Vísir - 30.01.1963, Qupperneq 15
V1SIR . MiBvikudagur 30. janúar 1963.
15
hennar áf einskærum feginleik.
Blökkumennirnir kveiktu bál,
Hitinn var óþolandi. Hún var
alls ekki svöng. Saltkjötið, sem
verið var að steikja yfir eldin-
um, freistaði hennar ekki. Það
mundi að eins auka þorsta henn
ar, ef hún neytti þess. Og vatns-
birgðir þeirra voru af skornum
skamti — þau höfðu ekki enn
fundið neitt drykkjarvatn.
Rommið, sem Georges bauð
henni bragðaðist illa. Henni leið
enn verr, er hún hafði neytt
þess. Hún lá þreytt og sljó og
mókti, og þegar hún loks vakn-
aði sá hún að blökkumennirnir
höfðu kastað tvíbökunum, sem
Georges hafði gefið þeim.
— Það er alltaf sama sagan,
— engu tauti hægt að koma við
hjúin.
Hið skoplega við þessi orð,
mælt þarna í miðjum frumskóg-
inurn, fóru ekki fram hjá Karó-
línu. Hún tók nú værðarvoð sína
og lagði hana á jörðina skammt
frá bálinu. Reykurinn frá því
var heinni til óþæginda, en hann
bægði frá flugum og skorkvik-
indum. Hún breiddi horn af voð-
inni yfir höfuð sér og reyndi að
sofna. Þegar hún var að festa
svefninn fann hún, að hönd var
lögð á öxl henni. Það var leið-
sögumaðurinn. Reið á svip leit
hún upp:
— Hvað er það nú?
Hann benti á skó hennar.
— Slæmt — sofa með skó á
fótunum.
Georges bætti við:
—• Hann veit, að það hindraði
eðlilega blóðrás.
Karólína dæsti, reis upp og
kippti af sér skónum, og vafði
sig svo inn í voðina.
Leiðsögumaðurinn sat á hækj-
um sínum nálægt henni.
— Vefja höfuð— vel — tepp-
inu, sagði hann.
Karólína fór að ráði hans og
vafði voðinni að höfði sínu svo
þétt að hún gat vart dregið
andann. Fyrri hluta nætur
dreymdi hana um frú de Coigny.
Hún mætti henni á götu í Cay-
enne og kallaði til hennar: Eruð
þér ekki dauð? Og hún svaraði:
Nei í minni ætt deyjum við
aldrei.
Þegar hún vaknaði var eldur-
inn slokknaður. Blökkumennirn
ir sváfu. Fuglarnir voru að byrja
morgunsöng sinn. Geston lá við
Cecil Saint - Laurenf:
NÝ ÆYINTÝRI
í tali þeirra og blökkumennirnir
veittu því athygli, og er þau
urðu þess vör brostu þau hvort
til annars og þögðu um stund.
En Georges gat ekki þagað
lengi. Honum fannst hann verða
að létta á sér með því að segja
Karólínu frá hörmungum þeim,
sem hann hafði orðið að þola
frá því hann var handtekinn —
en allt sem hann þá hafði lifað
var svo gerólíkt því frjálsa lífi
undir beru lofti, í frumskógin-
um, fjarri mannabyggðum, er
þau nú lifðu, að hann gat ekki
orða bundist.
— Ég er ekki að segja; þér
það til að hræða þig, Karólína,
en það var engin leið að festa
blund, því að rotturnar hentust
fram og aftur allan liðlanga nótt
ina, og þær voru ekkert smeyk
ar, hoppuðu enda upp í rúmið.
Eina nóttina vaknaði ég við, að
ein sat á öxlinni á mér. Það fer
enn hrollur um mig, er ég hugsa
um það ....
Karólína leit út eins og hún
hefði fyllst viðbjóði og hrolli og
aádvarpgðki^
i— Guði sé lof, að þú nýtur
nú verndar gegn svo skaðlegum
kvikindum!
