Tölvumál - 01.10.1988, Page 13

Tölvumál - 01.10.1988, Page 13
tæki. Ef um er að ræða smærri, afmarkaðan markhóp kemur á hinn bóginn til greina að vasast í sölumálum af eigin rammleik, en menn ættu að vera viðbúnir því, að kálið sé alls ekki sopið, þótt hugbúnað- urinn sé kominn á diskinn. Að lokum: Ég tel að það skipti ekki máli út af fyrir sig, hvort hug- búnaður er íslenskur eður ei. Mín reynsla er sú að erlendis spyrji menn ekki um þjóðerni forritahöfunda. Það sem skiptir máli er, hvort varan hafi markað, sé tæknilega góð, vel prófuð og atvinnumannslega frá henni gengið. 13 TÖLVUMAL

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.