Alþýðublaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 4
SKÝRSLA Landssambands ísl. wtvegsmanna um afla þeirra skipa, seni bættu við sig afla í síðustu siku, til miðnættis 26. september 1964, á síldarmiðunum fyrir Aust (jörðum. Akraborg Akureyri 15.958 Akurey Reykjavík 13.245 Arnar Reykjavík 10.434 Arnarnes Haffiarfirði 10.040 Arnfirðingur Reykjavík 18.813 Asbjörn Reykjavík 18.749 Asþór Reykjavík 14.818 Auðunn Hafnarfirði 7.044 Bjarmi II. Aalvík 29.819 Björgvin Dalvík 17.539 Eldey Keflavík 15.787 EUiði Sandgerði 17.787 Fagriklettur Hafnarfirði 9.703 Fákur Hafnarfirði 10.160 Faxi Haínarfirði 25.584 Gísli lóðs Hafnarfirði 11.860 Gissur hvíti Hornafirði 12.615 Gjafar Vestmannaeyjum 17.095 Grótta Reykjavík 25.771 Guðbjörg ísafirði 16.387 Guðbjörg Ólafsfirði 15.092 Guðmundur Péturs Boll.vík 17.835 Guðmundur Þórðarson Rvík 14.287 Guðrún Jónsdóttir ísafirði 27.135 Gullberg Seyðisfirði 18.656 Gullfaxi Neskaupstað 12.166 Gunnar Reyðarfirði 18.759 Hafþqr Neskaupstað 10.377 Hamravík Keflavík 20.650 Hannes Haístein Dalvík 25.604 Héðinn Húsavík 20.382 Heimir Stöðvarfirði 13.010 Helga Guðm. Patreksf. 31.646 Helgi Flóventsson Húsav. 18.089 Hoffell Fáskrúðsfirði 17.042 Hólmanes Keflavík 12.999 Iíúni Höfðakaupstað 2.345 Húni II. Höfðakaupstað 9.499 Ingiber Ólafsson Njarðv. 10.068 Ingiber Ólafsson II. Njarðv. 3.529 Ingvar Guðjónsson Hafnarf. 5.564 Jón Kjartansson Eskifirði 38.487 Jörundur III. Reykjavík 37.278 Loftur Baidvinsson Dalvík 23.685 Mánatindur Djúpavogi 12.374 Marz Vestmannaeyjum 12.222 Náttfari Húsavík 20.955 Oddgeir Grenivík 21.232 Ólafur bekkur Ólafsfirði 14.784 Ólafur Magnússon Akureyri 23.026 Ólafur Tryggvason Hornaf. 4.021 Óskar Halldórsson Reykjavík 5.291 Páll Pálsson Sandgerði 4.357 Pétur Jónsson Húsavík 9.831 Pétur Sigurðsson Reykjav. 14.021 Seley Eskifirði -18.701 Siglfirðingur Siglufirði 10.007 Sigurður Bjarnason Ak. 30.253 Sigurður Jónsson Breiðd. 18.633 Sigurpáll Garði 31.871 Sigurvon Reykjavík 19.636 Skálaberg Seyðisfirði 4.885 Snæfell Akureyri 34.153 Snæfugl- Reyðarfirði 8.832 Sólrún Bolungarvík 13.600 Steingrímur trölli Eskif. 15.211 Súlan Akureyri 19.884 Sunnutindur Djúpavogi 16.876 Viðey Reykjavík 19.723 Víðir Eskifirði 14.395 Víðir II. Garði 17.966 Vigri Hafnarfirði 20.710 Vonin Keflavík 23.321 T’órður Jónasson Reykjavík 29.071 Þórkatla Grindavík 8.840 Þráinn Neskaupstað 12.342 Sveinsson, Bjarnheiður Leósdóttir, Þorsteinn Þorvaldsson og Jón Guð jónsson. 25 ára afmæli Frh. af 16. síðu. Blindravinnustofan starfaði á sama hátt og fyrr við nægt verk- efni, vörusala nam kr. 552 þús., og tekjuafgangur varð 75 þús., þar starfa að jafnaði 11 blindir menn, og auk þeirra nokkrir er stunda önnur störf úti í borginni. Fundurinn ræddi mikið ýms þau nauðsynjamál, er nú varða fé lagið mest, um næstu framtíð, þar á meðal að það efli framleiðslu sína enn betur og gjöri hana fjöl- breyttari en nú ex-, og að opnuð verið sölubúð á vegum þess. Ennfremur að leggja áherzlu á það meginverkefni og mesta á- hugamál allra félagsmanna, að ekki líði langir tímar þar til mögu leikar verði að hefja byggingu síð ári hluta Blindraheimilisins í Hamrahlíð 17, því eins og nú horf ir er íbúðarhúsnæði að verða full skipað, og fyrr getur félagið ekki rækt að fullu það hlutverk, að veita sem flestum blindum mönn um heimilisvist, og öll skilyrði til menntunar og þjálfunar í hvers- konar störfum, en þetta verður framkvæmt. Og með hliðsjón af því að Blindrafélagið átti 25 ára afmæli 19. ág. s.l., og hefir íneð starfi sínu orðið vel ágengt um mörg verkefni er ákveðið var að vinna að er félajgið hóf göngu sína, heitir