Tölvumál


Tölvumál - 01.03.1994, Side 32

Tölvumál - 01.03.1994, Side 32
Mars 1994 PowerPC og væntanleg stýrikerfi Grein þessi er byggö á erindi semflutt var á ET-degi SI, 10. desember 1993. Eftir Valdimar Óskarsson I þessari grein verður stiklað á stóru um PowerPc, framtíð ör- gjörvans, samband hans við, í mínu tilfelli Apple, ásamt því að ég ætla að reyna að fræða ykkur á væntanlegum stýrikerfum. JHver hefði trúað því ^árið 1990 að Apple, 1 B M Motorola myndu hefja samstarf. Þetta gerðist samt árið 1991. Sett voru ákveðin markmið og fyrir- tæki stofnuð til þess að ná þeim. Samhæfni Fyrsta markmið Apple og IBM var samhœfni. Macintosh einka- tölvurnar skyldu vinna vel með IBM stórtölvuumhverfinu. Ýmsar lausnir hafa litið dagsins ljós eftir þetta og má þar nefna TokenRing spjaldið frá Apple sem byggt er á IBM íhlutum ásamt gáttum fyrir IBM-töl vur og gagnagrunns- tengingar. PowerOpen Öll 3 fyrirtækin taka þátt í þessu samstarfi. PowerOpen er grunnur (stýrikerfi), byggður á UNIX, sem gerir notendum kleift að keyra fleiri en eitt stýrikerfi samtímis. Kjarni PowerOpens er AIX frá IBM en myndrænu notendaskilin verða byggð á A/UX. Power- Openerekki ætlaðaðgeranúver- andi forrit hraðvirkari, þau gætu jafnvel orðið hægvirkari vegna þess að herma þarf eftir við- eigandi örgjörvum. Apple mun áfram þróa sitt eigið stýrikerfi, IBM hefur síður en svo gefið OS/2 upp á bátinn og Microsoii’s mottó er Windows að eilífu. Power PC Það hefur vart farið fram hjá neinum sem fylgjast með í tölvu- heiminum að nýjir örgjörvar hafa litið dagsins 1 jós. Foreldrar þessa afkvæmis eru þrír, Apple, IBM og Motorola. Um er að ræða fjölskyldu af örgjörvum byggða á RISC tækninni. Kaleida Kaleida Labs. er fyrirtæki sem stofnað var af Apple og IBM. Hlutverk þessa fyrirtækis er að setja fram staðla varðandi marg- miðlun. 32 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.