Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 11
Reykjavíkurfélögin efna til skíðamóta um helgina Á sunnudaginn mun Skíðadeild KR halda innanfélagsmót sitt í Skálafelli og biður skíðadeildin alla keppendur sína að mæta fyr- ir hádegi. Bílferðir eru frá BSR kl. 10 f. h. Skíðafæri er nijög gott í Skálafelli um þessar mund- ir. Skíðadeild Ármanns heldur að öllu forfallalausu líka sitt innap- félagsmót á sunnudaginn eftir hó- degi, og biður Skíðadeild Ár- manns alla sína keppendur eldri og yngri að mæta til keppni um hádegisbilið. Bílferðir eru í Jós- efsdal frá BSR kl. 10 f.h. Skiðadeild ÍR hefur æfingamót fyrir börn og unglinga, í Hamra- gili, og hefst það kl. 2 e. h. Bíl- ferðir frá BSR kl. 10 árd. Við Skíðaskálann í Hveradöl- um er lítill snjór, en þó má finna sæmilega skafla. Áukinn áhugi fyrir goif- kannar Ii5 sitt Þekkið þið skrautklædda hermanninn til hægri á myndinni? Jú, það er Abebe Bikila, Olympíumeistarinn í maraþonhlaupi frá 1960 o? 1964. Eins og lesendur íþróttasíðunnar vita, er Bikila í lífverði Eþíópíu-keisara og eftir sigurinu I Tokyo var hann skipaður yfirmaður hans, eins og sjá má á svip hans. Á myndinni er Bikila með fjölskyldu sinni, konu og syni.' þrjú, sem stóðu að þessari keppni, væru ekki með öllum mjalla, þeg- ar tilkynnt var fyrirfram, að kostn aður myndi a.m.k. verða sem svar ar til tæplega 11 milljónum ísl. króna. FC Santos fékk tvær og hálfa milljón, tékkneska landsliðið tvær milljónir og 250 þús. og Ri- ver Plate, Argentínu, eina og hálfa milljón — og allt frítt! Keppnin stóð yfir í átta daga, sjö dagana voru háðir tveir leik- ir daglega, en einn daginn fór að eins einn leikur fram. Áhugi áhorfenda var gífurlegur, æfingum innanhúss EINS og við skýrðum frá nýlega eru hafnar æfingar í golfi innan- húss á vegum Golfklúbbs Reykja- víkur, en æfingarnar fara fram i íþróttasalnum á Laugardalsvelli. Aðsókn hefur verið mjög góð og aukist síðustu daga. Tímum hefur verið fjölgað, nú æfir byrjenda- flokkur kvenna á miðvikudögum kl. 20,30-22.10. Byrjendaflokkur karla á föstudögum kl. 18,50- 20,30 og framhaldsflokkur á þriðjudögum kl. 17.10-18. 534. þús. áhorfendur greiddu 23 milljónir í átfa daga keppni Leikið í 2. deild og 1. deild um helgina NÝLEGA lauk í Chile umfangs mestu knattspyrnunni, sem þar hefur verið háð, þegar frá er tal- in heimsmeistarakeppnin. Áhorf- endafjöldinn fór fram úr öllum vonum. Flestir álitu, að félögin alls greiddu 534.805 manns að- gang að leikjunum, sem skiptust þannig á dagana: 66.312, 68.808, 67.185, 68,043, 60,426, 62.768. 69.209 og 72.059. Greiddur að- gangseyrir var alls rúmlega 23 milljónir og hreinn ágóði félag- anna þriggja sem svarar til tólf og hálfrar millj. ísl. króna! ★ Pelé setti stórkostleg mörk! Santos, klúbbur Pelé, sigraði eftir spennandi keppni við argen- tíska félagið River Plate. Argen- tínúliðið byrjaði illa, tapaði þrem ur stigum í tveimur fyrstu leikj- unum, gegn Colo-colo og Universi dad Chile, en sigraði bæði San- tos og Tékkóslóvakíu með 3-2 og 2-1. Stórkostlegasti leikur keppn- innar var milli Santos og Tékk- anna, sem Santos vann með sex mörkum gegn fjórum. Þegar sex mínútur voru til leiksloka var jafnt 4:4. Þá gerði Pelé tvö frá- bær mörk, það síðara eftir að hafa leikið á sex tékkneska leikmenn, sem þó eru engir viðvaningar! Leikurinn í heild var frábær, í tékkneska liðinu voru aðeins fjórir, sem léku í síðustu heims- meistarakeppni, þeir Masopust, Populas, Pospiehal og Kvasnak. Bezti leikmaður River Plate var markvörðurinn Carrizo og mið- herjínn Laliana, sem er mjög góð ur leikmaður. Pelé skoraði flest mörk í keppninni, eða sex, en La- liana fimm. ★ Lokastaffan. FC Santos 5 4 0 1 16-10 8 River Plate 5 3 119-87 Tékkóslóvakía 5 3 0 2 15-14 6 Univ. Chile 5 2 1 2 8-9 8 Colo Colo 5 0 2 3 8-11 2 Un. Catolica 5 0 2 3 7-12 2 Meistaramót íslands í hand- knattleik heldur áfram um helg- ína og verffur Ieikiff aff Háloga- landi bæffi í kvöld og annaff kvöld. í kvöld kl. 20,15 fara fram þrír leikir, fyrst leika FH og Breiffa- blik í 3. flokki karla, síffan verffa háffir tveir leikir í 2. deild. Fyrst mætast ÍR og Þróttur, þeir síffar- nefndu unnu í fyrri umferff og cru óneitanlega sigurstranglegri, en þó má búast viff allskemmtileg- um leik. Þá leika Keflavík og Val ur, en þaff eru tvö efstu liðih í 2. deild. Valur hefur greinilega bezta liðinu á aff skipa í 2. deild, en Keflvíkingar eru í framför og ekki er gott aff scgja, nema þeir veiti Valsmönnum töluverffa keppni. Annaff kvöld verffur Ieikið í I. deild. Fyrst á dagskrá eru Fram og Ármann, en eins og kunnugt er sigraffi Ármann íslandsmeistar- ana í fyrri umferff. Framarar eru því aff öllum líkindum í hefndar- hug og þeim er spáff sigri. Síffan' leika Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH, þó aff Haukar hafl sýnt miklar framfarir í síðustn leikjum, er FH mun sterkara enn og þeim er spáff sigri í viffureign-. inni. MHWMMtMHHMttMUMMW ánchorage í Alaska sækir um Velrarleik- ana árið 1972 Anchorage, 12. febr. (ntb-afp). 1 Anchorage í Alaska hefur ákveðiff að sækja um fram- kvæmd Vetrarleikanna 1972. Þaff er mjög gott skíðaland í nágrenni Anchorage. Tvær affrar bandarískar borgir hafa ákveffiff aff sækja um framkvæmdina, Lake Placid I (New York) og Salt Lake j j City (Utah). kttttttttttttttttttttttttttttttí Yfirmaðurinn ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. febrúar 1965 IJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.