það enn á alla velunnara sína, er jafnan hafa i’.verki stutt blinda fólkið í starfi, að leggj ast nú enn fast á sveif með því, að takast megi að leysa þau við- fangsefni sem bíða sem allra fyrst, og vill í þessu sambandi minna alla á merkjasölu félagsins er verður annan sunnudag í nóv ember. Fundurinn kaus tvo blinda full trúa, til að mæta á þingi blindra manna frá Norðurlöndum, er hald ið verður í Finnlandi, dagana 1—3 okt. n.k. Stjórn félagsins var endurkjörin og skipa hana Margrét Andrésdótt ir, Rósa Guðmundsdóttir, Guð- mundur Jóhannesson, K. Guð- mundur Guðmundsson og Hannes M. Stephensen. VATNIÐ Framhald af 16. síðu. brunnunum eða dregur að sama skapi úr vatnsmagni annars staðar. Enn er ekki hægt að segja um það, en dælingin hófst úr holunni á sunnudag. Á föstudaginn hóf vatns veitan einnig stíflugerð í Heið- mörk. Þar er nú unnið að því að stífla allstórar lindir, sem renna úr Heiðmöi’k í austanvei-t Elliða- vatn. Verður þeirri stíflugerð sennilega lokið seint í þessari viku, en með stíflunni á að mynda stöðuvatn í því skyni að reyna, hvort hækkun á grunnvatnsborði þar hefur áhrif á vatnsstreymið í Gvendarbrunna. Miða því þessar aðgei'ðir vatnsveitunnai', sem ein- göngu var ráðizt í nú vegna vatns- leysisins, að því áð reyna að auka vatnið í brunnunum til bráða birgða, ef tök eru á, en rétt er að hvetja borgarbúa enn til að spara vatnið. VÍSINDANEFNÐ Atlantshafs- handalagsins hefur veitt jarðefna- fræðirannsóknum Iðnaðardeildar Atvinnudeildar háskólans styrk að upphæð $10.063. til kaupa á rönt- gen spektrograf. Tæki þetta er viðbót við röntgentæki, sem jarð- efnafræðirannsóknirnar fengu fyr- ir rúmu ári. Þau kaup voru að nokkru styrkt úr Vísindasjóði. Tæki þau, sem Atlantshafsbanda lagið gefur að þessu sinni, verða notuð til rannsókna á jarðefna- fræði jarðhitasvæðanna, einkum með tilliti til efnabreytinga, sem verða á milli heita vatnsins og þess bergs, sem það streymir um. Með tæki þessu er unnt að fram- kvæma efnagreinhigar á föstum og fljótandi sýnishornum bæði með tilliti til meginefna og margra snefilefna. Afköst tækisins eiui mjög mikil, svo að unnt verður að margfalda störf rannsóknarstofn- unnárinnar án þess að bæta við nýju starfsfólki, en auk þess opn- ast möguleikar til efnagreininga, scm ekki var unnt að framkvæma áður vegna tæknilegra eða fjár- hagslegra takmarkana. Sem dæmi um afkastaaukninguna má nefna, að efnagreining á sýnishorni af Gáfu flygil Framh. af bls. 3. Gunnar Ólafsson formaður Tón- listarfélags ísafjarðar ávarp, en síðan leikur Árni Kristjánsson lög eftir Frederic Francois Chopin á hið nýja hljóðfæri. Á fimmtudags- kvöld verða svo almennir hljóm- leikar á vegum Tónlistarfélagsins og þá mun Björn Ólafsson leika á fiðlu með undirleik Árna Krist- jánssonar. Flygillinn verður svo til afnota á hverskonar hljómleik- um á ísafirði, öðrum en dansleikj- um og hefur með þessum kaupum verið bætt úr brýnni þörf á þessu sviði. ARICA, Chile, 29 sept. (NTB- Reuter). De Gaulle forseti kom í dag til Arica í Chile eftir heimsóka sína til Bolivíu. Chile er sjötta landið sem liann heimsæ^tir á ferð sinni um Suður-Ameríku. í sameiginlegri yfh'lýsingu, sem de Gaulie ag Paz Estenssoro Bóli víuforseti gáfu út segir, að þeir haff rætt alþjóðleg mál og sam- skipti Evrópu og Rómönsku Amer- íku, einkum Frakklands og Boli- vlu. Ræddir voru möguleikar á aukinni samvinnu og lögð áþerzla á von um aukna verzlun landanna. ' L3 borkjarna frá heitavatnsborun tekur þrjár vikur fyrir efnafræð- ing við venjulegar aðstæður, en með þessu nýja'tæki getur aðstoð- armaður framkvæmt sömu efna- greiningu með sambærilegri eða betri nákvæmni á einum eða tveim ur dögum, Umrædd styrkveiting vísinda- nefndarinnar er liður í vaxandt starfsemi Atlantshafsbandalagsina á sviði efnahagsmála. 