Alþýðublaðið - 09.08.1962, Qupperneq 16
I
43. árg. — Fimmtudagur 9. ágúst 1982 - 179. tbl.
urlands-
or við Kaldá
UM SÍÐUSTU hélgi varS
aðeins eitt slys á vegunum.
Varö það skammt írá Laug-
>: arvatui, en þar fór bifreið
út af. Mýndin sýnir hvernig
bifreiðin fór. Fólkið slapp
nær ómeitt en bifreiðin
h skcmmdist talsvert.
NORÐURLANDSBORINN svo-
kallaði hefur nú verið fluttur að
Kaldá fyrir ofan Hafnarfjörð og er
verið að reyna hann þar, áður en
hann verður sendur norður til
Ólafsfjarðar síðar í þessum mán-
uði.
Gunnar Böðvarsson, hjá Raf-
orkumálaskrifstofunni, skýrði blað
inu svo frá í gær að ekki hefðu
neinir gallar komið í Ijós á born
um. Borinn stendur skammt það
MMMHMMMMIMMMMMMW
BINDINDISMÓTIÐ
í HRÚTAFIRÐI
SINS og áður liefur verið skýrt frá
efndu bindindismenn til móts að
Keykjum í- Hrútafirði um verzl-
unarmannahelgina. Mót þetta sóttu
«ro 500 manns, viða af landinu, og
var ungt fólk i meiri hluta.
Á laugardags og sunnudags-
kvöld voru kvöldvökur og á eftir
dansað. Eftir hádegi á sunnudag
var farin hópferð um Vatnsnes og
var þá m. a. komið í Borgarvirki.
Á sunnudagsmorgun var guðsþjón
usta. Séra Gísli Kolbeins.. á Mel-
Stað prédikaði.
Á mánudagsmorgun var fundur
f stórstúkunni og flutti Eiríkur Sig
urðsson þar erindi um reglumál.
Mótinu var slitið um hádegi á
mánudag.
Taugaveikibróðir rakinn
til andabús
Búið lagt niður
og fuglunum eytt
Prófritgerð
um Island
-BANDARÍSKUR major, sem er
giftur íslenzkri konu, hefur lokið
prófi við Flugháskólann í heima-
Jandi sínu og ritað prófritgerð um
„Iceland — its Geopolitics and
Issues 1950—62”. Majorinn heitir
ttobert D. Fraser og starfar nú í
aðalstöðvum NATO í Suður-Evr-
ópu í Neapel á Ítalíu. Samkvæmt
tfréttatilkynningu þaðan er eigin-
fkona majorsins Kristjánsdóttir, en
ekki er þess getið hvort hann hef-
ur dvalizt hér á landi.
TEKIZT hefur að rækta í ný-
klöktum andarungum samkonar
sýkil og þann sem valdið hefur
taugaveikibróðurnum svokallaða
sem herjað hefur hér undanfarn-
ar vikur.
Sýkilinn tókst að rækta í and-
arungum frá andabúi í Minni-
Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd.
Þetta andabú verður nú lagt nið-
ur og öllum fuglum þar eytt. Eins
og segir í eftirfarandi tilkynningu
frá borgarlækni hafa víðtækar
rannsóknir ekki leitt í Ijós að sýk
ingarhætta stafi af hænueggjum. j
Því var haldið fram . fyrir
skömmu af Matthíasi Einarssyni,
Teigi, Mosfellssveit í þætti Hann
esar á liorninu, hér í blaðinu, að
áreiðanlega mætti fremur rekja
orsakir þessa faraldurs til andar-
eggja fremur en hænueggja. Það
hefur nú sýnt sig að vera satt.
Blaðinu barst eftirfarandi frétta
tilkynning frá borgarlækni í gær-
dag:
Eins og frá hefur verið skýrt,
uppruna faraldurs þess, sem geng
ið hefur hér að undanförnu og al
hefur sleitulaust veríð leitað að
mennt er kallaður taugaveikibróð
ir. Við rannsókn á sýnishornum,
sem Tilrauastöðin að Keldum og
Rannsóknarstofa Háskólans hafa
unnið að í sameiningu, hefur rækt
ast frá nýklöktum andarungum úr
andabúi í Minni-Vatnsleysu, Vatns
I
leysuströnd, sams konar sýkill,
Salmonella typhi murium, og sá,
er valdið hefur faraldrinum.
