Alþýðublaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 12
 Piparsveinn í Paradís (Bachelor in Paradise) Bob Hope Lana Tumer Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAF N AHF JARDARBÍ ó 50249 Hún sá morð Afar gpennandi og bráð- skemmtileg sakamálamynd gerð eftir skáldsögu eftir Agatha Christie. Margaret Rutherford James Robertson Justice. Sýnd kl. 7 og 9. TONABiO Skipholti 22 Rógburður (The Childrens Hour) Víðfráeg og snilldarvel gerð, ný amerísk stórmynd. Audrey Hepburn Shirley MacLaine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Fanný Amerísk stórmynd í litum. Endursýnd kl. 5 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Fuglamir Hitchcock myndin fræga. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HÍ&bfirðevtégerðZr emXULADAOA 'fefitA LAUÚAAðAOA CaSUKNVDAGA) F3áKl,im% CÉfitnávinöBsKfan Vf £***»{ 3* lUffcfrik. Ásk?iffasíminn er 14900 12 30- sept 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ NÝJA aíó Meðhjálpari majorsins (Majorens Oppasser) Sprellfjörug dönsk gaman- mynd. Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJ ARBÍÖ Simi 50 184. BEN-HUR Srom METROGOLDWYNMAYER WILUAMWHtER'S rUIINTATION TECHNICOLOR® CAMERA65 Heimsfræg stórmynd, með 4ra rása segultón. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEISTARAVERKIÐ Ný ensk gamanmynd með Alec Guinness. Sýnd kl. 7. íslenzkur texti. KÓ P ftVOGSÐlÖ ÍSLENZKUR TEXTI Örlagarík ást (By Love Possessed) Víðfræg, ný amerísk stórmynd í litum. Lana Turner og George Hamilton Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum, Hækkað verð. ÍSLENZKUR TEXTI Alira síðasta sinn. Til Cordura Ný amerísk stórmynd í iitum og Cinema Scope. Rita Hayworth Tab Hunter Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. cjþ ÞJÓDLEIKHÖSID Kraftaverkið Sýning í kvöld kl. 20 Táningaást Sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. WKjÁyÍKDlP Sunnudagur í New York 69. sýning í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. m I Uppreisnin á Bounty Stórfengleg ný amerísk stór- mynd, tekin í 70 m.m. og litum. Ultra-Panavision 4 rása segul- tónn og íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Marlon Brando Trevor Howard Richard Harris Sýnd kl. 5 og 8,30. Bönnuð innan 16 ára. Athugið breyttan sýningartíma. Sími 1-13-84 í fögrum dal Bönnuð innan 16 ára. Sýning kl. 5 Þórscafé Frá barnaskólum Hafnarfjarðar Nemendur skólanna mæti fimmtudaginn 1. október, sem hér segir: 12 ára börn kl. 9 árd. 11 ára börn kl. 10.30 árd. 10 ára börn kl 1 e.h. Skólastjórar. SENDILL piltur eða stúlka, óskast strax. Upplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveitunn- ar, Hafnarhúsinu, 4. hæð, herbergi nr. 6. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Frá Gagnfræðaskólanum í Kópavogi Skólinn 'verður settur í Félagsheimili Kópa- vogs (bíósaLnum) fimmtudaginn 1. október. Nemendur mæti, sem hér segir: Klukkan 2 e. h. anæti nemendur IV. bekkjar, landsprófsdeildar og II. bekkjar. Kl. 4 e. h. mæti nemendur almenns III. bekkjar og I. békkjar. Nemendur hafi með sér skriffæri. Bókum verður úthlutað og stundaskrár lagðar fram. Kennarafundur verður miðvikudaginn 30. september kl. 3 síðdegis. Skólastjóri. SMURI BRAUÐ Snlttur. Opið frá U. 9—23,30. Brauðstofan Vesturgötu 25. Síml 16012 Sigurgeir Sigurjénssofi hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstota ÓSinstötu 4 PM* X X Xaísiaa Auglýslngasíml ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14906 (IffiCN Vfl [R ÓNfrt/uz/TfTóezt mmm rs

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.