Alþýðublaðið - 11.01.1964, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 11.01.1964, Qupperneq 9
V BALDVIN HALLDORSSON adag frumsýnir Þjóðieik- ■ eftir finnska rithöfund- iýna leikendurna (sem ein um „senurn”. erg, texti: Ragnar Lár. tala við okkur lengur, æfingin á að hefjast á ný, næsti þáttur í þessu sérkennilega leikriti, sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu næstkomandi fimmtudag. Aðalhlutverki í „Læðunum" leika Guðbjörg Þorbjarnardóttir, (sem leikur verkstjórann), Helga Valtýsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Nína Sveinsdóttir, en alls eru hlut verkin ellefu og eingöngu kven- hlutverk, eins og fyrr er sagt. Alþýðublaðið sagði stuttlega frá höfundinum, fyrir skömmu: „Walentin Chorell er talinn fremstur allra finnskra leikrita- höfunda í dag. Hann er fæddur árið 1912, verkamannssonur og ólst upp í Ábo, en fluttist síðan til Helsingfors, þar sem hann tók stúdentspróf og síðan magisters- próf árið Í934. Hann vakfi fyrst athygli á sér sem ljóðaskáld en sneri brátt baki við þeirri grein bókmennta og hóf að skrifa skáldsögur og síðan leik- rit. Hann er mjög afkastamikill leikrita|höfundur, líefur þegar skrifað yfir fimmtíu útvarps og sjónleiki sem víða hafa verið flutt ir og leiknir utan Finnlands. Sá sjónleikur sem fyrst aflaði honum frægðar var, „Fabian opnar hlið- in,‘ ‘en hann var fluttur hér í út- varpinu fyrir skömmu. í norrænu leikritasamkeppninni 1955 hlaut Chorell fyrstu verðlahn fyrir leík ritið „Systurnar“. Þótt Chorell skrifi á sænsku, hafa flest leikrit hans verið frum- flutt á finnsku, einkum í Þjóð- leikhúsinu og Alþýðuleikhúsinu í Helsingfors. X hinu síðarnefnda var leikritið „Læðurnar“ frum- sýnt vorið 1961 og hefur leikritið síðan notið mikilla vinsælda víða á Norðurlöndum“. „ —-O— Leikurinn gerist meðal verk- smiðjukvcnna, sem leggja trúnað á söguburð og beita róttækum brögðum til að bola burt einni starfssystur sinni. Leikurinn er mjög spennandi og hefur ekki sízt þótt athyglisverður vegna sterkra og fastmótaðra persónulýsinga. Eins og fyrr segir er Baldvin Halldórsson leikstjóri, en leik- tjöldin málaði Gunnar Bjarnason. Þýðandi er Vigdís Finnbogadóttir. 115 00 BYGGINGAVORUR HVERFI5GATA 4-6 Allir velkomnir. GARÐAR GÍSLASON H F. /' / MURHUÐUNARNET / BÚSTAÐAPRESTAKALL Safnaðarfundur (auka aðalfundur) verður haldinn í Rétt- arholsskóla nk. sunnudag 12. þ. m. að lokinni messu, sena hefst kl. 2. DAGSKRÁ: 1. Kirkjubyggingarmál. 2. Safnaðarmál. 3. Kosningar. 4. Önnur mál. Safnaffarstjórnin. HAFNFIRÐINGAR JÓN HJ. JÓNSSON flytur erindi í Sjálfstæffo ishúsinu, sunnudagskvöid 12. jan. kl. 20,30. Efni: Kristur — Openberun kærleikans —- Kórsöngur — Einsöngur. — Allir velkomnir. Horfið á ný til móðurkirkjunnar SAMEINING KIRKJUNNAR „ HVAÐA' VERÐI KEYPT? Svein B. Johansen talar 'nm þetta efni í Aðventkirkjunnl, sunnudaginn 12. jan. kl. 5 síðd. Kirkjukórinn syngur. Einsöngur Jón Hj. Jónsson. Handsetjari og véisefjari óskast PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 11. jan. 1964 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.