Vísir - 03.03.1964, Blaðsíða 2

Vísir - 03.03.1964, Blaðsíða 2
2 VÍSIR . Þriðjudagur 3. marz 1964. Þessi mynd sýnir leik í 1. fl. kvenna I körfuknattleiksmótinu um helgina. Stúlkan i svarta búningn- um er úr Skallagrími í Borgarnesi, en þær unnu leikinn við Björk úr Hafnarfirði og urðu meistarar. 44 // Karfan hjá skólunum Miðvikudaginn 4. marz verður körfuknattleiksmóti skólanna hald- ið ðfram í íþróttahúsi Hðskólans, og verða þð eftirtaldir leikir: 2. fl. 1,30 — 2,05 Gagnfr.sk. Verk náms — Vogaskóli B-lið. 2,10 — 2,45 Gagnfr.sk.' Vonarstræti — Voga- skóli A-lið. 2,50-3,25 Hagaskóli - Verzlunarskólinn. 3,30 — 4,05 Menntaskólinn — Kennaraskólinn. 4,10—4,45 Gagnfr.sk. Vestb. — Langholtsskóli. Kvennafl. 4,50 — 5,25 Kennara- skólinn — Gagnfr.sk. Lindargötu. Orslit í körfuknattleiksmóti skól anna síðastliðinn sunnudag urðu sem hér segir: 1. flokkur. Menntaskólinn Laug- arvatni — Verzlunarskólinn B-lið 44 — 36. Hðskólinn A-lið — Mennta skólinn B-lið 61—31. Menntaskól- inn A-lið - Hðskólinn B-lið 60- 35. Verzlunarskólinn A-lið — Kenn araskólinn 69—20. 2. flokkur. Gagnfr.sk. Vesturb. — Gagnfr.sk. Austurbæjar 19 — 16. LangholtSskólinn - Gagnfr.sk. Lindargötu 18 — 17. MIKLAR BREYTINGAR í 1.DEILD Kári til Keflavíkur - Bngvur til Reykjuvíkur - Björn uftur til Isufjurður Knattspyrnuliðin f 1. deild hafa nú hafið æfingar af fullum krafti flest og er óhætt að full- yrða, að sjaldan hafi liðin æft jafn vel og nú hefur verið gert. KR, Þróttur, Fram, Keflavík, Valur og Akranes skipa 1. deild ina í ðr og er Valur sennilega enn með lélegustu mætingar liðsmanna ð æfingum. Hafa fé- lögin notfært sér knattspyrnu- skóla KSÍ og haft gott af út- haldsþjðlfun þeirri, sem þar fæst. <?> Einhverjar breytingar eru sennilega rððgerðar ð Iiðsskip- an félaganna í sumar og er þar einkum um tilfærslur utanbæj- armanna að ræða. ★ Fram mun missa hinn ðgæta leikmann Björn Helgason, sem hefur nú flutt aftur til isafjarð ar og hyggst keppa með 2 deild arliði ísafjarðar í sumar. „Hér eru ðgætis efni“, sagði Björn í símtali í gærkvöldi „og ég vænti góðs af piltunum hér“. Björn hefur sett ð stofn sitt eigið fyr- irtæki vestra, en hann er mðl- ari að mennt og hyggst stunda iðn sína jafnframt því sem hann leikur knattspyrnu fyrir byggð- arlag sitt. ■jc Ingvar Elísson af Akranesi mun keppa með einhverju Reykjavíkurfélaginu í sumar, en sjðlfur sagði hann £ viðtali við Vísi nýlega að hann hefði ekki enn ðkveðið með hvaða félagi hann mundi æfa. Ingvar er flutt ur til Reykjavíkur og starfar við viðgerðir ð götuvitum hjð Georg Ámundasyni. ir Kðri Árnason frð Akureyri hefur haft í hyggju að fara til Keflavíkur þar sem honum hef- ur boðizt starf sem íþróttakenn ari og eflaust mundi hann keppa með 1. deildarliði Keflavíkur, ef hann færi þangað, en enn er ekkert ðkveðið í þessu mðli og fullt eins mikil líkindi að hann verði með Akureyringum, sem keppa sameiginlega eins og verið hefur, og eru nú í 2. deild. Kefl- víkingar munu hins vegar mæta með lakari vörn í sumar en fyrr, því Sigurvin miðvörður er far- inn til Danmerkur til náms. Hafði Liston glæpsamleg brögð frammi? Smurði hanzkana afni sem átti að vinna á augum Cassiusar Clay, segir Eddie Machen Alvarleg sök hefur verið bor in upp á Sonny Liston eftir keppnina um heimsmeistaratign ina. Það er Eddie Machen, sem er líklegur til að skora á Cassi- us Ciay í keppni um tignina, Ingvar Elísson > FELAGSLIF Flokkaglíma Reykjavíkur verður háð í íþróttahúsinu að Hálogalandi miðvikudaginn 12. marz n. k. og hefst kl. 8,30 síðdegis. Keppt verð- ur í þrem þyngdarflokkum fullorð- inna og tveim aldursflokkum drengja. Þátttökutilkynningar skulu berast til Harðar Gunnarssonar, Múla við Suðurlandsbraut, eigi síð ar en 6. marz n. k. Glímudeild Ár- manns sér um mótið. Cassius Clay. sem ber Liston þeim sökum, að hann hafi borið efni á hanzk- ana, sem átti að blinda Clay, og hafi þetta tekizt i 5. lotu, en<s> bjallan bjargað Clay. Einmitt þá var dómarinn mjög í vafa um, hvort hann ætti ekki að stöðva leikinn til að bjarga Clay. Machen segir: — Einmitt þetta sama gerðist 1960, þegar ég barðist við Liston. Ég er viss um að fyrir 5. lotu voru hanzkar Listons smurðir einhverju efni, sem átti að vinna á augum Clay, sem tókst að vissu marki, því hann gat ekkert séð i lok Þjölffiranámslceið Knattspyrnusamband I'slands mun svo sem á s. 1. ári, gangast fyrir því í samráði við íþróttakennara- skóla íslands, að haldin verði knattspyrnuþjálfaranámskeið á I. eða II. stigi á komandi vori. Er aðilum knattspyrnusambands- ins, hvar sem er á landinu, gefinn kostur á að slík námskeið verði haldin hjá þeim, og er þess að vænta, að sem flestir notfæri sér þessa þjónustu, sem er þeim látin í té að kostnaðarlausu. Umsóknir verða að hafa borizt til K. S. í. fyrir 15. marz nk. Frá K. S. í. lotunnar. Ég veit ekki hvað það er, sem er smurt á hanzkana, en ég man að mér fannst eins og augun væru að brenna út úr höfðinu. Það var einungis því að þakka, hve góðan þjálfara Clay hefur þar sem Angelo Dundee er, að ekki fór verr fyrir Clay. Dundee sá hvers kyns var og þvoði augun mjög vandlega. Marta varð meistari Þetta er Marta B. Guðmunds- döttir, KR, sem vann kvenna- flokkinn í Reykjavíkurmótinu í vigi um helgina. Marta fékk amaniagðan tíma 128.3, en Takobina Jakobsdóttir var með ’.'.Jög svipaðan tíma, 128.9. — Jakobína hafði vinninginn eftir fyrri umferðina með 61.9 sek á móti 64.9 hjá Mörtu, en f seinni umferðinni fékk Marta nokkru betri tíma, eða 63.4, en Jakobína var með 67.0.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.