Alþýðublaðið - 13.02.1965, Blaðsíða 14
Kvenfélag: Langarnessóknar,
hefur sinn árlega raerkjasöludag
á morgun, sunnudag. Þau börn
sem ætla að hjálpa okkur að selja
merkin eru vinsamlega beðin að
koma í samkomusal félagsins 1
klrkjukjalilaranum í fyrramálið kl.
10,30 og vera vel búin. Sóknar-
fólk er vinsamlega beðið að taka
vel á móti börnunum og kaupa
af þeim merkin. — Stjórnin.
AðalfUndur Bræðrafélags óháða
safnaðarins verður haldinn n.k.
sunnudag kl. 3 í Kirkjubæ. Mætið
vel. — Stjómin.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar,
fundur í Réttarholtsskóla mánu-
dagskvöld kl. 8,30. Æskulýðsfélag
Langholtskirkj u kemur í heim-
sókn. — Stjómin.
Kvenskátar.
Seniordeild - mömmuklúbbur, —
Svanadeild - eldri kvenskátar. —
Munið febrúarfundinn í félags-
heimili Neskirkjunnar mánudag
inn 15. febrúar y. 8.30 e. h.
Orðsending til mæðra, frá heilsu-
verndarstöð Reykjavikur. Mánu-
daginn 15. febrúar verður bama-
deildin í Langholtsskólanum lok-
uð vegna viðgerðar á hitakerfi.
Ráðleggingarstöð um fjölskyldu
áætlanir og hjúskaparvandamál,
Lindargötu 9, önnur hæð. Viðtals
tími læknis: mánudaga kl. 4—5.
Viðtalstími prests: þriðjudaga og
föstudaga kl. 4—5.
Minningarspjöld: Ásprestakalls
fást á eftirtöldum stöðum: í Holts
^nnnnniiniininfniinilllilliMifflimiminnmnimiminiinnnmmMiHniimnn»Hiinm
Prentnemar! |
| Hárgreiðslunemar! I
g MUNIÐ skíðaferðina í dag kl. B
4. Farðið verður frá húsi H
H.Í.P., Hverfisgötu 21.
Hárgreiðslunemar! Fjöl- =
mennið og takið með ykkur H
gesti. — Nefndin.
iiiaiiiiiiinnniiniiiinnnuiiiiiniiiinRiiiiiimpnnfliiTinninniniiHiniiuimuunuiium
Guðmundu Petersen, Kambsvegi
36, hjá frú Guðnýju Valberg
Efstasundi 2 og í verzluninni
Silkiborg, Dalbraut 1. .
Húsmæðrafélag Reykjavfkur
hefur í hyggju að halda bazar um
miðjan næsta mánuð til ágóða fyr
ir húsnæðissjóð, allar konur eru
beðnar að standa saman um að
sáfna og gefa.
Talið við eða komið munum til
eftirtaldra kvenna: Ragnheiður
Guðmundsdóttir Máfahlíð 13,
sími 17399. Inga Andreasen Miklu
braut 82, sími 19236. Svana Hjart-
ardóttir, Langholtsvegi 80., sími
37640. Soffía Smith Tunguvegi 30,
sími 35900, og Sigríður Bergmann
Ránargötu 26, sími 14617.
Kvenfélag Óháða safnaðarins, —
félagsfundur mánudaginn 15. febr.
kfl. 8.30 í Kirkjubæ.
Stjórnln.
Minningarspjöld Hjarta- og æða
verndarfélags Hafnarfjarðar fást
í Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sam-
vinnubankanum, Iðnaðarbanban-
um í Hafnarfirði og Bókabúð Oli
vers.
Bókasafn Seltjarnarness er opið
mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22
miðvikudaga kl. 17,15—19 og föst’.
iaga kl. 17,15—19 og 20—22.
Laugardagur 13. febrúar
7.00 Morgunútvarp.
11.00 Útvarp úr hátíðarsal háskólans:
Frá fundi Norðurlandaráðs í Reykjavík.
