Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 15
Ripper lagði áherzlu á orð sín, með því að berja hnúunum í skrifborðið. Mandrake horfði á hann, eins og héri, sem er dá- leiddur af snáki. Hann velti því fyrir sér hvort að hershöfðinginn hefði rétt fyrir sér. Hvort alls- liérjarárás á Rússiand væri þeg ár hafin, eða í undirbúningi. Kannski var það svo. Ripper virtist fullviss um bað þegar — Skál fyrir friði á jörðu og hreinleika og krafti Ifkamsvessa bkkar. Þeir klingdu glösum saman og drukku. Mandrake drakk út í einum teig. Síðan honum skildist að hershöfðtnginn hafði drýgt þessa dáð, var hið óhjákvæmllega bak slag á taugakerfinu komið fram. Hann var glaseygður og allt taugakerfið var í æðislegri upp reisn gegn þessari hræðilegu ákvörðuu, sem forsetinn myndi taka. Mandrake sagði hikandi: — Kannski hafið þér rétt fyr- ir yður hershöfðingi. — Þér getið bölvað yður upp á það, sagði Ripper æðislega og hann pírðt augunum á Mandrake á sérkennilegan hátt. — Eruð þér kommdnisti höf- uðsmaður? — Ó, nei, Guð hjálpi mér herra. Ég er foringi í hinum kon unglega brezka flugher-, sagði ■ Mandrake með áherzlu. Ripper kinkaði skilningsfullur kolli. SÆNGUR REST-BEZ’tf-koddar Endurnýjum görnln sængurnar, eigurn dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssæntrur — og kodda af ymsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstig 3. Síml 1R740. — Akkúrat, það sem ég á við. RAF er kommabæli og það vitið þér höfuðsmaður. Mandrake var of furðu lostinn til að geta svarað. Ripper hélt áfram: — Eins og þér vitið, heimsótti ég margar RAF stöðvar í stríð- inu. Vitið þér hvað ég sá krot- að á veggina á mörgum þeirra? Mandrake hristi höfuðið doð- fallinn. — „Joe for King“ höfuðsmað ur. Það var það sem ég sá ósjaldan. Joe var J. Stalin, minn ist þess höfuðsmaður. Jósef Stal in. Og þið þarna í RAF vilduð 13 gera hann að kóngi og hvernig ætlið þér svo að telja mér trú um að þið séuð ekki allir komm ar. — Ég get fullvissað yður um, sagði Mandrake veiklulega, — að þetta var ekki annað en fyndni. Það má segja, að við í RAF höfum dálítið sérkennilega kýmnigáfu. Framkoma Rippers breyttist snögglega. Hann brosti til Mand rakes og sagði blíðri röddu: — Þetta get ég svo vel skilið höfuðsmaður. Til eru þeir sem segja að ég sjálfur hafi dálítið sérkennilega kýmnigáfu. STRÍÐSHERBERGIÐ. Þegar Muffley forseti hafði melt þær upplýsingar, sem Tur- gidson hafði gefið honum, tók hann skjóta ákvörðun: — Náið í Kissoff forsætisráð- herra á „heitu línuna“. Meðan Staines tók upp tólið og talaði í það, gaf forsetinn fyr- irskipanir í allar áttir. Hann krafðist fullkomins sámbands milli Pentagon og Kremlar um. þó nokkra síma, loftskeyti og fjarrita. Hann talaði hratt og ákveðið og tók ekki tillit til neinna möglana þess .efnis, að sennilega væru ekki allir tækni » ' Jf .......... „m_ _ L.ILJU BINDI FÁST ALSTAÐAR fræðingarnir á fótum í Washing ton á þessum tíma sólarhrings. — RHið þá upp úr bælunum, gelti Ránn og snéri sér síðan að Tuxgidson hershöfðingja, sem aftur var staðinn á fætur. Buck Turgidson hershöfðingi van þgís fullviss með sjálfum sér, að forsetinn gæti ekki annað en tekið tillit til þeirra stað- reýiída, sem hann ætlaði nú að leggja- fyrir hann. Hann gerði sér einnig ljóst, að forsetinn væri heldur mjúkhentur á kommönum. En samt hlaut hann^að beygja sig fyrir þeim rökum, sem, Turgidson hafði fýrir'allsherjaraðgerðum. Hann brosti sínu venjulega blíða-”brosi og byrjaði að reifa mál sitt: Eitt: Vonir okkar um að geta' afturkallað flugvélarnar dyíjaa óðum. Tvö: Innan fimm- tári rnínútna verða Rússarnir bún ir;íð ná rátsjársambandi við þætt- Þrjú: Þegar svo er komið, verða þeir algerlega ga — ga og' íáta okkur hafa það með öllu seiff þeir eiga til. Fjögur: Ef við jgespim ekkert til að lama hefnd armátt beirra verður hreint ekki 'svb lítið uppistand hjá okkur. M5r skilst á síðustu athugunum, sem hafa farrð fram að manntjón okkar verði u.