Alþýðublaðið - 04.05.1963, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 04.05.1963, Qupperneq 4
LEIÐUM EKKI LYG- INA TIL VALDA s s i s s s s s s s VERZLUNIN Eygló sýndi j blaðamönnum úrval vorfata S sinna í veitingahúsinu S Klúbbnum 1. maí síðastliff- S gat aff Iíta kjóla, S kápur, dragtir, pils, vesti og S síðbuxur, — svo aff nokkuff \ sé nefnt auk þeirra forkunn S arfögru hatta, hanzka og \ skótaus, sem sýningarstúlk- S urnar skreyttu sig meff. \ Á annarri eindálka mynd- S inni sýnir Þorbjörg Bern- S hard hvíta og bláa vordragt, S sem aff mundi hæfa mjög vel ^ fyrir stúdínu, sem þá gæti r skipt ’ á"hVítu kollunum- og ^ hvítu stúdentshúfunni, — í meffan þetta symar endist. / Á hinni eindálka myndinni • ÞAÐ liggur í augum uppi aff vissu- lega vinna hafnarverkamennirnir erfið og kættuleg störf, og vinna fyllilega fyrir og meira en því sem tímakaupinu nemur Ósanngjamt er því ekki, að við- komandi atvinnurekendur greiði uppbætur við kaupið. Það er furðulegt, að ‘verkalýðsflokkur, eins og Framsóknarflokkurinn tel- ur sig vera, hefur jafn mikil ítök í SÍS sem raun ber vitni um, skuli ekki bera bag verkamanna, sem vinna við sambandsskipin, meira fyrir brjósti heldur en raun er. Það er sannkölluð Guðsgjöf, að sjávaraflinn skyldi ekki hafa brugðist og þakkir séu núverandi ríkisstjórn fyrir að hafa fylgt þeirri stefnu fram, sem til heilla hefur verið fyrir þjóðarbúið. Að atvinna er næg, leiðir til þess, að bæði geta menn valið úr vinnu og þurfa þar af leiðandi ekki að binda sig við þá, sem vaxa í augum kjör verkamannanna, þó að þeir hafi fyllilega til þeirra unnið. Um leið og Eðvarð Sigurðsson form. Dagsbrúnar skrifaði undir það að verkamenn hjá Eimskip fái ekkert í staðinn fyrir þær fjór- ar stundir á viku, sem unnar eru skemur í dagvinnu, þá gefur það auga leið, að sú samþykkt á rætur sínar að rekja til þess að atvinna er næg. Spádómar Eðvarðs um atvinnuleysið eru á þann veg, að fjórar stundirnar eiga að vinnast upp í yfirvinnu, í atvinnuleysinu, sem sigla mundi í kjölfar viðreisn- arinnar. Hvar er nú baráttan fyrir mannsæmandi lífi af átta stunda vinnudeginum? Ekkert er því til fyrirstöðu lijá kommúnistum og fylgifiskum þeirra, Framsóknarflokknum, að bjóða verklýðnum upp á menn, sem hafa verið með tilfærslur á fé verkalýðsins yfir til málgagns kommúnistaflokksins, Þjóðviljans. Sovét ísland, óskalandið, hvenær kemur þú? Það má segja, að frágangssök sé fyrir lýðræðissinna að berjast við ólýðræðisleg öfl í verkalýðs- hreyfingunni. Því verður Alþingi að breyta vinnulöggjöfinni tii þess að réttlætinu verði fuli- nægt. Varðandi landhelgismálið þá vissu kommúnistar, að það mundi skapa ófrið á miðunum milli ís- lendinga og Breta, og var það þeim ekki á móti skapi, að eitthvað það gerðist, sem mundi auðvelda þeim róðurinn fyrir úrsögn úr Atlants- hafsbandalaginu. Núverand5 ríkisstjóm kom í veg fyrir, að líf sjómannanna væri teflt í hættu með sigrinum í land- helgismálinu 1961, þar sem hvort- tveggja gerðist í senn, að grunn- línunum var breytt