Alþýðublaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 11
JAFNADARMENN VINNA Á VESTUR-ÞÝZKALANDI Nýja flugbrautin í Vestmannaeyjum KOSNINGAR fóru fram til ríkisþingsins í Norður Rín/West- falen í Vestur-Þýzkalandi s.l. sunnudag og urðu úrslitin geysi- legur ósigur fyrir dr. Adenauer og kristilega demókrataflokkinn. Kosningar þessar eru taldar mjög mikilvægar m.a. vegna þess, að í þessu ríki greiðir akvæði um þriðjungur allra atkvæðisbærra manna í Vestur-Þýzkalandi. Kristilegir demókratar höfðu hreinan meirihluta á ríkisþinginu síðasta kjörtímabil, eða 104 sæti af 200, jafnaðarmenn höfðu þá 81 sæti og frjálsir demókratar 15 í þessum kosningum töpuðu bæði kristilegir og frjálsir demó- kratar, en jafnaðarmenn bættu við sig, a. m. k. 9 sætum, og bættu við sig a. m. k. 2!/i% af atkvæða- magninu. Kristilegir demókratar fá 96 sæti í stað 104 og frjálsir demókratar 14 í stað 15. Frjáls- ir demókratar voru langt frá þvi að ná hinni hagstæðu útkomu, sem þeir fengu í sambandsþipgs- kosningunum í september í fyrra í þessu ríki, en þá náðu þeir 11%. Leiðogar frjálsra demókrata sögðu, er úrslit voru farin að ber- ast, að þeir hefðu ekkert á móti því að mynda stjórn í ríkinu með kristilegum demókrötum. Þykir það benda til þess, að ekki búi nein veruleg alvara á bak við hót- anir frjálsra demókrata um að draga sig út úr sambandsstjórn- inni í Bonn. Urslit þessara kosninga virðast benda til þess, að orð <jr. Wehner, vara-formanns jafnaðarmanna- Sundmót UMSB «ramha1d af 10. síðu. 300 m. frjáls aðferð: Ólöf Björnsdóttir, R, 5:51,2 Elín Björnsdóttir, R, 6:29,1 Þóra Þórisdóttir, ] R, 6:31,9 Elín Magnúsdóttir, i R, 6:31,9 50 m. baksund: Ólöf Björnsdóttir, R, 51,8 Valbjörn Framhald af 10. síðu. met) 3. Björgvin Hólm 6.42 m. 4. Ólafur Unnsteinsson 6.34 m. Því miður féll niður keppni í 4x100 m. boðhlaupi. ÍR hlaut 5 fyrstu verðlaun, 2 önnur verðlaun, 1 þriðju verð- laun. Jón Ólafsson fékk auk bess fallegan vasa fyrir að vinna bezta afrek mótsins. 1.96 m. í hástökki. Norðmennirnir hafa alls staðnr tekið á móti okkur af mikilli gest- risni og hjálpsemi. Á morgun höldum við áfram suð ur með suðströndum til Arendals. Keppum þar á mánu daginn. 11. júlí í Álgárd. 13. júlí Kristians- sand. 15. júlí tökum við þátt í vígslu nýs íþróttaleikvangs í Lista. • Beztu kveðjur til allra heima. Ólafur Unnsteinsson. CJti- oé innihandrið úr járni. VÉLSMIÐJAN SIRKILL Hringbraut 121. Símar 24912 og 34449. Elín Björnsdóttir, R, 53,1 Þóra Þórisdóttir, R, 1:01,1 Jóhanna Björnsdóttir, R, 1:04,4 4x50 m. boðsund (bringa): 1. A-sveit Umf. Reykdæla: Elín Björnsdóttir, Jóhanna Björnsdóttir, Aðalheiður Helga- dóttir,' Ólöf Björnsdóttir, 3:23,8 2. B-sveit Umf. Reykdæla: Helga Magnúsdóttir, Hlín Gunn- arsdóttir, Elín Magnúsdóttir, Þóra Þórisdóttir, 3:52,5 ★ KARLAR: 100 m. bringusund: Kristján Jóhannesson St., 1:32,5 Oddur Þórðarson, R, 1:38,7 Sigurður Guðjónsson, D, 1:49,4 100 m. frjáls aðferð: Þórir Jónsson, R, 1:31,3 Kristján Jóhannesson, St., 1:37,1 50 m. baksund: Sigurður Guðjónsson, D, 47,4 Þórir Jónsson, R, 55,0 Guðmundur Kristinsson, R, 56,6 3x50 m. þrísund: 1. A-sveit Umf. Reykdæla: Guðmundur Magnússon, Oddur Þórðarson, Þórir Jónsson, 2:12,5 2. B-sveit Umf. Reykdæla: Guðmundur Kristinsson, Eiríkur Jónsson, Þorv. Jónsson, 2:51,7 Umf. Reykdæla hlaut 61 stig. Umf. Dagrenning hlaut 10 stig. Umf. Stafholtstungna hlaut 7 st. ★ DRENGIR: 50 m. frjáls aðferð: Þórir Jónsson, R, 39,1 Þorvaldur Jónsson, R, 44,1 Hafsteinn Ingólfsson, D, 51,0 100 m. bringusund: Þorvaldur Jónsson, R, 1:51,6 Hafsteinn Ingólfsson, D, 1:55,1 Eiríkur Jónsson,>'R, 2:07 0 flokksins, eftir stjórnarmyndun- ina í Bonn síðast ætli að reynast rétt, en þá sagði hann, að ekk- ert mundi hjálpa jafnaðarmönn- um eins mikið og slík borgaraleg samsteypa. Jafnaðarmenn hafa nú komizt yfir þá hindrun, sem þeir hafa nefnt „40% hindrun- ina“. 1958 fengu þeir 39,2%, en nú 43,3%. Kristilegir demókrat- ar fengu 1958 55,5%, en hröpuðu nú niður i 45,4%. Frjálsir demó- kratar hröpuðu úr 11% niður í 6,9%. EINS og skýrt var frá í bíaðmu fyrir nokkru, veitti bæjarstjórnin í Vestmannaeyjum, flugráði, nokk- urt peningaián til að hefja frasn- kvæmdir við nýja flugbraut í Vest- mannaeyjum. Verða framkvæmdir hafnar nú í sumar, en þetta er mikið verk og dýrt. í áætlun, sem gerð var fyrir nokl.rum árum, er ráð fyrir gert, að verkið muni kosta um 12 millj- ónii-. Hin nýja braut verður 1300 metra löng, og.verður að flytja' mikið efni í hana. Spurningin er! nú hvar efnið verður fengið, og er talið eina ráðið að taka þaö úr J Helgafelli. Hvort það verður leyft, er enn ekki vitað, en sótt hefur' verið um leyfi til Náttúruvemdar-* ráðs ríkisins. Mikla uppfyllingu þarf í braut- ina, og verður einnig að sprengja burtu klappir og kletta. Magn upp fyliingarefnisins yrði gífurlegt, og hætt við að töluvert myndi sjá á Helgafelli. Það hefur oft verið rætt um það í blöðum, og á almennum vett- vangi, hve mikið nauðsynjamál það er Vestmannaeyingum að .fá þessa flugbraut. Myndi húti fjölga flugdögum til muna, og gera aliar samgöngur við eyjarnar öruggari. Myndin hér að ofan er gerð eft- ir korti, og sýnir afstöðu hinnar nýju flúgbrautar. Hún er merkt) með strikaiínu. Stig- í drengjasundi: Umf. Reykdæla 13 stig. Umf. Dagrenning 5 stig. ALÞYÐUBLAÐI0 - 11. júlí ’1962 %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.