Skólablaðið - 01.07.1916, Page 9

Skólablaðið - 01.07.1916, Page 9
SKÓLABLAÐIÐ 105 orrnshaga, og Kristínar Magnúsdóttur, sem fædd var og upp- alin að Kirkjubæjarklaustri á Siðu. Voru þau hjón, foreldrar Sigurgeirs, bæði hinir merkustu og bestu menn i bændastétt. Sigurgeir ólst upp meö foreldrum sínum, og var lengstum viS þá tengdur meðan þeirra naut viS. Því i foreldragarði hafSi hann tekiS þunga veiki og var bagaSur jafnan síSan: haltur á öSrum fæti og veikgeSja. Var hann því lítt fær til likamlegrar vinnu. En hann leitaSist viS aS menta sig og hafa ofan af' fyrir sér og vera til gagns öSrum meS barnafræSslu. Og svo mikla alúS lagSi hann á þetta og svo var löngunin til aS geta og gera þetta sem best, aS hann á fullorSins aldri sótti Flens- borgarskóla, og var sér, auk þess, úti um upplýsingar og fræSslu hvar og hvenær sem því varS viS komiS; keypti og átti fjölda bóka, aSallega uppeldis- og fræSsluefnis, og reyndi sem best aS hagnýta þetta alt viS kenslustarf sitt. Og svo var alúSin og samviskusemin mikil og ósérplægnin, aS jafnvel á seinustu árunum keypti hann sér „handorgel", smá- hljóSfæri, sem ljera má í höndum sér, og bar þaS bæja á milli, til þess aS gcta betur kent börnunum aS syngja. Sjálfur var hann og góSur söngmaSur, átti fagra rödd og kunni ógrynni af lögum. Þar á meSal vist flest gömlu sálmalögin, sem sungin voru í ungdæmi hans og áSur, og mörg fleiri lög. Þótti mér mörg gömlu sálmalögin svo fögur frá munni hans, aS eg bað hann stundum aS fara meS þau, þá sjaldan aS hann kom á heimili mitt. Þá kyntist eg því, aS hann mundi og eiga tölu- verSa hlutdeild i ÞjóSlagasafni séra Bjarna. Vegna vanheilsu sinnar og svo þess, aS Sigurgeir sál. var ákaflega fljótmæltur, var hann alleinkennilegur maSur, svo aS stundum var brosaS aS honum. Hann var og mjög viSkvæmur og alvörugefinn, enda hafSi lífiS aldrei leikiS viS hann, og flestar vonir æsku- og þroskamannsins höfSu brugSist honum, Því var þaS bæSi, aS hann sjálfur oft naut sín ekki, eins og ella mundi, og aSrir gátu ekki til fulls notiS hans góSa vilja og viSleitni. — En svo var hjartaS gott, hugurinn hreinn og breytnin grand- vör, aS meS sjálfum sér hlutu allir aS virSa manninn og unna honum. Sem kennari starfaSi hann lengstum og aSallega í Holtum og Ásahreppi, og fékst helst viS undirbúning yngri

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.