Alþýðublaðið - 15.11.1964, Page 4

Alþýðublaðið - 15.11.1964, Page 4
10% AFSLÁTTUR af öllum skófatnaði verzlunarinnar þessa viku Skóval Austurstræti 18 Eymundsonarkjallara. Jón Helgason |;jfRETTT^"t Berlín, 14. nóv. (NTB-Reut.). Bandaríski aðstoðarutanríkis- ráðherrann George W. Ball ítrek- aði við. komu sína til Vestur-Ber- línar í dag stuðning Bandaríkjanna við rétt allra Þjóðverja til að lifa í friði og sjálfeákvörðunarrétt þeirra. Ball situr þýzk-bandaríska ráðstefnu í Berlín um helgina og ræSir við fulltrúa bandarískra yf- irvalda og Willy Brandt borgar- stjóra. París, 14. nóv. NTB-AFP. Góðar lieimildir bera til baka blaðafregnir um að de Gaulle for- seti sé í vafa um hvort hann eigi að gefa kost á sér í forsetakosn- ingunum 1965. Fregnir hermdu, að hann hafi látiff í Ijós þennan vafa við nána samstarfsmenn, en sagt er, að eðlilegt sé aff forsetinn ræði þetta mál viff samstarfsmenn sína eins og hann mun hafa gert. Auk þess sé þaff venja de Gaul- Ies aff Iáta vafa ríkja um þaff sem hann hefur í hyggju. WWWHWWWWVWWWWVWVWMMWMV XÆndon, 14, nóv, (NTB-R.). Hömlur þær, sem fyrr í ár voru eettar gegn SAS á Prestwick-flug velli í Skotlandi, gilda áfram í aff minnsta kosti eitt ár, segir flug- málaráðherra Breta, Roy Jenkins., ;í bréfi til félags, sem beitir sér fyrir uppbyggingu Prestwick. Fé- lagið liaföi farið þess á leit við brézku stjórnina að hún endur- iskoði ákvörffunina um aff fækka !_________________________________ LOAN \ Frh. af 16 sfffu. * Aðspurður um, hvers vegna jhann vildi selja Lóuna, svaraði ;Björn því til, að hún væri of stói fyrir sig. Hún tæki 16 manns í jSæti, og það fengjust alltof fáar ferðir fyrir hana, sem borguðu sig lendingum SAS í Prestwick úr 7 í 4 á viku. Jenkins segir aff eng- in ástæða sé til að ræða við SAS fyrir næsta haust. Lubeck, 14. nóv. (NTB-R). Austur-þýzkur fallbyssubátur skaut mörgum skotum fyrir fram- an stefni vestur-þýzks dýpkunar- skips skammt frá Lubeck í gær, að sögn yfirvalda í morgun. ■— Skipstjórinn bað um aðstoð þegar hann sá fallbyssubátinn og toll- bátur og skip úr vestur-þýzku strandgæzlunni komu á vettvang. Fallbyssubáturinn hætti þá skot- hríðinni og snéri aftur í austur- þýzka landhelgi. Skýrt hefur verið frá því, að dýpkunarskipið hafi verið á alþjóðlegri siglingaleið og fallbyssubáturinn hafi reynt að hertaka dýpkunarskipið. □ a o □ □ D ÞJÓÐVILJANUM gremst þessa dagana, að í blöðum skuli vera bolíalagt um framtíð Alþýðu- bandalagsins og Sameiningar- flokks alþýðu, Sósíalistaflokks- ins. En þar logar nú allt í ill- deilum og er hver klíkan upp á móti annarri sem fyrr. Til úr- slita dregur væntanlega um næstu helgi á flokksþingi kommúnista. Svo virðist sem samkomulag þjóðvarnarmanna og kommún- ista, sem gengu í eina sæng fyrir síðustu kosningar, sé ekki lengur upp á marga fiska, ends hefur Frjáls þjóð undanfarið vegið óvægilega að kommúnist- um hvað eftir annað( og virðist blaðið nú fyrst og fremst orðið málgagn Hannibals Valdimars- sonar í viðureign hans við Moskvukommúnistana. Svo bregður við í gær, að Þjóðviljinn ræðst harkalega á Frjálsa þjóð fyrir að einbeita sér að þvargi um skipulagsmál Sósíalistaflokksins og Alþýðu- bandalagsins. Má af skrifum Þjóðviljans ráða, að hér sé um að. ræða mál, sem hjásvæfunni, eða öðrum komi ekki i)jð minnsta við, og aðrir hafi raun ar ekki leyfi til að ræða en kommúnistar sjáifir. Þjóðviljinn segir að ekki mundi ófróðlegt, ef Frjáls þjóð ræddi í nokkrum greinum ára tugs reynsiu Þjóðvarnarflokks- ins í sk>p.u.lagsmálum, og klykk ir út með að segja, að sú reynsla sé lærdómsrík. Vissulega er sú reynsla lær dómsrík fyrir <þá Þjóðvarnar- menn, sem nú telja sig illa blekkta af kommúnistum eftir að hafa verið beitt fyrir vagn þeirra án þess að ráða sjálfir neinu um förina. Almennt er þess vænzt að ti’ nokkurra tíðinda muni draga þegar kommúnistar 'byrja að þinga um framtíð sína hér á landi um næstu helgi. Á síð- asta flokksþingi tókst nokkurn veginn að svæfa deilurnar, en nú er hætt við að á annan veg fari. , WWWWWVVWWWIIVWWVWWWVWHWWWWVWWWWVWWWWWVWVWWVWMWV Frh. af 1. síðu. Handaritastofnunin í Reykja- vík og Árnasafn í Kaupmanna höfn, muni hafa nógum verk- efnum að sinna í sambandi við handritin, þó, að þau verði flutt til íslands. En forsenda