Alþýðublaðið - 21.02.1965, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.02.1965, Qupperneq 1
Byltingin í Vi fór öll út um Saigon, 20. febr. (ntb-afp-rt). I útlit fyrir að Khan hershöfðingi Stjórnarbyltingin, sem gerð var hefði náð völdum í Saigon að j í Vietnam í gær er nú farin út nýju. um þúfur. Og í 'morgun var allt | Fallhlífahermenn sem studdu varnarmálaráðherra landsins komu til Saigon og umkrjngdu höf uðstöðvar uppreisnarmanna og settu þeim jafnframt úrslitakosti. Fréttir herma, að forsprakki upp- reisnarmanna Phan Ngo Thao sé flúinn frá Saigon. Saigon útvarpið tilkynnti klukk- an hálf eitt í nótt að hermenn Khans hefðu umkringt höfuðstöðv ar uppreisnarmanna, og var þeim skipað að hverfa brott úr húsinu annars yrði eldur lagður að því. Forseti landsins hélt einnig ræðu í útvarp þar sem hann sagði, að herforingjar og stjórnmálamenn hefðu orðið ásáttir um að halda sáttafund til að ræða síðustu at- burði og hvatti hann menn til að aðhafast ekkert fyrr en þeim fundi væri lokið. Skýrt hefur verið frá þvi, að Framhald á 15. síðu. Þróttur SH4 sjósettur Stykkishólmi, 20. febr. ÁÁ.-GO. í dag var hleypt af stokkunum nýjum 68 tonna eikarbáti hjá skipasmíðastöðinni Skipavík hér í bæ. Báturinn hlaut nafnið 45. árg. — Sunnudagur 21. febrúar 1965 — 43. tbl. SÍÐASTI dagur á málverkasýningu Veturliða í Listamannaskálanum er í dag.--Aðsókn hefur verið góð og seldar 27 myndir. Sýningin er opin frá kl. 1—10. . ★ Svissneski aluminíumhringurinn, sem á námur eða verksmiðjur í 15 löndum, er um þessar mundir að reisa nýja aluminíumverksmiðju í Husnes vlð minni Harðangursfjarðar í Suður-Noregi. Hefur ver- ið stofnað hlutafélag um verksmiðjuna, Sör-Norge A/S, en verksmiðjan verður svissnesk eign. ____ Á þennan hátt hafa Norðmenn komið upp miklum aluminíumiðnaði, og eiga nú einnig sínar eigin verk- smiðjur. Myndin sýnir Husnes og er hin fyrirhugaða verksmiðja teiknuð inn á hana. Pasadena, 20. febr. (ntb-rt). LAUST fyrir kl. 11 í dag lenti bandaríska tunglflaugin Ranger 8 á „Hafi þagnarinnar” á norð- austurhluta. tunglsins. Áður en tunglflaugin lenti tóku sjónvarps ! vélar hennar um 7000 myndir af yfirborði tunglsins og voru þær jafnharðan sendar til jarðar. Upp runalega var ráðgert, að myndirn- ar yrðu um 4000, en myndavél- arnar voru settar af stað eilítið ! fyrr en áætlunin gerði ráð fyrir j og þess vegna nærri tvöfaldaðist fjöldi myndanna. Lenti a tunglinu Framhaldsviöræður um aiuminíumverksmiðju í KOMANDI VIKIT fer sendinefnd á vegum ríkistjórnarinnar til Bandarikjanna ti'. framhaldsviðræðna um hugsanlega byggingu alum- iníumverksmiðju á X.’andi. Viðræður verða við fulltrúa svissneska hringsins Alusin's'-e og Alþjóðabankann, og fara fundir að þessu sinni fram í New York og Washington. Síðustu viðræður um þessi mál fóru fram í Ziirich í Sviss skömmu fyrir jól. Hér er um algerar könnunarvið- ræður að ræða, enda mun þurfa miklar og ítarlegar upplýsingar, áður en íslenzkir aðilar treysta sér til að taka ákvarðanir um málið. Alusuisse er stórfyrirtæki, ertt hinna mestu í framleiðslu alum- iníum