þ.b. hundrað og ffmmtíu milljónir. Fimm: Ef við á :þinn bóginn fylgjum þessu eft ir, og það nú þegar, með alls- herjar elfdlaugaárás, eigum við ágspta möguleika á, að hanka þá með buxurnar á hælunum. Ég get bölvað mér uppá það, að við höfúm fimmfalda yfirburði á sviði eldflaugavopna og okkur er leikur einn að senda þrjár á hvért skotmark og eiga samt næg ;ar varabirgðir ef á þarf að halda. Séx. Óopinber rannsókn, sem farið hefur fram á okkar veg um, sýnir að með þessu móti myndum við eyða 90% af kjarna getu þeirra. Þar af leiðandi myndum við ekki 'verða fyrir nema óverulegu mannfalli af styrkleika þeim, sem þeir ættu þá eftir og þar að auki yrði sam hæfni herstyrks þeirra úr sög- unni og þeir yrðu ekki færir um að gera vel skipulagða og áhrifa ríka árás. Turgidson he'rshöfðingi stóð kyrr og horfði brosandi á forset ann. Hann var viss um að honum hefði tekist að sannfæra hann. — Það er yfirlýst stefna stjórn ar okkar, að gera aldrei kjam- orkuárás að fyrra bragði. ----Rétt er það( sagði Turgid- son. — En þér verðið að vlðurkenna að Ripper hefur gert þá stefnu okkar að engu. •— Hans aðgerðir eru f engu sgjpfíemi við þjóðarstefnuna. Hann tók sína ákvörðun án þess að leita míns samþykkis og enn eru möguleikar á afturköllun. Þér haldið því fram, að munur sé á hvort við gerum árás að fyrra bragði, eða gerum ráðstaf anir til að koma í veg fyrir hefndarráðstafanir, sem þér er- uð vissir um að vofi yfir. En jafn vel þó að við fæmm að yðar ráðum^ myndum við samt verða fyrir hræðilegu mánnfalli ó- breyttra borgara, sagði forset- inn reiðilega. — Ég hef ekki sagt að við myndum gleppa óskaddaðir. En hinu held ég fram, að við mynd um ekki missa nema í hæsta lagi 10 til 20 milljónir manna, ef að stæður yrðu okkur hliðhollar. — Hershöfðingi! Þér eruð að tala um múgmorð^ en ekki stríð — Herra forseti. Við erum að koma að kjarna málsins, sem snertir okkur alla sem mann- legar verur og líf þjóðarinnar. Sannlleikiirinn er ekki alltaf skemmtilegur til frásagnar, en nú er nauðsynlegt að velja um 2 kosti og ég skal viðurkenna að hvorugur er góður. Annar er sá að missa 20 milljónir manna en hinn að missa hundrað og fimmtíu milljónir. Muffley forseti sagði: — Ég hef hugsað mér <að verða mesti morðingi mann- kynssögunnar síðan Hitler leið. Brosið hvarf af vörum Turgid sons og hann svaraði: —• Það væri kannski betra herra forseti, að þér hirtuð minna um sess yðar í mann- kynssögunni, en' meira um vel ferð bandarísku þjóðarinnar. Þetta var of mikið fyrir for- setann. Höfuðverkurinn hafði á- V, SÆNGUR Ský).*. «9 <* Endurnýjum gömlu sængurnar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIDURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Sími 16738. 6r lttíngfa f Síma a 0 • •. 3 M’ S&Cke® Einangrunargíer ’yi >j! ,1 ).T >a ’ Framleitt elnungis úr Kl j úrvalsgleri. - 5 ára ábyrgð. r/) Pantiff tímanlega. Korkiðian h.f. Skúlagötu 57 _ Síml 2320», Trúl©funarhringar Sendum gegn póstkröfu 1 1 Fljót afgreiffsia U Guðm. Þorsteinsson gullsmiður t í Bankastræti 12.1 —.-'íama Kémnr straétó loksins, Dísa. ALÞÝÐUBLAÐIÐ —13. febrúar 1965

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.