1 þeim til- gangi að stuðla að auknum hag- vexti í meðlimáríkjunum hefur bandalagið lagt áherzlu á að styrkja undirstöðuatriði og þá sér. staklega vísindi og tækni. Með til- komu þéssa nýja tækis opnast stórkostlegir möguleikar til rann- sókna, sérstaklega á hinum mikil- vægu jarðhitasvæðum landsins. Á Atlantshafsbandalagið sérstakar þakkir skilið fyrir þessa mikil- vægu styrkveitingu. Fulltrúi íslands í vísindanefnd Atlantshafsbandalagsins er próf. Snorri Hallgrímsson, en forstöðu- maður jerðefnafræðirannsókna Iðnaðardeildar Atvinnudeildar há- skólans er dr. Guðmundur Sig- valdason. Rannsóknaráð ríkisins. HANDRITIN Frli. af 1. síðu. «neð lokið. Safnnefndiii, sem er af- hendingunni mótfallin nxun rciðu- -feúin að verja mikiu fé til að ■liindra, að handritin fari til ís- lands eða Noregs. Mun því þá ' verða haldið fram að lögin séu ■ andstæð stjórnarskránni. j Fyrir handritasafnið mundu iíást um það bil 500 milijónir á ;-tieimsmarkaðsverði, þótt til þess ; feomi aldrei, að það verði selt. Af 15 skinnhandritunx í Kon- ungsbókhlöðu skyldu Ðanir lialda átta eftir (Njála talin sem tvö feandrit), en íslendingar skyldu fá sjö skinnhandrit, þar á meöal í Fiateyjarbók, Grágás og Sæmund- ar Eddu. I safni Árna Magnússonar eru í Ollt 2800 handrit, 3500 fornbréf og (iuþúsund fornbréfaafskriftir. Á- fevörðun urn eignarétt á þessu var tekin 18. janúar 1760, Safnið heit- ír eftir Árna Magnússyni, sem nafnaði handritunum á ferðiun «inum um ísland og Noreg og ánafnaði þau Kaupmannaliafnar- j liáskóla. FULLTRÚAR Framliald af 16. síðu. , Ejöm Sigurðsson Einar Örn Guðjónsson Eyþpr Jónsson Guðbrandur Guðmundsson j Guðlaugur Jónsson t Guðmundur Gestsson tGuðmundur Óskarsson Guðmundur Valgeirsson Gunnar Jónsson ffjálmar Jónsson fflynur Júlíusson \ Högni Sigurðsson Ingvar Magnússon fiíórt D. Guðmúndssoh •íón Rafnssori Kristinn Sigurðsson Páll Þóroddsson Pétur Ö. Lárusson Ragnar Kristjánsson Sigurður Gíslason Sigurður Guðnason Skafti Einai-sson Sveinn Gamalíelsson Sveinn Sigurðsson Þorkell Máni Þorkelsson ÞING ASÍ Framhald af 16. síðu. sen Sveinborg Lárusdóttir, Guð- rún Ingvarsdóttir, Kristín Ándrés- dóttir, Bergþóra Steinsdóttir, Guð- björg Einarsdóttir, Áslaug Jóns- dóttix’, Sigurrós Rósinkransdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Sigfríður Sigurðardóttir og Sigríður Sigurð ardóttir. FRAMI, bifreiðastjórafélagið, kaus 7 fulltrúa og jafnmarga til vara. Þer varð sjálfkjörið. Fulltrú- ar ei-u þessir; Bergsteinn Guðjóns- son, Pétur Kristjánsson, Kristján Þorgeirsson, Óskar Jónsson, Jakob Þorsteinsson, Lárus Sigfússon og Pétur Jónsson. Varafulltrúar: Gest ur Sigurjónsson, Einar Steindórs- son, Hörður Guðmundsson, Torfi Markússon, Páll Valmundsson, Páll Eýjólfsson og Jens Pálsson. VERKAKVENNAFÉLAG Kefla- víkur og Njarðvíkur kaus 4 full- trua og jafnmarga til vara. Þar varð sjálfkjörið. Þessar konur voru á listanum: Vilborg Auðunsdóttir, Eva Yngvadóttir, Guðrún Eiríks- dóttir og Ásta Kristjánsdóttir. Varafulltrúar: Jóna Þorfinnsdótt- ir, Olga Jónsdóttir, Ásta Þórðal'- dóttir og Anna Pétursdóttir, VERKALÝÐSFÉLAG Akranpss sendir 4 fulltrúa á þingið. Einn listi kom fram og varð því sjálf- kjörið. Fulltrúar verða þessir Guð mundur Kr. Ólafsson, Herdís Ól- afsdóttir, Einar Magnússon og Skúli Þórðarsön. Til vara; Hálfdán NATO-styrkur til rannsóknarráðsins DE GAULLE í CHILE 4 30. sept. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.