Tölvumál - 01.10.1988, Blaðsíða 22

Tölvumál - 01.10.1988, Blaðsíða 22
stöðlum (ENV). Þessir verða einnig kynntir á viðeigandi hátt, og e.t.v. teknir upp sem íslenskir. Þetta eru oft leiðbeiningar um hagnýtingu annarra staðla. 8. Þörf er á vissum reglum varðandi útboð á hugbúnaðarverkefnum. Hafa mætti ÍST-30 (staðall um verkútboð) og/eða reglur nágranna- landanna til hliðsjónar. 9. Þróunin í stöðlun er nú að komast meira yfir á hugbúnaðarsvið en áður var. Ef við ætlum að halda lífinu í íslenskum hugbún- aðariðnaði, erum við nauðbeygð að fylgjast vel með stöðlun á því sviði, sérstaklega varðandi aðferðafræði, skjölun, flytjanleika/sam- hæfingu (sjá 5) og útboðsreglur (sjá 8). -ÞKÓ 22 TÖLVUMÁL

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.