þes? er, að fyrst verði handritin Ijós mynduð vendilega og geymd þannig. Jón Helgason segir, að sé lit- ið á vísindin frá alþjóðlegu sjónarhorni, án þjóðernislegra fordóma, þá sé það hentugt og skynsamlegt að hverri þjóð séu fengin til úrlausnar vísindaíeg verkefni, sem hún hefur eink- um möguleika á að leysa. Sé það skynsamlegt að rannsaka danska fornfræði og danskar mállýskur í Danmörku, þá sé það einnig skynsamlegt að rann saka íslenzka tungu og bók- menntir á íslandi. Jón kvað nauðsynlegt að gera mun á út- gáfu handritanna og öðrum rannsóknum og texta þeirra. Hann kvaðst vera undrandi á því, hve margir vísindamenn hefðu lagt mikla áherzlu á að stórt bókasafn væri við hendina í sambandi við rannsókn hand- ritanna. í vissum tilvikum sé það nauðsynlegt, en ekki við útgáfu sjálfs textans. Þurfi menn að rannsaka frumhand- ritin^ sé ekkert auðveldara en að skreppa til Reykjavíkur iða fá handritið lánað, slík lán séu algeng um heim allan meðal vísindamanna og vísindastofn- ana. Jón segir að lokum, að spurningin um það, hvort frum ritin eða hin ljósmynduðu hand rit eigi að vera í Kaupmanna- höfn eða Reykjavík, sé fyrst og fremst um minjagildi þeirra. Þá segir í skeytinu, að í dag hafi danski rithöfundurinn Palle Lauring skrifað tveggja blaðsíðu grein í óháða blaðið Information um handritamál- ið. Kemur hann mjög víða við fer hörðum orðum um lýðveld- isstofnunina 1944 og viðskiln- að íslendinga við Dani eftir 550 ára samband. Hann telur kröfur íslendinga til handritanna varla sæmandi fullorðnu fólki og að afhending þeirra yrði til þess að ýta undir þjóðernistilfinn- ingu islendinga, en af 'henni hafi þeir meira en nóg. Hann hafi verið á íslandi og rætt við marga íslendinga, og burtséð frá afstöðunni til hand ritanna, séu þeir eins og ann- að fólk. En þeir hafi íslendinga sögurnar blátt áfram á heilan- um. Á Þingvöllum séu t. d. steinar með áklöppuðum heit- unum Gunnarsbúð, Njálsbúð og öðrum slíkum. Segir Lauring að það megi lengi leita til að fyrirhitta fólk, sem sé svo skað að af einangrun og af því að hugsa stöðugt um fjarlæga for- tíð og séreinkenni. Þeir þurfi nauðsynlega að eignast lista- safn, myndasafn og alþjóðleg menningarleg verðmæti, en ekki meira af íslenzkum sáfn- gripum. Um vonina góðu Framliald af síðu 3. stígandi, endi. Vonin góða, glaða, sem er rauði þráðurinn í vefnað- inum, er innifalin í lífinu sem hér er lýst, ekki lífsatvikunum. A UÐVITAÐ er William Heine- sen færeyskur höfundur þó svo hann skrifi á dönsku og þó honum sé fundinn staður í donsk um bókmenntum. Alveg á sama hátt og við teljum okkur Gunnar Gunnarsson, íslenzkan höfund; frekari samanburður þessara gagnólíku höfunda kynni að vera ekki með öllu út í hött. Færeyj- ar eru ríki Heinesens í dönskum bókmenntum, Færeyjar í sjálfs- reynslu hans og endurminningu, Færeyjar þjóðsögu og veruleika; þaðan er það mánnlíf kynjað sem hann endurskapar og staðfestir i nýrri mynd í skáldskap sínum. Og mannlíf 17du aldar sem Det gode Háb lýsir og reynir að skipa í al- gilda lífssýn er að 'allri gerð sama líf sem lifað er í minningasögum hans, De fortabte SpiIIemmnd, sem er furðulegur samspuni æv- intýrs og virkileika, draum- skyggni og raunsýnis, og mörgum fremstu smásögunum. Við eigum William Heinesen það að þakka, <að hann hefur fært Færeyjar inn í bókmenntir um- heimsins, veitt okkur nýja vitund um það líf sem þar e;r lifað, dreg- ið upp mynd þess á hafinu, undir himninum. Og sú mynd finnst mér, þrátt fyrir stórvirkið síðasta, ferskust og fulinuðust í þessum síðastnefndu sögum. — Ó. J. wvvvvvvvvvvvwwwvvwwvwvW <! Fundur í Kven- félagi Alþýðu- flokksins KVENFÉLAG Alþýðuflokks- ins í Reykjavík heldur fund miðvikudaginn 18. nóv. n.k. klukkan 8,30 í félagsheimili prentara aff Hverfisgötu 21. Ilalldór Hansen yngri lækn ir flytur erindi um heilsu- gæzlu barna og mæffra. Auk þess_ verða rædd félagsmál. wvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvw í Hafnarfirði Kvenfélag Alþýffuflokksins í Hafnarfirði heldur skemmti- fuuid mánudaginn 16. nóvem- ber klukkan 8,30 í Alþýffu- húsinu. Fundarefni: Upplest- ur, kvikmynd, bingó og kaffi drykkja. WWVWWWMMMMMMWWMW Auglýsið í Alþýðublaöinu Auglýsingasíminn 14906 4 15. nóv. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.