í heiminum. Félagið hefur Evrópumerkið fyrir 1965 eftir íslenzkan teiknara Oslo, 20. febr. (ntb). íslenzkur auglýsingateiknari Hörður Karlsson, varð hlut- skarpastur þegar fulltrúar á póst og sjónvarpsráðstefnu Evrópu, kusu evrópufrimerkið fyrir 1965. Myndin á frímerk- inu sýnir trjágrein með þrem- ur laufblöðum, og ávexti, sem eiga að tákna samstarfið milli landa sem aðilar eru að sam- tökunum. Merkið, sem var lagt fyrir af íslenzku póst og símamálastjórninni, verður gefið út 25. september. Hörð- ur Karlsson starfar nú í Was- hington. aðalbækistöðvar i Sviss, en á ýmis konar námur og verksmiðjur auk þess í Þýzkalándt, Frakklandi, íta- líu, Hollandi, Belgíu, Grikklandi, Sierra Leone, Guinea, Austurriki, Noregi, Bandaríkjunum, Nigeríu, Brazilíu og Bretlandi. Aluminíumiðnaður er;. í fjórum aðalstigum. Hreinn aluminium- málmur finnst ekki, heldur er hann unninn úr öðrum málmi, aðal lega bauxíti. Úr því fæst ljósleitt duft, sem kallast alumina (alum- inium oxide) og úr þvi er hinn. hreini málmur unninn. Er það gert með notkun mjög mikillar raf- orku. Fjórða stigið er svo fram- leiðsla á ýmis konar vörum úr aluminíummálmi. Hér á landi er rætt um að reisa verksmiðju á þriðja stiginu. Alum- ína-duft mundi verða flutt hingað til lands, líklega frá Rotterdam, óg unninn úr því.málmur með þeirri raforku, sem framleidd yrði í nýrri stórvirkjun. Síðan yrði málmurinn fluttur út, en þó er hugsanlegt að koma hér upp einhverri fram- leiðslu úr honum, þótt það verði varla í stórum stíl í fyrstu. Rætt hefur verið um marga staði hér á landi, þar sem til greina Framhald á 15. síðu. Þróttur og skrásetningarnúmerið SH 4. Eftir er að smíða á hann. stýrishúS og setja niður vélina, sem er Kelvin 360 ha. Bátinn teiknaði Egill Þorfinns- son í Keflavík, en eigandi er nýtt hlutafélag hér í bæ. Báturinn er frumsmíð Skipavíkur hf., sem var stofnað fyrir um það bil ári sið- an, en forstjórar þess eru Ólafur Guðmundsson og Þorvarður Guð- mundsson skipasmiðir. Áætlað er að báturinn verði tilbúinn til veiða seinni hluta vetrar. JárnbrautarsSys í Mið-Svíþjóð Skövde, 20. febr. (NTB-Reuter). SKÖMMU eftir hádegið í dag ók hraðlest á kyrrstæða lest við Skul- torps, sem er milli Skövde og Fal- köping í Mið-Svíþjóð. Báðar lest- irnar vorn á leið frá Gautaborg til Stokkhólms. Með lestinni, sem stóð kyrr, var mikill fjöldi skóla- barna. Fulltrúi sænsku rikisjárn- brautanna tjáði fréttamanni Reut- ers, að mikill fjöldi farþega hefði | verið með hraðlestinni, og hafði ! henni verið bætt við áætlimina sem aukalest. Sjúkrabílar og lækn- ishjálp var þegar í stað send á vettvang. Algjört öngþveiti ríkti á slysstaðnum f SÍÐUSTU FRÉTTIR: Sjö manns fórust og 10 slbsuð- ust, flestir mjög alvarlega. Allir þeir, sem fórust, voru i kyrrstæðn lestinni. Þátturinn UM HELGINA er á blaðsíðu 5 í dag og fjallar um Búr- felisvirkjunina. — Á þriðju síðunni ritar Otafur Jónsson grein um Rómave'di eftir Durant. — í opnunni er m. a. viðtal við kennslu- málaráðherra Dana, K. B. Andersen.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.