Tölvumál - 01.10.1988, Blaðsíða 13

Tölvumál - 01.10.1988, Blaðsíða 13
tæki. Ef um er að ræða smærri, afmarkaðan markhóp kemur á hinn bóginn til greina að vasast í sölumálum af eigin rammleik, en menn ættu að vera viðbúnir því, að kálið sé alls ekki sopið, þótt hugbúnað- urinn sé kominn á diskinn. Að lokum: Ég tel að það skipti ekki máli út af fyrir sig, hvort hug- búnaður er íslenskur eður ei. Mín reynsla er sú að erlendis spyrji menn ekki um þjóðerni forritahöfunda. Það sem skiptir máli er, hvort varan hafi markað, sé tæknilega góð, vel prófuð og atvinnumannslega frá henni gengið. 13 TÖLVUMAL

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.