Má með nokkurn veginn öruggri
vissu fullyrða, að hér sé fengin
skýring á uppruna veikinnar, að
því ér varðar flest sjúkdómstilfell
in, en smitunarleiðir eru þó ekki
full kannaðar enn.
Fuglum í andabúi því, er hér í
hlut á, verður öllum eytt, og anda
búið lagt niður. Er þar með tekið
fyrir þessa uppsprettu veikinnar.
Mjög víðtækar rannsóknir hafa
verið gerðar á hænsnabúum og
hænueggjum, en þær hafa ekki
leitt í ljós, að sýkingarhætta stafi
af þeim.
K'ánari tilkynning um gang máls
ins verður birt síðar.
Kvikmyndun 79 af
an sem neyzluvatn Hafnfirðinga
er tekið. Ekki er þó ætlunin að
bora þarna djúpa holu. Heldur
verður aðeins borað 40—50 metra
niður og hitinn mældur, en aðal
tilgangurinn var eins og áður er
sagt að reyna borinn áður en hann
verður sendur norður til Ólafsfjarð
ar 15. til 20. þ. m.
Ástæðan til þess, að þessi stað
ur var valinn til að reyna borinn,
kvað Gunnar vera, að þetta væri
nálægt Reykjavík, og auk þess
hefði þótt fróðlegt að fá nokkrar
upplýsingar um jarðhita þarna.
Borinn á að geta borað allt að
250 metra djúpar holur, en ekki
kvað Gunnar sennilegt að svo
djúpt yrði borað með honum.
Borinn er sænskur og töluverf:
afkastaminni en borinn, sem ríki
og borg eiga í sameiningu, enda
allmiklu minni.
Borinn, sem ríki og borg eiga
í sameiningu er nú við Fúlutjörn.
Bora á allmargar holur hér i
bæjarlandinu, en næsta vor verð
ur borinn fluttur að Reykjum i
Mosfellssveit.
Isleifur Arnason
10. SfÐAN ER
IÞROTTASÍÐAN
KVIKMYNDUN sögunnar 79 af
stöðinni lauk í fyrradag og héldu
Balling leikstjóri og aðstoðarmenn
hans frá Nordisk Film heim í gær-
morgun eftir aö liafa tekið um 12
kílómetra af filmu. Liggur nú næst
fyrir að klippa filmuna og verður
hún um 2600 metrar að lengd, þeg
■
ar því veröur lokið.
Fagnað var þeim áfanga, sem r.ú
er lokið í framleiðslu myndarinn-
ar, í Glaumbæ í fyrrakvöld. Þakk-
aði Guðlaugur Rósinkranz, pjóð-
leikhússtjóri og formaður Edda-
film, sem framleiðir myndina, Bal-
ling og félögum hans fyrir ágæt
störf. Balling mælti örfá orð og
kvað enga ástæðu til að vera að
þakka sérsíaklega, þeir og leik-
ararnir hefðu gert sitt bezta og
þannig ætti það að vera.
í viðtali við fréttamann Alþýðu-
blaðsins kvaðst Balling hrifinn af
því hve gott hefði verið að vinna
með íslenzku leikurunum. Lauk
hann miklu lofsorði á leikarana,
þeir væru af hinni nýju „tradisjón”
í listinni og sérlega' vel „afslapp-
aðir“, svo að það væri þeim eins
og eðlilegt að leika frammi fyrir
myndatökuvél, þó að það væri í
fyrsta sinn.
Búizt er við, að klippingu mynd-
arinnar verði lokið og hún tilbúin
til sýningar í október. Má búast
við frumsýningu á henni skömmu
síðar. Frumsýningin verður í
Reykjavík og verður sennilega í
tveim kvikmyndahúsum, Háskóla-
bíói og Austurbæjarbíói.
ÍSLEIFUR Arnason fyrrverandi
prófessor er látinn. Hann anda,-
ist síðdegis í fyrradag á heilsu-
verndarstöðinni. Hann var 62 ára
gamall.
Þessa ágæta manns verðup
minnst hér í blaðinu síðar.