Alþýðublaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 14
 Það er mikið fjasað um skólamál nú til dags, Þeir þykjast víst kenna ungling- unum fjöldann allan af mál- um. Mér sýnast þeir helzt læra slagsmál. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1.30 - 3.30. Frá RáSleggingarstöðinni, Lind argötu 9. Læknirinn og ljósmóðir in eru tii viðtals um fjölskyldu- áætlanir og frjóvgunarvamir á mánudögiun kl. 4-5 e.h. Ameríska bókasafnlB — f Bændahölllnnl vifi Haga- rorg opið alla vlrka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætisvagnaleiðir nr. 24, 1, 16, og 17. Mfjnningturspjðlð SJálfsbjargar íást á eftirtöldum stöðum: 1 Rvlk Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22. Reykjavíkur Apótek Austurstræti Holts Apótek, Langholtsvegi Hverfisgötu 13b, Hafnarflrði. Simi 10433 SUMARGLENS OG GAIViAN SÉRA Gísli Þórarins- son í Odda varð bráð- kvaddur. Sveinn Pálsson iæknir var því sóttur til að skoða líkið. Þegar hann kom að Odda var Vigfús bróðir Gísla þar fyrir og fóru þeir þegar Inn í herbergið, þar sem líkið ló. Sveinn sá þar ekki hentugan stað fyrir hatt sinn, og hengdi hann því á tærnar á líkinu. þessu reiddist Vigfús og sagði: - Brúkarðu fæturna á honum bróður mínum fyrir snaga, mannskratti - Ójá, sagði Sveinn, - mér þótti einlægt meira koma til fótanna á lion- um en liöfuðsins. -'k- PÉTUR gamli var kom- inn á elliheimilið og dag nokkurn lióstaði liann mikið og bar sig aum- lega. Forstöðukonan bað þá hjúkrunarkonuna að gefa gamla manninum sjóðandi vatn og dálítið af rommi út í. Daginn eftir spurði for- stöðukonan um líðan Péturs. - Honum Pétri líður nu ágætlega, svaraði hjúkr- unarkonan.- En nú hósta allir hinir karlarnir á ganginum, svo að það er hreinasta hörmung að hlusta á það. 0-0 ■— Þér hafið skrifað i blaðið yðar, að ég sé bæði þjófur, raggeit og svindlari. — Kemur ekki til mála. í mínu blaði birt ast eingöngu nýjar- frétt ír. Miövikudagur 30. september T.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar 8.00 Bæn — Tón- leikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tónleikar — Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Húsmæðra- leikfimi — Tónleikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir —. Tilkynningar). 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar, tóni. 16.30 Veðurfregnir. — 17.00 Fréttir. 18.30 Lög úr söngleiknum „King Kong“ eftir Todd Matshikzia. 18.50 Tilkynningar. —. 19.20 Veðurfregnir. —. 19.30 Fréttir. 20.00 „André Previn í Hollyvvood": Lög úr ýmsum kvikmyndum. 20.20 Sumarvaka: a) Jarðskjálftarnir í Vestmannaeyjum 1896. Haraldur Guðnason bókavörður flytur frásöguþátt. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Börgvin Guð- mundsson. c) „Sigurbjöm sleggja", smásaga efitr Jón Trausta. Baldvin Halldórsson leikari les. d) Fimm kvæði, - ljóðaþáttur valinn af Helga Sæmundssyni. Baldur Pálmason les. 21.30 „Hræsnarinn hamingjusami", svíta eftir Her- bert Ehvell. Cleveland Pops hljómsveitin leikur; Louis Lane stjórnar. 21.45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Það blikar á bitrar eggjar“, saga frá Kongó eftir Anthony Lejeune; . XVIII. Þýðandi: Gissur Erlingsson. Lesari: Eyvindur Erlendsson. 22.30 Lög unga fólksins. Ragnheiður Heiðreksdóttir kynnir. 23.20 Dagskrárlok. Eining. Flokknum í enn á ný Einar náði sáttum. Gleðjast því gömul þý, en Gils er á báðum áttum. Kankvís. tc L»ngholtssöfnuður. Er Hl við- talB 1 aafnaOarheimlIi Langholts- prestakalls alla virka þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-7, svo og klukkustund eftir þær guða þjónustur, er ég annast. — Simi 35750. Heima: Safamýri 52. Simi 88011. — Sór* Sigurður Haukur Guðjónsson. daga. BorgarbókasafnlH. Aðalsafnið Þingholtsstrœti 29a, símt 12308. — Útlánsdeildin opin alla virka daga kL 2-10, laugar- daga kl. 1-4. Lesstofan opin virka daga kL 10-10. Laugardaga kL 10- 4. Lokað sunnudaga. ÚtlbúiO Hólmgarði 34. Opið kl. 5-T alla virka daga nema laugar- nema laugardaga. Útibúið Sólheimum 27. Opið fyr ir fullorðna mánudaga miðvlku- daga, og föstudaga U. 4-9, og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-7, fyrlr böm kl. 4-7 alla virka daga Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 5-7 aUa virka daga nema laug ardaga. Minningarspjöld Menningar og minningarsjóðs kvenna fást á eft irtöldum stöðum: Bókabúð Helga- feUs, Laugaveg 100, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókabúð Isa foldar í Austurstræti, Hljóðfæra- húsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1 og í skrifstofu sjóðsins að Laufás- veg 3. —- Stjóm M. M. K, Vaxandi suöaustan átt og þykknar upp, síöar skúr ir. í gær var sunnan gola og fariö að þykkna upp Vcstanlands. Annars staöar hægviðri. í Reykjavík var 7 stiga hiti suð-suðvestan gola, skýjað. Aldrei verður kelling- unni oröa vant — nema þegar hún ræðir kross- gátur. ^ 3p. sept. 1964 - ALÞÝÖUBLAÐIÐ .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.