Tölvumál - 01.07.2001, Page 21

Tölvumál - 01.07.2001, Page 21
Menntun Hugmyndir um dreif- skóla gera ráð fyrir töluverðum breyting- um á húsnæði skóla. **“*•'*“ í tywWUrí ““- ^NIOO.DIN^ Samtals eru níu skólar þátttakendur í þrenns konar þróunarverkefnum. Sumir taka þátt í þeim öllum en aðrir í einu eða tveimur. Myndin er á vefnum utskolar.is (UT-ODIN-Enis) og þar sést hvaða skólar tilheyra hverju verkefni. Frá mynd- inni er hægt að fara beint á vef skólanna með því að smella á heiti þeirra. Reynslan af verkefninu er jákvæð og í haust verður fleiri skólum boðið að vera með. A vefnum www.utskolar.is eru daglega nýjar fréttir sem varða upplýsingatækni í skólastarfi, yfirlit yfir ráðstefnur, styrki og námskeið. A vefnum er fjöldi greina um dreifmenntun og breytta kennsluhætti með upplýsingum sem auðvelda kennurum að nota Netið í kennslu. ...næ ég betri árangri í námi mjög samrnála 1 frekar sammála frekar ósammála mjög ósammála 1 0 10 20 30 40 50 fjöldi nemsnds ..genqur mér betur ab afla upplýsinga fyrir námið rnjbg sammála frekar sammála frekar ósammála mjög ósammála Úr niðurstöðum skoðanakönnunar meðal nem- enda Fjölbrautaskóla Suðurlands um reynslu af fartölvunotkun í skólanum. Fleiri svör eru á vef skólans: http://www. fsu. is/vefir/sth/nemfar- tolvur.html Norrænir þróunarskólar Islenskir skólar taka virkan þátt í norrænu samstarfi, til dærnis er í sameiningu á Norðurlöndum unnið að þróun og mati á notkun fartölva í skólastarfi. Um 40 nor- rænir skólar sem kenndir eru við norræna skólanetið Óðin (www.odin.dk) taka þátt í verkefni um breytt hlutverk kennarans. íslensku skólarnir eru átta talsins (sjá www.utskolar.is). Evrópskir þróunarskólar Alls eru um 400 skólar þátttakendur í verkefni á vegum Evrópska skólanetsins sem nefnist ENIS (www.enis.eun.org). Þeir skólar sem þykja fremstir í notkun upplýsingatækni í sínu heimalandi eru valdir til verkefnisins. A vefnum eru upp- lýsingar um staðsetningu skóla, stærð, umfang og helstu verkþætti. Þeir eru hvattir til að finna samstarfsaðila út frá þessum upplýsingum og vinna saman að verkefnum sem Evrópska skólanetið styð- ur. Þegar á heildina er litið eru skólarnir komnir mislangt í þróunarferlinu. íslensku skólarnir standa rnjög vel að vígi í saman- burði við aðra. Þessa stundina taka átta ís- lenskir skólar þátt í verkefninu en til stendur að fjölga þeim (sjá www.utskol- ar.is). Húsnæði dreifskóla I náinni framtíð rnunu nemendur og kenn- arar hafa stöðugan aðgang að tækjum sem gera þeim kleift að tengjast Netinu. Draga mun úr notkun einkatölva í skólum og sérstök tölvuver leggjast af. Hugmyndir um dreifskóla gera ráð fyrir töluverðum breytingum á húsnæði skóla. Þörf fyrir hefðbundnar kennslustofur mun væntanlega minnka. Hins vegar verður aukin þörf fyrir sveigjanleika í uppbygg- ingu rýmis fyrir verkefnavinnu og sam- vinnu í dreifnámi. Þessu þarf að huga að þegar endurnýja á eldra húsnæði eða byggja nýtt. Menntagóttir Ein af forsendum dreifnáms eru öílugir gagnagrunnar á Netinu. Á vefnum www.menntagatt.is mun menntamála- ráðuneytið opna aðgengi að menntatengdu Tölvumál 21

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.