Alþýðublaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 16
Heyiit að auka vatnið í bili Síeykjavík, 29. sept. HP. ENN er mjög vatnslítiö í Rcykiia S'ík vegna snjóleysis í vetur og vor <©g lítilla rigninga upp á síðkast- «ð a‘ð því, er Þóroddur Th. Sig- mrðsson, vatnsveitustjóri, tjáði lölaðinu í dag. Sagði hann, að til- ■ snæli vatnsveitunnar til Reykvík- rnga um að spara vatnið virtust liafa borið svo góðan árangur, að fcað væri eingöngu aðgæzlu þeirra að þakka, að ekki er beinlínis um vatnsskort að ræða nú. Rigning nú um helgina bætti aðeins úr ástandinu í bili, en sú aukning stóð ekki lcngi. Vatnsveitustjóri sagði, að nú væri verið að dæla vatni úr 42 m. djúpri borholu frá sumrinu 1962 sem ætlunin er að dýpka síðar, í Gvendarbrunna, en sú borhola er "innan Gvendarbrunnagirðing- arinnar skammt frá gömlu lind- unum. Er ætlunin að sjá, hvort dælingin eykur á vatnsmagnið í Framhald á síðu 4 25 ARA AFMÆLI BLINDRAFELAGSINS BLINDRAFÉLAGIÐ minntist 25 ára afmælis síns sunnudaginn 20. sept., í Blindraheimilinu Hamralilíð 17, og hófst það með kaffidrykkju, kl. 3 e. h. Boðið var blindu fólki úr iíeykjavík og aðstandendum þess, 0g einnig utan af landi. Ennfrem tiir nokkrum öðrum gestum. Formaður félagsins Margrét Andrésdóttir setti hófið, og bauð gesti velkomna. Undir borðum voru ræður flutt ar af þeim Hannesi M. Steplien- een ritara félagsins er rakti naokkra þætti úr sögu félagsins, Bankastjóri ú Akranesi LANDSBANKINN hefur nú yfir tekið Sparisjóðinn á Akranesi og mun setja þar upp útibú í stað-, inn! Hefur stjórn bankans ákveðið tóðningu Sveins Elíassonar sem -útibússtjóra á Skaga. Svéinn er 43 ára gamall og «eyndur bankamaður. Hann réð 4st fyrst til starfa við Landsbank iann 1939 og hefur starfað þar lcngst af síðán, þó ekki óslitið. Sveinn er nú útibússtjóri í Lang Iioitsútibúi í Reykjavík. Skúla Guðjónssyni bónda á Ljót- unnarstöðum, og Helga Elíassyni fræðslumálastjóra er flutti kveðju frá Blindravinafélaginu. Á eftir skemmtu leikararnir Anna Guðmundsdóttir, og Karl Guðmundsson. Hófið var vel sótt og stóð fram á kvöld og varð öll um viðstöddum til mikillar á- nægju. Aðalfundur Blindrafélagsins var haldinn 28. ág. sl. að Hamrahlið 17. Gefin var ýtarleg skýrsla um rekstur siðasta árs, endurskoðað ir reikningar lagðir fram og sam þykktir. Helztu niðurstöður þeirra eru á þessa leið, að merkjasala nam kr. 214 þús., reksturshagnaður kr. 1.2 millj., og skuldlaus eign í árs lok kr. 4 millj. 489 þús. Félagið naut byggingarstyrks frá Al- þingi kr. 150 þús. Fjárhagsleg afkoma var hag- stæð, og átti þátt í því, m. a. að stofnað var til happdræltis til ágóða fyrir byggingarsjóð fólags ins er heppnaðist mjög vel. Einrí ig bárust að vanda stærri og minni gjafir frá ýmsum aðilum er oflangt yrði upp að telja, og' beindi fundurinn einlægu þakk læti til allra sem þar eiga hlut að, bæði opinberra aðila, og fjöl-' margra einstaklinga. Framh. á bls. 4 Fyrsta spilakvöld Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur í þriggja kvölda keppninni verður næstkomandi föstu dagskvöld í Iðnó. Emil Jónsson sjáv- arútvegsmálaráðherra ffytur stutt á- varp, en á eftir verður sameiginleg kaffidrykkja og dans. Fyrir dansinum ieikur hljómsveit EÞG. Fólk er hvatt til þess að mæta ¥01 og stundvíslega. Spilakeppnin hefst klukkan 8,30, en húsið er opn- atf klukkan 8. Miðvikudagíir 30. september mmmm Mynd þessa tók Ijósmyndari Alþýðublaðsins inn í Heiðmörk í gær af stíflu þeirri, sem unn ið hefur verið að á vegum Vatnsveitu Reykjavíkur síðan á föstudag í þeim tilgangi