Tölvumál - 01.10.1988, Blaðsíða 20

Tölvumál - 01.10.1988, Blaðsíða 20
Án staðla eru allir með mismunandi klúðurslegar "heildarlausnir". Aukin hagnýting á stöðlum verður til þess að fyrirtækin geta í staðinn sérhæft sig, hvert á því sviði sem þau kunna best, og hlutlausnirnar geta unnið saman, óháð framleiðanda. KYNNING Á NÝJUM STÖÐLUM O.FL. Efirfarandi staðlar hafa nýlega verið samþykktir af ISO: ISO 8651-3 "Graphical Kernel System (GKS) language bindings part 3: ADA" (184 bls) ISO 8805 "Graphical Kernel System for three dimensions (GKS-3D) - Functional description" (380 bls) ISO 9282-1 "Coded representation of pictures - part 1: Encoding principles for picture representation in a 7-bit or 8-bit environment." Eftirfarandi rit og skjöl tengd stöðlum hafa borist: "CRI-skýrsIan" "European initiatives on standardization and certific- ation within the area of Information Technology." 90 bls. skýrsla, gefin út af "Dansk Standardiseringsrád" í samvinnu við hinar norrænu staðlastof nanirnar. "NORRÆNA SKÝRSLAN" "Nordisk standardisering i 1990erne." 13 bls. greinargóð skýrsla frá námsstefnu í Osló, í feb. s.l. ISO/WD 8806-3 "Graphical Kernel System for three dimensions (GK- S-3D) language bindings - ADA. Working draft." DS/INF 43 "Kryptografi og datasikkerhed" (61 bls. bók). Gefur gott yfirlit yfir hættur og aðferðir sem tengjast öryggismálum. "Datakonsultavtal" "DAKA-85 og ABDAKA-85" ásamt skýringum. Sam- komulag milli "Svenska Dataföreningen" og "Datakonsultföreningen" (alls um 20 bls). Staðlana, ritin og skjölin má panta gegnum Staðladeild Iðntæknistofn- unar íslands, Keldnaholti, sími 687000. -ÞKÓ 20 TÖLVUMÁL

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.