Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 13
F. U. J. Hafir þú áhuga á VERKALÝÐSmAlUM, JAFN AÐARSTEFNUNNI, ÆSKULÝÐSMÁLUM, STJÓRNMÁLUMí-ATVINNUMÁLUM, þá er Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík við þitt hæfi. Viljírþú auka þroska þinn í RÆÐUSKÓLA, MÁLFUNDAKLÚBB, UMRÆÐUFUNDI, LES- HRING, þá er Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík við þitt hæfi. Viljir þú fræðast sérstaklega um LANDBÚNAÐAMÁL, IÐNFRÆÐSLUMÁL, VERKALÝDS- MÁL, þá eru ráðstefnUr í fehrúár, marz og apríl. Ilafir þú hug á ÞJÓÐMÁLUM, LISTUM, BÓK MENNTUM, þá ertu velkominn á fundi einu sinni í mánuði með þeim mönnum, sem flytja erindi hverju sinni. Séu áhugamál þín SKÁK, SPIL, DANS, þá ertu hvattur til starfa innan okkar raða. Tveir af reyndusttt mönnum verkalýðssamtakanna, Þorsteinn Pétursson og Guðjón B. Bald- vins, eru með vikulega fundi. Viljir þú sérstaklega fræðast af þeim, ertu hvattur til að hringja í síma 15020 og 16724 strax á mánudag. Látið skrá ykkur til þátttöku innan FUJ í síma 16724 og 15020. Forráða- menn viðkomandi fræðsludeilda munu sVo hafa samhand við ykkur. MUNIÐ OG STYÐJIÐ STJÓRNMÁ LASAMTÖK ÆSKUNNAR í REYKJAVÍK: FUJ. Vertefnm frí- merkjum stolið Sjaldgæfum frímerkjtnu að vcrðmæti um 300-400 þúsund danskar krónur (ttTtt það bil 1800-2400 þús. tsl. kr.) var stolið í frímerkja- verzlun í Kaupmannahöftt aðfaranótt föstudags. Áðnr en þjófarnir brutust inn eytM lögðu þeir viðvörun trkerfið, en brutu því næst iipp sfáf. skáp, sem hafði að geyma dýrmætustu frímerkln. VaT þjófnaðurinn ekki uppgötfv- aður fyrr en morguninn eftir. Meðal þeirra frímerkje, eff stolið var, voru ýmis dönsk. indísk merki og yfl'í’prent- uð grænlenzk merki. Kadar segir her- sefu nauðsynlega Vínarborg, 12. febr. (ntb-rt). Forsætisráðherra Ungverjalands Janos Kadar sagði í þjóðþinginu í gær að seta rússneskra her- sveita í Ungverjalandi væri nauð- synleg vegna ástandsins í alþjóða- málmn og engin önnur ástæða væri fyrir setu þeirra þar, að því er ungverska fréttastofan MTI sag’ði í dag. Kadar sagði þetta er hann í gær gaf þjóðþinginu skýrslu um heimsókn hins rússneska flokks- leiðtoga Bresjnev til Ungverjá- lands nýlega. Kvað ráðherranh hinar fáránlegustu sögur hafa gengið um heimsóknina og lýsti því yfir, að ekki væri um að ræða neinn eða neins konar skoðana- mun milli ríkisstjórnanna í Ung- v^rjalandi og Sovétríkjunum og að ekki hefði borizt í tal að flytja burt úr landinu sovézku hersveit- -irnar sem þar eru. í samræmi við V ars j ár sá ttmálann væru her- sveitirnar í landinu í fullu sam- ræmi við ungversk lög og alþjóða ,rétt. iírlander Alúðarfyllstu þakkir flytjum við öllum þeim, er vottuðu samúð sína við fráfall Einarínu Guðmundsdóttur, kennara, og auðsýndu minningu hennar virðingu á einn eða annan hátt. Fyrir hönd vandamanna f Ágúst Guðmundsson Eyrún Ilelgadóttir. Framhald úr opnu. - því, að sænskum jafnaðarmönn- um tækist sífellt að bera sigur af hólmi við kosningar og væru þar við völd áratug eftir ára- tug. Erlander hló við og sagði, að