yrðu gérð- ar.” Hvaða stjórn var það, sem Tíminn er nú byrjaður að eigna sér ? Það er ekki nefnt á nafn, af þvi að það var stjórn Emils Jónssonar, minnihlutastjórn Alþýðuflokksins 1959 ! Tíminn ætlar sér þannig að rægja Emil persónulega niður í svaðið — en stela stjórninni hans og telja þjóðinni trú um, að þar hafi verið fram- kvæmd stefna Framsóknar. Hafa menn lieyrt eða séð annað eins í seinni tíð ? j 600 talrásum aðra leið, einni sjón _ , „ varpsrás, eða 60 alsímaviðtöl fram . SannJeikunnn er sa. að afstaða Alþyðuflokksins í vinstri stjórn- og til baka yfir hafið á sama jinn’ var fullkomlega ábyrg. Flokkurinn krafðist þess af Hermánni tíma. . Jónassyni, að hann legði tillögur sínar í dýrtíðarmálunum fyrir .Al- Þess skal getið til að fyrir- þingi. En hann neitaði og hljóp frá ö)lu saman. Dýrtíðaraldan skaJl byggja allan misskilning, að hér yfir, og stjórn Emils mátti grípa til skjótra og róttækra ráðstafana til ' er aðeins um sendingar á sjón- að stöðva hana. Framsóknarmenn réðust á þá stjórn og svívirtu hana varPi milli ENDURVARPS- ’ á allan hátt 1959 _ en ná reyna þeir að eigna gér verk he , STOÐVA að ræða. Venjuleg tæki geta ekki náð sendingunum. ♦------------------------—------------------------------------------—- að vera komihn í kallfæri beggja stöðva og vera það frá tuttugu til fimmtíu mínútur í hverri hring- ferð, en þær stöðvar eru Andover stöðin og stöð AT&T í Holmdel í New Jersey, og þá átti Andover- stöðin að byrja að senda. í sömu hringferðum á miðvikudagskvöld verður byrjað að endurvarpa til stöðvarinnar, sem brezka póst- málastjórnin hefur smíðað. Eftir viku af slíkum tilraunum innan lands og utan er svo gert ráð fyrir að byrja reglulegt til- raunasjónvarp, verður þá sjón- varpað frá Andover-sýningu, sem amerískar sjónvarpsstöðvar taka saman, og verður þeirri dagskrá varpað út um sjónvarpsstöðvar í Englandi og a meginlandínu. ■ Hið breiða band örbylgja, sem þarna myndast á að geta séð fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.