Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 4
• III iii iiiiiMttmnii iiii ii 111111111111111111111111111111111111111111 FUJ |U Thant vill friðar fund um Vietnam | Mánudaginn 15. febrúar I | flytur Þorsteinn Pétursson I I erindi um vinpulöggjöfina. i | Félögum er bent á að fundur- 1 | inn hefst kl. 8,30 stundvísl. | Þriðjudaginn 16. febrúar | 1 "er málfundur. Leiðbeinandi = | er Guðjón B. Baldvinsson. f I Frummælendur verða Jó- = 1 hann Þorgeirsson og Lúther I | Kristjánsson. Hefst hann kl. | | 8.30 stundvíslega. | Miðvikudaginn 17. febrúar | | eru síðustu forvöð að skrá = | sig til þátttöku í hraðskák- f | tnóti FUJ, sem hefst föstu- i 1 daginn 19. febr. Tekið er á f | móti þátttökutilkynningum í | 1 s:ma 15020 og 16724. 3 : fllllllllMIMIItiMUIIIUIIIIIIMIIIlílMllllllllllllllllimilllUI** New Yórk, 12. febr. (ntb-rt). Aðalframkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, U Thant, beindi í dag- tilmælum til allra aðila að Vietnam-deilunni um að halda aftur af sér og forðast ali- ar þær aðgerðir, er leitt gætu til þess, að ófriðurinn breiddist út. Samtímis þessu lagði hann til, að athugaðir væru möguleikarnir á að komið yrði á fót friðarráð- stefnu um Vietnam. „Það hefur meginþýðingu að deilan flytjist frá orrustuvellinum að samninga BRIDGEKVÖLD SPiLAÐ verður bridge í Lindarbæ n.k. mánudag og hefst stundvís- lega klukkan 8 síðdegis. Húsið opnað klukkan 7,30. Aiþýðuflokksfélag Reykjavíkur. borðinu”, sagði hann. U Thant segir í tilmælum sín- um, að hann sé sér fullkomlega meðvitandi um ábyrgð sína með tilliti til 99. greinar SÞ-sáttmál- ans, en þar segir, að aðalritarinn skuli hafa aðstöðu til þess að vekja athygli Öryggisráðsins á al- þjóðlegum deilumálum, sem eru hætta fyrir friðinn í heiminum. Hins vegar gaf aðalritarinn enga vísbendingu um það, að hve miklu leyti hann hyggðist nota sér þessa grein til þess að fá málið lagt fyrir ráðið. Kyeður hann sér ljóst hve margir erfiðleikar eru á því, að SÞ geri beinlínis í því að leysa mál þetta. U Thant vísaði einnig til svijj- aðra tilfella úr sögu SÞ og þeirr- ar staðreyndar, að nokkrir beinir aðilar að málinu eru ekki aðilar að SÞ (Suður-Vietnam, Norður- Vietnam, Kina). „Eins og stendur get ég ekki sagt til um hvernig bezt verði hagað viðræðum með tilliti til þess, að það leiði til jákvæðrar lausnar. En ég vil leggja áherzlu á að leiðin verður að finnast og það fljótt, innan eða utan SÞ, þannig, að ófriður- inn flytjist frá orrustuvellinum til samningaborðsins,” - sagði hann. áts saknað Framh'ald. af 16. siðu. er á suðurleið hefur einnig svip- ast um eftir honum. Þá munu öll skip á þessum slóðum hlusta og svipast um. Eldri bróðirinn er um þrítugt, kvæntur og búsettur í Grindavík, en sá yngri mun vera innan við tvítugt. 1 ; i J STÓRLÆKKAR LÍMKOSTNAÐINN JÖTUN GRIP LlMlR: Plast- og veggplötur á borö og veggi. Gúmmí og plast- dúka á gólf og stiga. Þétti- lista á bíla og hurðir. Svamp til bólstrunar.Tau og pappír á járn ofl. Aktiebolaget Sievert Apparatei Sundbyberg, Svíþjóð. Vinsæíusfu terðafækin Hagkræmusfu verksfæðisverkfærin Einkaumboð: Bjcrn Guðmríundlsson & C©,, Laugaveg 29. Sími 24322. CONTEX R EI K N IV É LI N um ? + dæmi um + míkía snigli .X háþróaðs iSnaðar : NorðurSanda CONTEX er eldfljót samlagn- ingar- og frádráttarvél, sem enn frcmur margfaldar og deilir sjálfvirkt. CONTEX tekur 10 stafa tölu og gefur 11 stafa útkomu og hefur búnað fyrir endurtekna marg- földun með sömu tölu. CONTEX er eins einföld í notk- un og hugsast getur — og er jafngóð fyrir hægri og vinstri hönd. CONTEX er formfögur og falleg á litinn, lipur og létt, fyrirferðarlítil og auðflutt. CONTEX er vþnduð og sterk, framleidd af REX-ROTARY, stærstu og beztu fjölritaverk- smiðju álfunnar. CONTF.X er seld með 5 ára ábyrgð og er vel séð fyrir vara- hlutum og viðgerðaþjónustu. CONTEX-10, handknúin, kr. 4.080,00. CONTEX-30, rafknúin, kr. 6.300,00. CONTEX-burðartaska, kr. 672,00. ★ SENDUM UM ALLT LAND. O.KORWERIPHIMHN F 4 13' febrúar 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.