Alþýðublaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 11
* iin jíj 1 MMtMHMMUUttUiMUUMMUMUUUW4MUUMMMUUVD / >/ FJORÐA GREIN: Lifa íþróttamenn lengur en aðrir? EINSTAKA tilraunir hafa ver- ið gerð'ar til þess að reikna út meðalaldur íþróttamanna. T. d. gerðu tveir amerískir læknar rannsóknir á nemendum nokkurra háskóla í Ameríku. Niðurstöður rannsókna þeirra sýndu, að stúdentar þeir, sem iðkuðu mikið íþróttir lifðu að jafnaði nokkrum árum lengur en félagar þeirra, sem lítið eða ekkert stunduðu líkamsæfing- ar. Læknarnir, sem voru báðir saimfærðir um skaðleg áhrif langvarandi líkamsæfinga, vildu ekki viðurkenna, að rann- sókn þeirra sannaði annað en að þeir, sem stundi íþróttaæf- ingar, hafi stæltari líkama en hinir. Dr. Pearl, enskur vísinda- maður, telur sig hafa fundið beint samband milli hreyfingar hraða líkamans og lífslengdar- innar og segir í því tilefni: „þau minnst. itin rólega skjaldbaka getur t. d. orðið 200-300 ára gömul, og fíllinn, sem oftast hreyfir sig hægt og rólega, get- ur orðið 150-200 ára gamall, þegar á hinn bóginn að dýrin, sem hreyfa sig mest, lifa hlut- fallslega fá ár. Auðvitað er erfitt eð segja, hve mikið sönnunargildi þessar nefndu athuganir hafa. Slíkir útreikningar hljóta alltaf að verða mjög óákveðnir, óná- kvæmir, og auk þess hafa þess- ar athuganir ekki verið gerðar í nógu stórum mæli. Og, það eru svo mörg atriði o g misjöfn, sem lífslengd manna er undir komin. • Niðurstöður þessara nefndu athugana þurfa því, eins og pró- fessor Sven Ingvar við háskól- ann í Lundi sagði: „Ekki að fylla okkur vonleysi varðandi nytsemd íþróttanna fyrir heils- una“. Guðm. Þórarinsson. VIN, 27. sept. (NTB-AFP). Austurríki sigraði Júgóslafíu í landsleik í knattspyrnu í dag, 3 Ársþing FRÍ fer fram í Reykjavík 28. og 29. nov. ÁRSÞING Frjálsíþróttasambands íslands verður háð í Reykjavík dagana 28. og 29. nóvember. Till- lögur og mál, sem sambandsaðil ar ætla að leggja fyrir þingið þurfa að berast stjórn FRÍ í síð- asta lagi tveim vikur fyrir þing- setningu. Þingið verður nánar aug lýst síðar. WWWWMWWWmWWM dýr, sem lifa lengst hreyfa sig WWWWWWWWWWWWWtWWWWWWWtVlil Bikila ætlar að hlaupa á skóm á leikunum í Tokyo WMW*WW%WWWWW%» ★ Það eru fleiri giftir en ógiftir í olympíuliði Póllands, þau giftu eru alls 79, en ógift eru 64. ★ Michel Jazy setti franskt met í 5000 m. hlaupi á laugardag, hljóp á 13.46.8 mín., sem er 2.6 sek. betra en gamla metið, sem hann átti sjáll'ur. ★ Pólverjar sigruðu Finna í frjátsum íþróttum um helgina, hlutu 113 st. gegn 99. Stalmach setti pólskt met í Iangstökki, stökk 7.96 m. ★ Carlo Lievore, fyrrverandi heimsméthafi í spjótkasti kastaði 85.09 m. á móti í Róm á sunnudag. ★ Ute Noach, Austur-Þýzka- landi setti Evrópumet í 200 m. flugsundi um helgina, synti á 2.33.5. Heemskeerk, Hollandi, átti gamla metið, 2.34.4 mín. ★ Vestur-Þýzkaland sigraði Sviss í 31. landskeppni þjóðanna í frjáls um íþróttum um helgina, 148-64. Annelise Gerhards, sem er tveggja barna móðir setti þýzkt met í spjótkasti kvenna, 57.66 m. Tokyo 29. september, (NTB - Reuter). Þátttakendur í XVIII. Olympíu- leikunum streyma nú til Tokyo og í dag voru komnir 2180 keppend- ur og fararstjórar frá 51 landL Alls senda 98 þjóðir um 8000 kepp- endur til leikanna. Meðal þeirra sem komu i dag var olympíumeistarinn í maraþon- hlaupi 1960, Etiopíumaðurin* Abebe Bikila. Við komuna til Ol- ympíuþorpsins í morgun lýsti hann því yfir, að hann myndi hlaupa á skóm í maraþonhlaupinu að þessu sinni. Hér í Tokyo er maraþonvega- lengdin malbikuð og þessvegjna eru skór nauðsynlegir, sagði Bi- kila við blaðamennina. Fyrir nokkru var botnlanginn tekinn úr Bikila, en hann Iióf æf- ingu. Bikila hefur fengið frí frá og segist vera í mjög góðri æf- ingu. Bikila hefur fengið frá frá lífverði keisarans ótakmarkaðan tíma, og segist búast við gulli og grænum skógum, ef honum tækisfc að sigra öðru sinni. 'ó’ Livore kastaði 85,09 m. um helgina ★ Póiland knattspyrnu mörkum gegn 2. fram í Istanbul. sigraði Tyrkland i á sunnudag með 9 Leikurinn fér ALÞYÐUBLAÐIÐ - 30. sept. 1964 1J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.