Tölvumál - 01.07.1992, Side 24
Júlí 1992
based). Með þessari
aðferð er hægt að senda
sama SMT skjalið til
margra móttakenda án þess
að þurfa að endurtaka
upplýsingarnar í hausnum.
Pedi aðferðin
P2, P1/0, Pedi
Transparent eöa
Pedi ASN.1
Báðar þær aðferðir er
byggja á X.400 sam-
skiptareglunum eins og
þær eru í dag munu verða
notaðar áfram en það er
von manna, að þegar Pedi
staðallinn verður end-
anlega samþykktur, þá
muni notendur nýta sér þann
staðal. Spurningin er sú hvort
Pedi Transparent eða Pedi ASN. I
verði fyrir valinu. Vonir eru
bundnar við að Pedi ASN.l
verði fyrirvalinuognæstþáöflug
heildarlausn varðandi flutning á
SMT skjölum nteð hjálp X.400
skeytaflutningskerfa.
Umslag
^<1
J
Svæöi frá
UNB-segmenti
Beiðni um
staðfestingar
•^Tegund Pedi
Efni EDI-slgal
Aðrir efnishlutar
Pedi er sérstaklega ætlaður til
notkunar fyrir EDI-skjöl
X.400/SMT —
Það finnast 3 gerðir af stað-
festingum í Pedi.
NN: Negative Notification,
móttakandi hafnar ábyrgð á mót-
teknu EDIM skjali.
PN: Positive Notification,
móttakandi samþykkir ábyrgð á
mótteknu EDIM skjali.
First Recipient: Inniheldur
vistfang þess aðila sem EDIM
skeytið var fyrst sent til.
Greiðsla fyrir
sendingu á EDIN
VegnatakmarkanaíPl samskipta-
reglunni þá tekur Pedi ekki á því
hver eða hvernig greiðist fyrir
EDI staðfestingar. Spurningin
um þessar greiðslur er því seinni
tíma vandamál. Ymis atriði ber
að hafa í huga þegar um er að
ræða öryggi sendinga. Mætti
helst nefna leynd upplýsinga,
ólöglegan aðgang að skjölum
ásamt fölsun. Pedi samskipta-
reglan býður upp á nokkra
sérstaka hluti varðandi öryggi við
sendingar á EDIM skjölum og
einnig þegar um er að ræða
sendingu áfram (forward) áþeim.
Nokkur mikilvæg atriði Pedi eru:
1 .Staðfesting á notendum
(Jafngildir undirskriftum),
2.Óbrengluð eða heilsteypt
skeyti, ekki meðhöndluð af
öðrum,
Öryggisþátturinn í
Pedi
Hér verður minnst á tvo þætti er
snúa að öryggishlutanum varð-
andi sendingar á SMT skjölum.
Skjöl sem send eru með hjálp
Pedi samskiptareglunnar þar sem
einn efnishlutinn er EDI verður
hér eftir nefnd EDIM.
EDI staðfestingar
EDI staðfestingar (EDIN) eru
mjög ólíkar IPM (venjuleg X.400
skeyti) staðfestingum. Ekki er
hægt að senda staðfestingarnar
áfram (forward) eða biðja um
staðfestingu á staðfestingum.
FN: Forwarding
Notification, móttakandi
hafnar ábyrgðinni og
sendir bæði EDIM skjalið
og ábyrgðina áfram á
annan notanda.
I öllum þessum staðfest-
ingum eru ákveðin svæði
sem eru sameiginleg. Þar
mætti helst nefna:
SubjectEDIM: Inniheldur
einstæði (unique) númer á
skjalinu sem hefur verið
móttekið og fyrir hvað
EDIN hefur verið sent.
EDIN originator: Inni-
heldur vistfang sendanda
EDIN.
EDIM
EDIM samanstendur af haus og efni. (
hausnum er að finna sérstakar
upplýsingar frá X.400 og EDI-slýalinu
notaðar til gagnaskipta. Sjálft efhisskjalið
er að finna f efhishlutanum. I hverju
EDIM er einungis eitt EDI-skjal.
X.400/SMT
24 - Tölvumál