Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1964næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Alþýðublaðið - 13.05.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.05.1964, Blaðsíða 11
Fram lék betur en KR, með 3:1 KR: Gísli Þorkelsson, Kristinn i anna í yfirstandandi Reykjavíkur- Jónsson, Bjarni Felixsson, Þórður I móti. ÞeSsi úrslit valda því, aS Jónsson, Þorgeir Guðmundsson, ' möguleikL er á því að 3 félög verði Sveinn Jónsson, Örn Steinsen, I jöfn, þ. e‘. Fram, KR og einnig Gunnar Guðmannsson, Gunnar Fel I Þróttur, ef þeim tekst að sigra ixsson, Jón Sigurðsson, Sigurþor Val. Þetta þýðir því a. m. k það, Jakobsson. Fram: Geir Kristjánsson, Jó- liannes Atlason, Sigurður Einars- son, Guðjón Jónsson, Sigurður Friðriksson, Þorgeir Lúðvíksson, Baldur Scheving, Ásgeir Sigurðs- son, Baldvin Baldvinsson, Helgi Númason, Hallgrímur Scheving. að KR og;Fram verða að leika að nýju um Reykjavíkurmeistaratit- ilinn. Framliðið var nú enn einu sinni dálítið breytt, einkum hafði það afgerandi áhrif, að hinn gamal- kunni leikmaður Guðjón Jónsson lék nú með að nýju í stöðu fram- •varðar. Tókst honum vel upp, bæði Öllum á óvænt tókst Fram að j vjg ag stygja við vörnina og eins sigra KR með 3 mörkum gegn 1 i fyrrakvöld. Það var flestra spá, að KR mundi sigra í leik þessuni enda vart hægt að hugsa sér ann- an endi eftir frammistöðu félag- - Félagslíf - INNANFELAGSMOT IR Á FÖSTUDAG verður keppt í kúluvarpi, kringlukasti og sleggju kasti á Melavellinum kl. 6. - Stj.. að byggja upp sóknarleik. Fram- línan vann vel allan tímann, sér- staklega voru innherjarnir Helgi og Ásgeir atorkusamir. Geir í markinu stóð vel fyrir sínu. Bak- verðirnir voru I betra lagi og má þar sérstaklega nefna Jóhannes Atlason. Varla er þó hægt að segja, að leikurinn byði upp á góða knatt spyrnu, en hinu ber ekki að neita, að mikill dugnaður og baráttu vilji einkenndi leik Fram, þó oft á tíðum höfnuðu sendingarnar hjá mótherja. Hjá KR var nú allur annar svip- ur yfir leiknum en í fyrri leikjum JÓN Þ. ÓLAFSSON SIGRAÐI í NEW MEXICO, STÖKK 1,93 JÓN Þ. Ólafsson keppti á frjáls- , lega liggur ekkert á, segir Jón. íþróttamóti í Albuequerque í New Mexico á föstudaginn. Jón bar sig- ur úr býtum í hástökkinu, stökk 1.93 m.. í viðtali við Alþýðublaðið segist Jón kunna ágætlega við sig vestra, og hann hafur ekki áhyggjur þó að 2 metrarnir komi ekki enn. Hann hefur æft mjög mikið und- anfarnar vikur og segist þreyttur og þungur í fótunum. Jón segist vera þess fullviss, að hann stökkvi 2.08 til 2.12 m. á þessu ári og vissu , * Það er yfirleitt keppt á asfalt brautum í USA og þeim hefui Jón ekki enn vanizt. liðsins nú í vor. Þá vantaði Ellert Schram og þar með þann nauðsyn- lega tengílið milli sóknar og varn- ar, sem leikaðferð þeirra byggist á. Þetta orsakaði síðan, að liðið náði aldrei neinum tökum á miðju vall- arins og þar með var öll skynsam- leg uppbygging sóknarleiks svo til úr sögunni. Vörnin var í slapp- ara lagi, sérstaklega bakverðirnir, sem sannarlega mega muna sinn fífil fegri a. m. k. sumir þeirra. Miðframvörðurinn Þorgeir átti þó góðan leik og er þar sannarlega mikið efni á ferðinni. Virðist hann vera í ágætri tcfingu og vant ar raunar aðeins reynsluna til að verða einn af okkar „toppmönn- um”. Sveinn barðist vel að vanda, en náði samt fremur litlu út úr leik sínum vegna þeirrar „taktik- veilu” er áður getur. í framlín- unni voru þeir Gunnar Guðmanns- son og Örn einna skárstir, en mik- ið