Það fór alveg fram hjá Georg
es, að -Karólína hafði mælt í
nöprum háðstón og hélt áfram
eins og hann væri gersamlega
áhyggjulaus um það, sem fram
undan væri:
— Þetta hefur sannarlega
byrjað vel. Ef allt gengur svona
vel framvegis gætum við verið
komin innan viku ^að Chini-
ánni, þar sem við getum leigt
eintrjáningsbát og nýjan leið-
sögumann. Og þá þurfum við
ekki annað að gera en að halda
til hafs eftir ánni. Það verður
stórkostlegt. Eg gæti trúað að
við yrðum komin þar til strand-
ar þremur vikum fyrir burtför
skipsins.
Allt í einu brá eins og skugga
á andlit hans.
— Ef maður gæti nú verið
viss viss um, að þar væru engir
franskir varðflokkar.
— En ég get ekki um annað
hugsað en hætturnar, sem við
okkur blasa nú. Við getum villzt
í frumskóginum. Hér er allt mor
andi af hættulegum skorkvik-
indum og eiturjurtum. Og svo
eru slöngurnar og villidýrin og
við getum ekki verið viss um,
að Indíánarnir taki okkur vel.
— Af því hef ég engar áhyggj
ur, sagði Georges. Ég trúi á það
góða í mönnunum. Og þessir
villimenn haga sér alltaf eftir
því, hvernig komið er fram við
þá. Ef þeir sannfærast um, að
menn séu heiðarlegir og tilgang
ur þeirra vinsamlegur, þá munu
þeir bjóða okkur inn á heimili
sín og að neyta með þeim hinn-
ar hollu fæðu, sem náttúran
sjálf fráimleiðir óg tííreiðir
handa þeim svo ríkulega sem
reynd ber vitni.
Það varð að endurtaka marg-
sinnis fyrirskipun til burðar-
mannanna, að leggja af stað.
Loks vörpuðu þeir nú byrðun-
um á bak sér, en Georges gekk
við hlið konu sinnar. Stundum
leiddi hann hana og við og við
kyssti hann hana á kinnina. —
Karólína lét sér það vel líka,
þar til hún fann að hann mundi
brátt verða ágengari, og þá hitn
aði henni í hamsi og sleit sig
af honum.
\ — Nei, hættu þessu, ég er
varla með sjálfri mér af hræðslu
við slöngur og eiturjurtir og guð
veit hvað, og þér finnst þetta
réttur tími til þess ...
— Karólína, skilurðu ekki hve
ég hef kvalizt, — hversu löng-
un mín eftir þér vaknaði á þess-
um stuttu samverustundum í
sjúkrahúsinu, en í dag í þessu
dásamlega umhverfi...
Þessi orð reyttu hana enn frek
ara til reiði og gerðu hana sam-
tímis óstyrka. Loftslagið — hin
annarlegu áhrif náttúrunnar, —
allt stuðlaði að því — og það
leið ekki á löngu þar til hún
leit til hans öðruvísi skapi far-
in, örvandi, jafnvel þakklát.
En skyndilega minntist hún
þess, að í Cayenne hafði hún
hugleitt, að það hefði verið
skammarlegt af henni að yfir-
gefa Gaston til þess að láta Ge-
orges í té alla umhyggju sína,
— um hann einan hafði hún
hugsað, og nú þegar hún hafði
frelsað harin úr fangelsinu
fannst henni hún vera frjáls og
óháð, langaði burt frá þessari
dularfullu ey, þar sem hættur
voru við hvert fótmál — þráði
að komast burt til elskhuga
síns..
Þegar þau höfðu gengið nokkr
ar klukkustundir var hún alveg
að gefast upp. Sjálf hafði hún
haldið, að hún væri langtum
þrekmeiri en maður hennar, eft-
ir allt, sem hún hafði reynt. í
upphafi ferðarinnar var hún
ekki í vafa um, að hann mundi
gefast upp löngu á undan henni,
meðfram vegna illrar meðferð-
ar og veikinda, og hún gat ekki
annað en dáðst að þreki hans,
er hann stikaði áfram og minnti
á grasafræðing, sem er í jurta-
söfnunarleiðangri eða einhvern
slíkan.’Hún vónaði, að blökku-
mennirnir færu að kvarta um
þreytu, en þeir þrömmuðu nú
áfram möglunarlaust, þótt þeir
hefðu áður kvartað yfir þreytu.