og landhelgin stækkuð annarsvegar og Bretinn' burt af miðunum hins vegar. Það má með sanni segja, að Framsóknarflokkurinn hafi um- hverfst í EBE-málinu eftir að upp- lýst var, að stjórnarflokkamir og Framsóknarflokkurinn hafi haft leynilegar viðræður um EBE-mál- ið og var enginn ógreiningur þar um. Ekki bætti úr skák, að Þjóð- ''iliinn fór að fetta fingur út í það, málgagn þess flokks, sem Fram- sókn ætlar að vinna fylgi af. Einn af mikilhæfustu forystu- mönnum þjóðarinnar liefur tekið undir það, að lýgin hafi verið leidd til valda á íslandi 1927 í gerv! Framsóknar. Því hlýtur þjóðin að mega treysta því að stjómar- flokkarnir leiði ekki lýgina til valda á íslandi á ný. Eflum núverandi stjómar- flokka í næstu kosningum svo hvorkið einræðið til sjávar eða sveita nái að bregða fæti fyrir hina starfsömu íslenzku þjóð. H. P. B. Sumarnámskeið in að Jaðri sýnir Brynja Ingimundar- dóttir síðbuxur úr teygrju- næloni og svart skinnvesti. Á þrídálka myndinni sést Guffrún Erlendsdóttir í hent ugri kápu, sem bæffi má nota á „réttunni og röngunni” og tilsvarandi sléttan kjól, en Brynja íngimundardóttir ^ horfir á. Brynja er í svörtu ^ skinnpilsi og svörtu skinn- i vesti. S «S S s í Tízkuskóli Andreu sá um ýninguna og si sýningarstúlknanna. VIÐ gleðjumst öll yfir þvi, að sum- arið er í nánd. En þá vaxa líka á- hyggjur ýmsra bameigenda í bæ tog borg. vegna óvissunnar um að koma bömunum sínum í sveit, til þess að njóta þar sólar og sumars. Affi? vitá að' hér i borginni em þúsundir barna, sem þyrftu að komast í sveit á sumrin, en nú er löngu liðj nsú tíð, að hægt sé að koma þeim öllum í vist á venjuleg sveitabýli. Ýmis félög reyna að bæta úr þessari þörf með því af stofna sérstök sumarheimili í sveit. fyrir borgarbömin og leysir það nokkurn vanda. Meðal annars höf- urn við góðtemplarar haldið sum- arnámskeið fyrir börn í húsakynn- um okkar að Jaðri, mörg undan- farin ár. Þau námskeið hafa verið mjög vinsæl og eftirsótt. Því mið- ur hefur orðið að vísa mörgum frá árlega vegna rúmleysis. Reynt er að hafa vistgjöld, sem allra lægst og bammörgu fólki er gefinn af- sláttur. En það er dýrt fyrirtæki að halda svona námskeið, enda þótt Reykjavíkurbær háfi veitt góðan styrk til starfseminnar undanfar- in ár. Árlega ríkir nokkur óvissa um fjárliaginn. Tekna er aflað m.a. með merkjasölu fyrsta sunnudag í maímánuði ár hvert. Næsti merkjasöludagur er því á sunnu- daginn kemur, 5. maí. Merki verða afgreidd í barnaskólum bæjarins og góðtemplarahúsinu. Söluböm fá góð sölulaun og bíómiða i verð- laun, svo sem venja er. Unglingareglan í Reykjavík hef- ur veg og vanda af þessarl merkja sölu og hún treystir foreldrum til þess að leyfa bömum sínum að selja merki og almenningi til þess að kaupa merkin og styðja með því gott málefni. Þess má geta, að fyrir löngu er farið að spyrja um þessi vinsælu námskeið að Jaðri. Fyrirspumum um það verður eftirleiðis svarað f síma 15732, kl. 9—10 árdegis dag hvern. Ingimar Jóliannesson. 4 4. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.