vantaði á að framlínan næði i sæmilegum leik. Fyrsta mark leiksins skoraði Hallgrímur fyrir Fram, er hann spyrnti viðstöðulaust úr ágætri fyrirgjöf frá Baldri í mark KR- inga. Þetta gerðist er um 7 mínút- ur voru liðnar af fyrri hálfleik. KR-ingar jafna þegar í stað, er Jón Sigurðsson notfærði sér mistök hjá vörn Fram og skoraði auðveld lega af stuttu færi. Baldur færir Fram aftur foryst- una í leiknum á 25. mín., er hann skorar af stuttu færi og enn á Baldur höfuðþátt í undirbúningi marksins. í seinni hálfleik skoraði Guðjón 3. mark Framara úr víta- spyrnu, sem dæmd var gegn mark- verði KR fyrir hrindingu. Veður var ágætt til keppni, logn og rigningarskúrir. Dómari var Baldur Þórðarson. Áhorfendur voru margir. KR gerir harða hríð að marki Fram. Ungmennafélag Keflavíkur 35 ára: Afmælisleikur við KR - inga / kvöld Á ÞESSU ÁRI verður Ungmenna- félag Keflavíkur 35 ára og hyggst félagið minnast þessara tímamóta á ýmsan hátt. Fyrirhugað er að efna til kappleikja og móta í öll- um þeim greinum íþrótta, sem fé- lagið leggur stund á. Á undanförn um árum hefur félagið átt mörg- um afbragðs íþróttamönnum á að skipa í röðum þeirra beztu hér- lendis. Fyrsti afmælisleikurinn verður miðvikudaginn 13. maí kl. 8.30 á grasvellinum í Njarðvík og eigast þá við meistaraflokkar UMFK og KR í knattspyrnu. Innan íþróttabandalags Kefla- víkur eru tvö félög, Ungmennafé- Vormót ÍR 23. maí I VORMÓT ÍR fer fram 23. maí næst komandi. Keppt verður í eftirtöld- um greinum: Karlar: 100 m., 400 m., 800 m., 3000 m., 110 m. grind, j 4x10 m. boðhlaup, langstökk, há-; stökk, stangarstökk, kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti og sleggju kasti. Konur: 100 m., langstökk, kringlukast og 4x100 m. boðhlaup. Auk þess verður keppt í 100 m. hlaupi sveina, fæddir 1948 og síð- ar. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi 20. maí í pósthólf 13. lag Kef’avíkur og Knattspyrnu • félag Keflavíkur og keppa þau sam eigmlega í landsmótunum fyriT ÍBK. í leikjum ÍBK í vor hefur liðiö verið skipað níu til tíu leikmönn- um úr UMFK. Liðin sem eigast við á miðviku - daginn verða þannig skipuð taliö frá markverði til vinstri útherja„ Lið KR Ileimir Guðjónsson, Ársæ'Æ Kjartansson, Bjarni Felixsson, vSveinn Jónsson, Hörður Felixs- son, Kristinn Jónsson, Guðmundui; Gíslason, Jón Sigurðsson, Gunnar Guðmannsson, Theódór Guð^ mundsson og Sigþór Jakobsson. Varamenn: Hörður Markan og Óskar Guö- mundsson. Lið UMFK: - Kjartan Sigtryggsson, Magnúíl Haraldsson, Ólafur Marteinssonj Grétar Magnússon, Ilögni Gunn-f' laugsson, Magnús Torfason, Karf Hermannsson, Einar Magnússonj Jón Jóhannsson, Hólmbcrt Frið- jónsson og Rúnar Júlíusson. Varamenn: Geirmundur Kristinsson, Hörð-; ur Ragr.arsson, Guðni Kjartans- son og Sigurður Gunnarsson. Hér skorar Guðjón úr vítaspyrnu fyrir Fram, Gísli hefur enga möguleika á að verja. seíti þrjú \ ' írábær sundmet Á ÞÝZKA meistaramótinu í sunöi í Götángen um helgina voru sett 3 frábær met. Hans Joachim Klein setti þau öll, í 100 m. skriðsundi 53,5, i 200 m. skriðsundi 1:58,2 04 í 100 m. flugsundi 58,4 sek. Synfc var í 25 m. laug. Þess má geta ac> heimsmet Schollander í 200 m, (50 m. laug) er 1:58,4 mín. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. maí 1964 1%

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 106. Tölublað (13.05.1964)
https://timarit.is/issue/179353

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

106. Tölublað (13.05.1964)

Aðgerðir: