Tölvumál - 01.07.2001, Blaðsíða 12

Tölvumál - 01.07.2001, Blaðsíða 12
ebXML Svið viðskipta FYRIRTÆKI A 5 Beiðni um XML viðskiptaupplýsingar Snið viðskipta Skrá uppiysingar um uppsetningu FT A Skrá viðskiptasnið FYRIRTÆKIS A XML samskiptakerfi sett up' innanhúss FYRIRTÆKI B Viðskiptakerfi aðlagað ebXML Þannig ber að líta svo á að tæknilausnir sem byggja á EDI annars vegar og XML hins vegar eigi ekki í samkeppni heldur séu þær til þess fallnar að styðja hvor aðra. Tækifæri Með ebXML er þess hins vegar skammt að bíða að lítil og meðalstór fyrirtæki geti nýtt sér Netið til beinna viðskipta innan lands sem milli landa. í raun er ekkert því til fyrirstöðu að ísland geti orðið fyrst þjóða til að útbreiða staðalinn og almennt rafræn viðskipti á stöðluðum grunni. Sé rétt að málum staðið stuðlar það að minni viðskiptakostnaði og þar með aukinni hag- kvæmni í viðskiptalífi og stjórnsýslu. Á vegum ICEPRO er verið að móta tillögur um skipulag og framkvæmd slíkrar inn- leiðingar. Þær verða bráðlega kynntar og í framhaldinu leitað eftir víðtæku samráði við atvinnulíf og einstök fyrirtæki. Til frekari upplýsinga skal bent á heimasíðu hópsins: www.icepro.is/rvxml.htm og póstlista XML/EDI nefndar ICEPRO: xmledi@centrum.is 1 ebXML Requirements Specification Version 1.0 of 12 May 2000. 2 SIMAC Future Vision Statement - UN/CEFACT Ad Hoc Working Group on Simple-EDI and Forms and Web Based EDI. - Documenl TRA- DE/CEFACT/1999/CRP. 12 Höfundur er viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri tCEPRO, nefndar um rafræn viðskipti 12 Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.