Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 12
 n a i a h # j n -g »y-w rh Gatnla bíó Sími 1 14 75 KAIRO Spennandi ensk sakamálamynd aaeð George Sanders. 1 : Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 1? fil Fl HUNDALÍF Sýnd kl. 5. Tónabíó fSLENZKUR TEXTI Taras Bulba. I Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, amerisk stórmynd í litum og gPanaVision. Yul Brynner, Tony Curtis. í Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. Hafnarf jarðarbíó Sími 50349. NITOUCHE Sjáið þessa bráðskemmtilegu dönsku litmynd. Lone Hertz Dirch Passer F Sýnd kl. 9. f KJÖTSALINN með Norman Wissdom. í* Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarbíó Sími 16 4 44 Ljóti Ameríkumaðurinn Spennandi ný stórmynd Bönnuð hinan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. StjÖrnubíó Síml 18936 Hryllispeningurinn (ZOTZ) Geysispennandi ný amerísk mynd um töfrapening, sem olli furðulegustu atburðum. Tom Poston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 41985 Stolnar stundir. (,-Stolen Hours") Víðfræg og snilldarvel gerð, nf1. anierísk-ensk stórmynd í lit- tuo. Susan Hayward og Michael Craig. Sýnd kl. 5 og 7. F'! TEIKNIMYND kl. 9. Nýja bíó Simi 11 5 44. Minningrarmyndin um MARILYN Framúrskarandi skemmtileg mynd gerð úr þáttum, völdum úr 15 frægustu kvikmyndum leik- konunnar Marilyn Monroe. Sýnd kl. 5, 7 og 9.' Bœjarbíó Sfmi 50 1 84 ,3ezta ameríska kvik- mynd ársins“. „Time Magazine“. Keir DuIIea Janet Margolin Sýnd kl. 7 og ». Bönnuð börnum. Mynd sem aldrei gleymisL LEMMY SIGRAR GLÆPAMANNINN Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Laiigarássbíó Sími 33075 og 38150. Næturklúbbar heims- borganna númer 2. bíý amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Háskólabíó Sírni 2214« Sonur Bloods sjóræningja (Son of Captain Blood) Ný bandarísk sjóræningja- mynd í litum og CinemaScope. Tekin á hinum gömlu sjóræn- ingjaslóðum í Karabíahafi. Þetta er ein af þessum myndum, sem alla gleður. Aðalhlutverk: Sean Flynn Alessandra Panaro Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sfml 1-13-84 Glæpaforinginn Ligs Diamond Hörkuspennandi ný amerfsk sakamálamynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓÐLEIKHÚSIÐ Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Kardemommubærinn Leikrit fyrir alla fjölskylduna. Sýning sunnudag kl. 15 Uppselt. Næsta sýning mánudag kl. 18. Sardasfurstinnan Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ____ LG< Saga ur dýragarðinum Sýning í dag kl. 17. Fáar sýningar eftir. Ævinfýri á göngufðr Sýning í kvöld kl. 20,30. Uppselt. Sýning þriðjudagskvöld kl. 20,30. Uppselt. Sýning miðvikudagskvöld kl. 20,30. Uppselt. Næsta sýning fimmtudag. Aimansor konungsson Sýriing í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15 og mánudag kl. 18. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op in frá kl. 14. Simi 13191. - ‘ • Aðgöngumiðasalan í Tjamar- bæ er opin frá kL 13. Sími 15171. Ingóifs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars leikur. Söngvari Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. 0. J. talar í Aðventkirkjunni sunnudaginn 14. febrúar kl. 8,30 e. h. um eftirfar- andi efni: Hvað er sönn ham- ingja? — Hvernig öðlast menn hana? Ailir velkomnir. Eyjólfur K. Sigurjónsson Ragnar A. M.agnússon Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903 Löggiltir endurskoðendur GRÍMA - Fósturmold Höfundur: Guðmundur Steinsson. Leikstjórn: Kristbjörg Kjeld, —- Guðmundur Steinsson. Önnur sýning mánudag kbj. 9,. Aðgöngumiðasala í Tjarnárbæ frá kl. 4. — Sími 15j71. ~ - Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásveg 18, sími 1-99-45. Vinnuvélar til leigu Leigjum út litlar rafknúnar LEIGAN S.F. Sími: 23480. steypuhærivélar o. m. fi. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Síml 13-100 SMVBSTðBIB Sæfúnl 4 - Símí Í6-2-27 BhUnffl arnuuðnr fljót* ag vdL Fínt fólk Sýníng í Kópavogsbíól í kvöld kl. 9. Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 4. Sími 41985. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN sf. við Elliðavog. Sími 41920. Píanóstillingar og viðgerðir 1 GUÐMUNDUR STEFÁNSSON hljóðfæraverkstæði. Langholtsvegi 51. Sími 3 60 81 milii kL 10 og 12. K.F.U.M. Á MORGUN: KI. 10,30 ft h. Sunnudagaskólinn við Amt- mannsstíg. Drengjadeildirnar Kirkjuteigi og Langagerði. —. Barnasamkoma í fundarsal Auð- brekku 50, Kópavogi. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirnar Amtmanns- stíg og Holtavegi. Kl. 8,30 e. h. Almenn samkoma í húsi félags ins við Amtmannsstjg. Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur, tal- ar. Allir velkomnir. í J,2 13- febrúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.