Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 10
um uppsögn kjarasamninga ríkissfarfsmanna fer fram í dag (laugard.) og á morgun sem hér segir: \h. ■? ! i'; { ■ i m [rff 'í REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR og SELTJARNARNES: Kl. 2—10 e. h. báða daga í gagnfræðaskólan- um við Vonarstræti (gamla Iðnskólahúsinu). Einnig er kosið kl. 5—10 e. h. báða dagana á þessum kjörstöðum: Bamaskólanum: ísafirði, Siglufirði, Selfossi, Keflavík og Hafnarfirði (Lækjargötuskóla). Gagnfræðaskólanum: Akureyri og Vestmanna eyjum. Iðnskölanum: Akranesi. ALLIR FASTRÁÐNIR RÍKISSTARFSMENN HAFA ATKVÆÐISRÉTT. — KJÓSIÐ SNEMMA. Yfirkjörsfjórn 6.S.R.B. rÆ 1! IL ÍBI m vantar börn eða fullorðið fólk til að bera blaðið til kaupenda í þessum hverfum: R I Bergþórugötu Grettisgötu Tjarnargötu Barónsstíg Seltjarnarnesi Framnesveg Miðbæ I. Högunum Laugarás Bárugötu Laufásveg Afgreiðsla Alþýðublaðsins * Sími 14 900. Augiýsingasíminn er 14906 * BILLINN Rent an Icecar Sími 1 8 8 33 Hitíbarðm^8«rðlir OPfD ALLA DAOA (LSCA LAUGAHDAOA OQ BUNNUDAGA) FKXKL. ATIL22. Céflinfíviaaasíúfan Ut wm&a. iu»w**fl£. Teppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum, fljótt og vel. Fullkomnar vélar. Teppahraðhreinsunfn Sími 38072. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa óðinsgötu 4 - Síml 11043. Bifreiða- eigendur Sprautum, málum augiýsingai á hifreiðar. Trefjaplast-viðgerðir, hljóð- einangrun. BtLASPRAUTUN JÓNS MAGNÚSSONAR Réttarholti v/Sogaveg Síml 11618. Tek aS mér hvers konar þýðingar úr og á ensku. EIÐUR GUÐNAS0N, ISggiltur dómtúlkur og skjals- þýffandf. Sklphottl 51 — Slmi 32933. Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöldsími: 33687. 2já herb. íbúð til sölu Höfum verið bcðnir að selja nýja 2ja herb. íbúð í Bói- staðahlíð. íbúðin er á Jarö- hæð, fullgerð, með vönduð um innréttingum. Teppa- lögð. Tvöfalt gler, hitaveita. Húsið fullgert að utan. — Sfutt í bæinn. Laus 14. maí. Höfum til sölu 3—4 herb. íbúð við Hring- braut á bezta stað. íbúðin er á 2. hæð og er í góðu standi. Herbergi í r»si. — V Þvottavélar í sameign. , "4 herb., ný íbúðarhæð í Fells- múla með þvottahúsi. Selst 1' fullgerð. 5 herb. vönduð íbúð við Álfta mýri. Sérþvottahús á hæð- inni, vandaðar innréttingar. 5 herb. falleg íbúð í Heim- unura. Til sölu í smíðum 2 herb. jarðhæð, tilbúin undir tréverk og málningu í Háa- leitishverfi. Allt sér. 2 herb. fokheld íbúð á Sei- tjarnamesi. 5—7 berb. íbúðir, tilb. undir tréverk, í miklu úrvali, á hitaveitusvæðinu. SMURT BRAUÐ Sími 16012 Snittur. Opiff fráYl. 9—23.30. Brauðstofan Vesrurgótu 25. 10 13. febrúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ BOLTA buxumap Rætt við presf Framhald af 5. síðu prestar, sem giftu þa|u, lvafa þá gert það í trássi við lands- lög. Hvort slík hjónabönd frá liðnum árum yrðu dæmd ógild er undir dómsvaldinu komið, e'n sennilegt þykir mér, að dómur í slíku máli yrði ekki látinn verka aftur fyrir sig, sízt ef bæði presturinn og brúðhjónin hafa verið „í góðri trú“. En ég get ekki annað ráð gefið í þessu máli en það, að lögð sé form- leg spurning fyrir stjórnarvöldin um það, hverjir hafi heimild til að framkvæma jafn þýðingar- mikla athöfn og hjónavígslu og hverjir ekki. Aðalreglan á auðvitað að vera sú, að þjónandi embættismaður framkvæmi athöfnina, eins og lög gera ráð fyrir. En séu ein hverjar þær ástæður fyrir hendi sem gera það eðlilegt og nauð synlegt, að annar prestuj- sé til þess kallaður. verður að kveða skvrt: á nm sUkt umhoð. Venjan ein getur ekki gert út um slíkt atriði til lengdar. Það er auðskilið mái,' áðj.fóik vilji vita, hvort það ér gift eða ekki gift, þegar allt kemur til ails., Jakob Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.