þessu væri trúlega ekki auðsvarað. Hann teldi að visu sjálfur, að stefna flokksins samræmdist betur kröfum tím- ans en aðrar stefnur, en and- stæðingarnir væru þar eflaust á öðru máli. En likur taldi hann engar til að stjórn jafn- aðarmanna yrði komið frá í náinni framtíð. ^MIIIHHHIIIMIIItHIIIIHIHHHHtlllMMIIIHMIIIIHIIIIIHIIHIIHHHIIIIIIIHIIIIIMMMtVIM s Olof Lagercrantz: Heinesen átti ðð fá þðu einn VERÐLAUN Norffurlanda- ráðs fyrir bókmenntir og tón- list verða afhent á þriðju- dagskvöldiff. Eins og kunnugt er hlutu þau William Heine- sen, Olof Lagercrantz og Bir- ger Blomdahl. Heinesen kem- ur ekki, en Lagercrantz kom til landsins í gær og Blom- dahl er væntanlegur í dag. Olof Lagercrantz var á hraðri ferð, þegar fréttamaður Alþýðublaðsins hitti hann að máli. Ólafur Gunnarsson sál- fræðingur var í fylgd með hon- um, en Lagercrantz átti að flytja fyrirlestur á vegum menningarsamtaka háskóla- manna strax í gærkvöldi. — Fvrirlestur minn verður um Dante og bók mína um hann, „Frán helvetet till Para- diset,” sagði Lagercrantz. — Eg vona að menn skilji mig. Hann kvaðst fagna hinum norrænu bókmenntaverðlaun- um. — Þau geta gert gagn, en aldrei ógagn, sagði hann. Hann vildi lítið fjölyrða um skipt- ingu verðlaúnanna, en sagði þö: — Mér finnst, að Heinesen hefði átt að fá þau einn. Poul Möller: Hðndritin eigð heimð í Dðnmörku POUL MÖLLER, formaður danska íhaldsflokksins, er eins og kunnugt er, einn helzti and- stæffingur íslendinga í hand- ritamálinu. í stuttu spjalli viff fréttamann Alþýffublaffsins sagffi hann, aff handritamáliff yrffi afgreitt á þingi, þaff væri hlutverk vísindamanna Og stjórnmálamanna aff komast aff niffurstöffu. Hann kvaffst taka afstöðu tíl málsins sem Iögfræffingur. J — Handritin eiga heima í Danmörku, sagði hann. Eg þekki ékki nein missmíði á erfðaskrá Árna Magnússonar. í þrú hundruð ár hefur hún verið góð og gild. Möller sagði, að bók sín um handritamálið seldist mjög vel. 2500 eintök væru þegar prent- uð og von á annarri prentun bráðlega. Aðspurður um hvort hann hefði lesið kjallaragrein Lax- ness í Politiken, svaraði Poul Möller: — Eg Ias hana mér til mik- illar ánægju, eins og allt það, sem sá maður skrifar. En ég álít að hún breyti engu um kjarna og staðreyndir hand- ritamálsins. 1* Noröanhlaupiö Framhald. af 16. síffu. í Vestmannaeyjum, 9 á Dalatanga, 9 á Hrauni á Skaga og á Rauf- arliöfn. Síðustu ísfréttir bárust svo frá Esju klukkan hálf níu í kvöld. — Hún segir: Staddir 38 sjómílur 100 gráður réttvísandi frá Horni. — Höfum farið fram hjá nokkrum ísspöngum og hrafli á leið frá Horni. N7* *• — • • • ALÞÝÐUBLAÐIÐ Skákkeppni m S.L. LAUGARDAG liófst í íyrsta sinn skákkeppni miilli gagnfræða skólanna í Reykjavík og Kópavogi en slík keppni er háð árlega & hinum Norðurlöndunum og.lýk- ur með millilandakeppni, em hvert land hefur rétt til að senda eina sveit. Ellefu gagnfræðaskólar mættia til leiks að þessu sinni, hver me8 6 manna sveit. 13. febrúar 1965 U i-iS-'bic *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.