Tölvumál - 01.10.1988, Page 22

Tölvumál - 01.10.1988, Page 22
stöðlum (ENV). Þessir verða einnig kynntir á viðeigandi hátt, og e.t.v. teknir upp sem íslenskir. Þetta eru oft leiðbeiningar um hagnýtingu annarra staðla. 8. Þörf er á vissum reglum varðandi útboð á hugbúnaðarverkefnum. Hafa mætti ÍST-30 (staðall um verkútboð) og/eða reglur nágranna- landanna til hliðsjónar. 9. Þróunin í stöðlun er nú að komast meira yfir á hugbúnaðarsvið en áður var. Ef við ætlum að halda lífinu í íslenskum hugbún- aðariðnaði, erum við nauðbeygð að fylgjast vel með stöðlun á því sviði, sérstaklega varðandi aðferðafræði, skjölun, flytjanleika/sam- hæfingu (sjá 5) og útboðsreglur (sjá 8). -ÞKÓ 22 TÖLVUMÁL

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.