Breiðablik - 01.11.1911, Blaðsíða 11
BREIÐABLIK
91
g-estirnir undir, stundum söng ósýnileg
rödd með einhverjum gesti einum. Eitt
skifti á nærstödd kona að hafa þekt rödd
föður síns, sem söng eftirlætislagiö hans;
hún tók þá u.idir og svo sungu báðar radd-
irnar lagið til enda. Þetta átti sér líka
stað með aðra konu, opinbera söngkonu,
er var viðstödd eitthvert kveld; var mað-
ur hennar nýlfttinn og hafði haft ágæta
tenór-rödd. Söngkonunni fanst hún endi-
lega verða að syngja og byrjaði á fyrstu
nótunum í tvísöng úr ,,II Trovatore“ á
ítölsku. En um leið tók greinileg tenór-
rödd undir úr lúðrinum, sem hún fullviss-
aði alla um, að syngi hverja nótu ná-
kvæmlega eins og maðurinn hennar heíði
sungið með henni, jafnvel með sérstökum,
einkennilegum orðmyndum og áherzlum,
er hann einti hafði.
Annað fyrirbrigði, sent frant kom hvað
eftir annað, var kringlóttur ljóshnöttur,
eins og fult tungl, og nærri eins bjart,
sem sveif yfir gestahópnuni og stundum
smá staðnæmdist fáeinar sekúndur í hon-
um miðjum. Vatnsdropum ýrði stundum
á gestina og oft fundu þeir, að kald-
ur loftsvali lék um þá.
Mörg líkamleg fyrirbrigði ftttu sér stað
á ýmsum tímum. Þungir hlutir hreyfð-
ust úr einum stað í annan, bækur stólar
o. s. frv. Tvivsar lyftist stóll upp yfir
höfuð gestanna og féll með skell niður
mitt á milli þe,rra, Stundum heyrðust
tvær ósýnilegar raddir tala hvor við aðra.
Menn spyrja: Hví þurfti að vera dirrt
í herberginu. í dimniunni einni er unt
að sjá þessa loftkendu svipi, sem væri ó
sýnilegir í björtu, eins og stjörnur eru ó-
sýnilegar að degi. Myrkrið er aftur eigi
nauðsynlegt til að heyra raddirnar; það
hefir sannast hvað eftir annað. Þær hej'rð-
ust hvað eftir annað úr lúðrinum um há-
bjartan dag, er menn sátu að tedrykkju
eða eitthvað þess konar með Mrs.Wriedt.
Ollum, sem Mrs. Wriedt þekkja, kvað
koma saman um, að þau fyrirbrigði sem
gerast í kring um hana sé stórmerkileg.
Þeina hefir orðið vatt í ein 30 ár. Hún
kvað blátt áfram og vel lfttin af öllum þar
sem hún á heima. Þegar þess varð vart
í æsku, að hún heyrði og sá það,sem aðr-
ir sáu ekki, varð móðir hennar oft og tíð-
am vond við hana og vildi ekki-að hún
væri að fara með neina heimsku. En
þessi h e i m s k a hefir fylgt henni. Þeir
sem sáu hana á Etiglandi og höfðu gætur
á þessum fyrirbrigðum, álitu þau d á-
s a m 1 e g eftir því sem blaðið segir,hvern-
ig svo sem í þeim liggur.
GUDSFRIÐURIN N.
Eftir SELMU LAGERLÖF.
(M. J. þýddi).
(NiSurlag).
Jólagleðin fór illilega út um þúfur heima
hjá Ingimar gamla við alt þetta. Það
var verið að leita að Ingimar Ingimars-
syni alt jólakveldið.
Fyrst var leitað með durum og dyngj-
um í íbúðarhúsinu og öllum úthýsum.
Því næst var farið á næstu bæi, og spurt
eftir Ingimar Ingimarssj'ni.
Og þegar hann ekki fanst þar, þá fóru
synirnir og tengdasynirnir út um holt og
hæðir að leita að honum. Það var kveikt
á blysum, sem áttu að lýsa fólkinu á jóla-
morguninn til kirkjunnar, og þau síðan
borin um alla heima og geima í ofviðrinu.
En skafretmingurinn hafði evtt öllum slóð-
um, og hvinurinn og ýlfrið í storminum