Loks neyddist hún til að
stinga upp á, að numið væri stað
ar.
— Ættum við ekki að taka
okkur hvíld hér?
Leiðsögumaðurinn svaraði,
orðin streymdu af vörum hans,
og henni skildist, að hann vildi
halda áfram, en loks lét hann
unÖan. Karólína athugaði jarð-
veginn og hneig svo niður og
Hvem and ... er þessi staur að
gera hér um hábjartan daginn ... ?
hlið hennar. Hún varð þess vör
hve andardráttur hans hafði örf
ast, fann áhrif hugaræsingar
hans, er hann ryendi að færa
hana úr karlmannsfötunum, og
blóð hennar fór að streyma ör-
ara, unz það ólgaði, og er hún
var vakin streittist hún ekki
lengur á móti. Eftir margra mán
aða þrá eftir ást var hún reiðu-
búin að fagna þeirri gleði sem
bauðst, og aldrei hafði hún kom-
ið til móts við Georges sem hér
mitt í frumskóginum, en hún
hafði enga hugmynd um það, að
áhorfendur voru að ájstarleik
þeirra — blökkumennirnir höfðu
vaknað og allra augu beindust
að þeim. Hún hratt Georges frá
sér og sveipaði um sig voðinni.
— Hvað er að, Karólína?
spurði Georges undrandi.
— Gerirðu þér ekki grein fyr-
ir hvað ég nú verð að þola —
blökkumennirnir sáu til okkar.
Hann leit I kringum sig, hag-
ræddi klæðum sínum, sparkaði í
öskuhrúguna, svo að nokkrir
neistar sem eftir voru.flugu upp
og dóu, svo vafði hann saman
voð sinni og sagði:
— Af stað!
Og eftir að menn höfðu gleypt
eitthvað í sig var lagt af stað.
Karólína hafði sofið illa um nótt
ina og henni var það kvöl, er
blökkumennirnir litu hver á ann
an. Henni fannst tillit þeirra lýsa
því betur en orð, sem þeir vildu
sagt hafa um það sem fyrir
hafði komið í morgunsárið. —
Henni fannst sem bundið væri
blý við fæturnar og hún gæti
vert dragnast áfram. Mundi hún
aldrei komast út úr þessum
skógi?
T
A
R
Z
A
N
C&mw
TARZAM, 5ILL ALWOMP' AM7 THE USANPA KESI[7EMTS
F&SPEKATELY 5ATTLEF THE RAGIMS PIKES--
UNTIL FINALLY THE LAST FLAWE WAS
EXTINGUISHEF. "THOSE FIKTV P’OGSl"
GASPEP SILL. *I L1. SHOW THEVi--y
*ÍLL R.0UM7 UF ALL
W HUMTEeS'-WE’LL
G0T0THE VILLAGE
AN!7 SHOOT EVEKY
NATIVEIN SIGHT!"
Tarzan, Bill Almond og menn verið slökktur. Bill: „Þessi skít- ... Ég ætla að safna saman öll- fæddra og skjótum hvern þann
hans börðust nú ákaft við eld- menni. Ég skal aldeilis sýna þeim um veiðimönnunum mínum — — sem við getum“.
inn, unz síðasti neistinn hafði síðan förum við til bústaða inn-
Hún leit upp og sá andlit
Georges yfir sér.
— Vertu alls ósmeyk. Þú hras
aðir og það leið yfir þig. Til
allrar hamingju var skammt til
lindar. Ég baðaði andlit þitt . . .
— En það er orðið dimmt,
hvenær . ... ?
Það eru næstum 12 klukku-
stundir síðan. Þú vaknaðir fyrst,
þegar við komum að lindinni. Þú
tautaðir eitthvað og leiðst svo
út af aftur. Við höfðum borið
þig á tágarbörum allan daginn.
— Það er skelfilegt til að