Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 3
Tage Erlander, forsætisráðherra Svía. — Maðurinn með pípuna er Gunnar Lange, viðskiptamálaráð- herra Svía. ÞAÐ var ys og þys í af- greiðslu Flugfélags íslands á Reykjavíkurflugvelli í gær, en þangað komu þrjár flugvélar með norska, danska, finnska og sænska fulltrúa á þing Norður- landaráðs, sem verður sett í Háskóla íslands klukkan ellefu fyrir hádegi í dag. Meðal þingfulltrúa eru fjölmargir ráðherrar og tugir þingmanna. — AIls koma hingað vegna þings- ins tæplega 300 manns. Myndirnar tóku ljósmynd arar Alþýðuhlaðsins á Reykjavíkurflugvelli í gær. Einar Ou.eirsson og Lúðvik Jósefsson komu og tóku á móti Aksel Larsen, formanni danska Alþýðubandalagsins. Trygve Lie, viðskiptamálaráðherra Noregs, ræðir við fréttamenn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. febrúar 1965( 3 Blaðamenn ræða við Helga Sivertsen, menntamálaráðherra Noregs. Talið frá viristri: Bjarne Paulson, sendiherra Dana, Sigurður Bjarnason og Pe»* Hækkerup, utanríkisráðherra Danmerkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.