Þingsetning.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00. Óskarlög sjúklinga '
Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin.
14.30 í vikulokin,
þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar.
16.00 Veðurfregnir.
Gamalt vm á nýjum belgjum
Troels Bendtsen kynnir lög úr ýmsum áttum.
16.30 Danskennsla
Kennari: Heiðar Ástvaldsson.
17.00 Fréttir. .....
Heiðar Ástvaldsson
hefur undanfarin ár
annazt danskennslu út
varpsins og kennir þar
bæði nýja dansa og
gamla. Þáttur hans er
Wjl Wmt á hverjum laugardegl
, M yp- kl. 16,30.
Hinn góðkunni gam
anleikur Ludvigs Hol-
berg, „Æðikollurinn",
verður Ieikinn I kvöld
í þýðingu Jakobs Bene
diktssonar. Leikstjóri
er Klemens Jónsson.
Ásgeir Guðjónsson ljósmyndari velur sér
hljómplötur.
18.00 Útvarpssaga bamanna: „Sverið" eftir Jon
Kolling. Sigurveig Guðmundsdóttir les (12).
18.20 Veðurfregnir.
18.30 „Hvað getum við gert?“:
Björgvin Haraldsson flytur tómstundaþátt
fyrir börn og unglinga.
18.50 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir.
20.00 „Á ballettskóm":
Richard Bonynge stjórnar Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna, sem leikur klassísk danssýn-
ingarlög eftir Auber, Helsted og Drigo.
20.30 Leikrit: „Æðikollurinn", gamanleikur eftir
Ludvig Holberg.
Þýðandi: Jakob Benediktsson.
Leikstjóri: Klemens Jónsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Átta gata
Átt hef ég tryllitæki, ‘
tryggan og góSan vin.
Fór yfir forarlæki
ferlegum meSur hvin.
Kolbrunnin kertin eru,
kveikjan er losnuS frá.
Upp á sig aliir snáru
öku-þór til aS sjá.
Fallinn er víst í valinn
vandaSur götu-jór,
gróflega góSur talinn,
græt ég því, hvernig fór.
Líf mitt er sorgarsaga.
Seld’ ég mitt veltiþing.
Aldrei um ævidaga
ek ég minn gamla hring.
Aldregi framar ek ég
ungpæjum kringum torg.
Raunamæddur því rek ég
ráSvilltur mína sorg.
Loks mun í skitnum Skarna
skrjóSur og öll hans tól
sem mylsnu mykjukvarna
makaS á Arnarhól.
KANKVÍS.
OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ
★ Slysavarðstofan I Heilsnvemd
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn. Sími: 21230.
★ Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni vikuna 6.—13. febrúar.
★ . Neyðarlæknir, sími 11510 frá
9-12 og 1-5 alla virka daga og
laugardaga frá 9-12.
★ Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9.15 - 8, laugar
daga frá kl. 9.15 - 4. Helgidaga
frá kl. 1-4.
★ Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði: Aðfaranótt
12. febr. Eiríkur Björnsson, síml
50-235. '
* Holtsapótek, Garðsapótek,
Lauganesapótek og Apótek Kefla
víkur eru opin alla virka daga
frá kl. 9-7 nema laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá ki. 1-4.
* Næturlæknir í Keflavík
1.-11. febrúar: Guðjón Kletnens-
son, sími: 1567.
* Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur. Vakt allan sól
arhringinn. Simi: 24361.
Norðanátt, hvöss í fyrstu, en lægir síðan, skýjað
með köflum, frost um 8 stig. í gær var norðan
átt um land allt, frost 5—10 stig. í Reykjavík
var norðanátt, frost 7 stig.
Ég var að sjeika og
fannst gólfið hált. Þá
sagði skvísan, að skórn
ir sínir væru bara
nýburstaðir ...
14 13. febrúar 1965
- ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