Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 4
Ritstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. - Ritstjórnarfull- trúi: Eiður GuBnason. — Símarc 14900 - 14903 — Auglýsingasimi: 14906. ABsetur: AiþýðutlúsiB vIB Hverfisgötu, Keykjavik. — Prentsmiðja Aiþýðu- blaðslns. — Askriftargjald kr. 80.00. — I lausasölu kr. 5.00 elntakiB. Oigefandi: AlþýSuflokkurinn. Deilan magnast DEILAN um skipun Einars Ingimundarsonar í sýslumanns- og bæj arfógetaembættið í Hafnarfirði Leíur magnazt með hverjum degi. Eftir mótmæli étarfsfólks embættisins, Alþýðuflöfcksins í Hafnar- firði og hreppstjóranna í Gullbringusýslu hafa hrepp dtjórar Kjósarsýslu nú bæzt í hópinn og lýst ein- -drjegnum stuðningi við Björn Sveinbjörnsson. Enda þótt mál þetta sé að vonum mikið tilfinn- ingamál, er lítið unnið við stóryrði og svívirðingar, sem skotið hafa upp kollinum í umræðunum í vax- ándi mæli, svo sem þegar fylgjendum Björns er brigzlað um geðbilun. Og ekki er betra, þegar reynt er að nota málið til pólitískra árása á aðila, sem gátu éngu um það ráðið. Er hér átt við skrif Tímans, sem heldur áfram að tala um ,,stjórnarflokkana“ eins og þeir standi saman í málinu. Það var raunar framsókharmönnum líkt að geta •ekki haldið á svo einföldu cmáli sem þessu án þess að sparka í Alþýðuflokkinn um leið. Sannleikurinn er isá, að ráðherrar Alþýðuflokksins hafa, eins og venja <ér, engin afskipti af embættisveitingum, sem heyra omdir ráðherria Sjálfstæðisflokksins. Þegar Alþýðu- flokksráðherrarnir fengu að vita, hvað ætlunin var að gera í Hafnarfirði, mótmæltu þeir hinni fyrirhug uðu skipun. Síðan hefur afstaða Alþýðuflokksms yerið ljós hverjum þeim, sem fylgzt hefur með mál ipu. Róstur í danshúsi NOKKRAR RÓSTUR urðu milli varnarliðs- lanna á danshúsi í Reykjavík fyrir nokkru. Áttist þar við blandað lið gulra manna og hvítra, en íslend- ihgar komu lítið við þá deilu, nema nokkrar kven- tsjniftir, sem barizt var um. Virðist mjög hæpið að Halla þetta kynþáttaóeirðir. í Enda þótt slík atvik séu hvimleið, gefa þau ekki 'tjlefni til þeirra æsiskrifa, sem tvö dagblöðin leyfðu eér. Þjóðviljinn kom engum á óvart, því hann hefur í lltaf skrifað um vamarliðsmenh sem .eins konar j est. En Túninn mætti minnast þess, 'að reglurnar im bæjarheimsóknir vamarliðsmanna ivoru settar í i áðhermtíð dr. Kristins Guðmundssonar, og Tíminn ^krifaði á annan hátt um þessi mál, þegar framsókn var í ríkisstjórn. Þegar litið er yfir undanfarln ár, allt aftur til 1959, er ástæða til að taka eftir, hve lítið hefur verið <um sambúðarerfiðleika við varnarliðjð af því tagi, sém nú komu fyrir. Við sljku verður að búast, meðan varnarliðsmenn, erlendir sjómenn eða fslendingar eru á lausum kili í Reykjavík og finna ástæðu til að sleppa fram af sér beizlinu. Gildandi reglur hafa ver- ið framkvæmdar af festu og góðviija af beggja bálfu ©g Hefur. gengið vel, enda þótt aldrei verði við öllu séð. 4 17. nóv. 1065 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 MERCEDES-BENZ LP 1418 VERÐ 490.000.00 Vél 200 Hestöfl Burðarmagn 9,8 fonn á gríntí Miðstöð, mótopHemill, vökvastýri, tvl- skipt drif, driflás, styrkl grind, styrktar fjarðir, sturtudrit, rúöusprauta, Horn- gluggar, HreiddarljðSr RÆSIR H-F m m ; ^oooooooooooooooooooooooooooýxx ic Ágætt sunnudagskvöld í útvarpinu. ic Sveitirnar svara — og Svavar Gests. ic Kvöldvökurnar betri en í fyrra. ic ísiand er ekki stórveldi. ÉG HEF EKKI rætt um vetrar- dagskrá Híkisútvarpsins. Það sem af er, hafa kvjrtdviikurnar verii mjög góðar, ea risið-á. þelm lseklc. aði mikið á síðustu tveimur árum. Ég vona, að útvarpsráð geti hald ið þeim blse á kvöldvökunum, sem verið hefur undánfarið. Swum dagserindM eni alveg prýðileg. Þau eru ekki aðeins skemmtileg og froöteg heldur eru þau og nauðsynleg í þeirri viðleitni okk- ar að tengja saman kynslóðirnar. ÚTVARPSRÁðl HEFUR tekizt að sjá vel fyrir sunnudagskvöldun um. Annan sunnudaginn er þátt- urinn sveitimar svara. Þetta er almenningsþáttur, en þannig nefnii ég þætti, sem almenning- ur tekur raunverulega þátt f, þvi : að mér er kunnugt um það, að um leið og stjórnendur þáttarins bera fram spurningar sínar reyna hlust endur á þúsundum heimila, að svara, og biða þess síðan i of væni að heyra svörin til þess að komast að hvort þeir hafi sjálfir rétt svar. Auk þess er þátturinn, fróðlegur um líf og starf í héruð unum alveg eins og þátturinn var í fyrra. OG HINN sunnudaglnn sér Svav ár Gests umaf en það er engum blöðum um að fletta að hann er bezti útvarpsmaðurinn, sem við höfum átt völ á. Hann er léttur og glettinn, finnur fljótt snögga bletti og lendir aldrei í vandræð um. Það- er þó galli hve mjög menn eru látnir spreyta sig á músík, en það er hins vegar létt asta aðferðin. Það er mjög mikill kostur, að fjöidi manna tekur þátt í þessum þætti. J.H. SKRIFAR: „Samlíking þín um vélhérana og þá, sem elta er ágætt. Svikamyllitna gagnvart gjaldeyri okkar liefi ég þekkt síð an 1946, veit hverjir kenndu ráðin tii að fella krónuna og heimsk ingjana, æfintýramerinina, sem vildu vera stórir. 1939 borgaði ég 93,60 fyrir 60 tíma vinnuviku, en nú er sami vinnustundafjöldi 4392 krónur. Þó er enginn betur settur, því að krónan hefir minnkað áS sama skapi, í JAFNLITLU þjóðfélagl og við búum í, þar sem allir þekkja alla, hafa höft og bönn lítið gildi. ÞaB er aðeins skynsemi og manndómur fólksins, sem getur bjargað. Menn verða að neita að kaupa nema sem minnst, úr því verðlð fer úr hófi fram. „Sjálfur leið þú sjájfan þig," þetta er gamalt heilræði. Ég treysti konunum bezt til að tak- marka eyðsliuia. Það þarf enginn að skammast sín fyrir að þekkja Framhald á 10. síðu. C.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.