að reyna að auka vatnsmagnið í Gvendarbrunnum, en ekki er enn vitað hvort grunnvatns- hækkun á þessum stað muni auka vatnsrennslið I brunn- ana. (Mynd: JV). Dagsbrilnár-full- trúar á þing ASÍ Á HADEGI í dag var liðinn frest ur til að skila framboðstillögum um fulltrúa Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar á 29. þing Alþýðu sambandsins. Aðeins ein tillaga kom fram, tillaga uppstillingar- Fulltrúar á þing ASÍ nefndar og trúnaðarmannaráðs, Og voru því allir af þeirri tillögu ajálfkjörnir sem aðalfulltrúar og varafulltrúar á Alþýðusambands- þing. Fulltrúar Dagsbrúnar eru 34 og fara hér á eftir nöfn aðalfulltrúa. Eðvarð Sigurðsson Guðmundur J Guðmundsson Tryggvi Emilsson Tómas Sigurþórsson Kristján Jóhannsson Halldór Björnsson Hannes M. Stephensen J Andrés Guðbrandsson Árni Þormóðsson Fx-amh. á bls. 4. EFTIRTALIN verkalýðsfélög hafa lokið kosningu fulltrúa á þing Al- þýðusambandsins: ÞRÖTTUR á Siglufirði, þar urðu þessir fulltrúar sjálfkjörnir: Gunn ar Jóhannsson, Óskar Garibalda- son, Þorvaldur Þorleifsson, Jón Kr. Jónsson og Kolbeinn Frið- bjarnarson. Varamenn: Hannes Baldvinsson, Páll Jónsson, Anton Sigurbjörnsson, Jörgen Hólm og Sveinn P. Björnsson. FÉLAG KJÖTIÐNAÐARMANNA kaus einn fulltrúa, Kristján Guð- mundsson og Geir Jónsson til vara. ESJA verkalýðsfélag Kjósverja kaus einn fulltrúa, Brynjólf Guð- mundsson og Ásgeir Nordalxl til vara. NÓT, sveinafélag netagerðar- manna, kaus einn fulltrúa, Hall- dói-u Guðmundsdóttur og Þórð V. Þorfinnsson til vai-a. FRAMSÓKN, verkakvennafélag- ið í Reykjavík kaus 17 fulltrúa og jafnmarga til vara. Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs varð sjálf- kjörinn og skipa hann þessar kon- ur: Jóhanna Egilsdóttir, Jóna Guð- jónsdóttir, Guðbjörg Þorsteins- dóttir, Ingibjörg Bjarnadóttir, Ingi björg Örnólfsdóttir, Þórunn Valdi marsdóttir, Pálína Þorfinnsdóttir, Guðrún Þorgeirsdóttir, Hulda Otte sen, Guðbjörg Brynjólfsdóttir, Guðrún Björnsdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Línbjörg Árna- dóttir, Kristín Símonardóttir, i Jenný Þorsteinsdóttir og Helga Guðmundsdóttir. Varafulltrúar: Helga Guðna- dóttir, Kristbjörg Jóhannesdóttir, Anna Guðnadóttir, Guðmunda Ól- afsdóttir, Agnes Gísladóttir, Elín Guðlaugsdóttir, Guðrún Stephen- Framhald á síðu 4 ií FUJ FUNDUR | | í KEFLAVÍK | j; AÐALFUNDUR FUJ í jj 11 Keflavík verður haldinn í J! j; Ungó kl. 10 næstkomandi j; ;! fimmtudagskvöld. J! !; Auk venjulegra aðalfund- j; ;! arstarfa verða kosnir full- j! ! j trúar á 20. þing SUJ. ;; FUJ félagar eru livattir til J! !! að' f jölmenna. i j Stjórnin' j; MMHMMHMMMV MVtHMHt UPPSKERAN EKKI í MÉÐALLAGI Hvolsvelli, 29. sept. - ÞS - HP KARTÖFLUUPPTÖKU í Rangár- vallasýslii er 'viðast lokið nema hjá Ólafi Jónssyni I Oddhól, sem vera mun einn mesti kartöflubóndinn i sýslunni í ár. Hann setti niður mikið af kartöflum og það svo snemma, að kartöfluuppskeran hjá honum virðist vera allsæmileg, en víðast hvar annars staðar er hún i tæpu meðallagi. Fyrstu göngum og réttum er að Ijúka í dag hér í sýslunni, og er verið að rétta í Hvolsrétt og einn- ig í Austur-Landeyjum. Slátrun gengur vel, og er búizt við, að henni ljúki fyxr en venjulega, enda hefur alltaf verið slátrað á laug- ardögum 'nú í haust, þar sem að- staða til geymslu á kjöti batnaði í fyrrah’aust við byggingu frysti- hússins á Hvolsvelli. Slátrað er á 2 stöðum hjá Sláturfélagi Suður- lands, - í Djúpadal og á Hellu, svo og í sláturhúsi Ffiðriks Friðriks- sonar í Miðkoti í Þykkvabæ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.