Vísir - 03.03.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 03.03.1964, Blaðsíða 13
VlSIR . Þriðjudagur 3. marz 196... 13 Atvinnurekendur í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði, eru beðnir að senda bæjarfógetanum í Kópavogi skrá um alla starfsmenn sína, sem búsettir eru í Kópavogi. Skrárnar óskast sendar inn- an einnar viku frá b'irtingu þessarar auglýs- ingar, að viðlagðri ábyrgð lögum samkvæmt. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Lögreglumaður Staða lögreglumanns í Húnavatnssýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi ríkisins. Starfið veitist frá 1. apríl 1964. Umsóknarfrestur er til 20. marz n.k. Um- sóknir sendist sýslumanni Húnavatnssýslu, er veitir nánari upplýsingar. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 29/2 1964 Jón ísberg Trillubátur — bíll 2—3 tonna trilla til sölu. Á sama stað er til sölu Ford ’57. Uppl. í síma 41282 kl. 12—1 og 7-8 e.h. Bókari — gjaldkeri Staða bókara, sem einnig annist gjaldkera- störf, við sýslumannsembættið í Húnavatns- sýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir sendist fyrir 1. apríl n.k. sýslu- manni Húnavatnssýslu, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 29/2 1964 Jón ísberg Þoð er mcargf — Framh. af bls. 7. hingað inn, sérstaklega þegar skuggsýnt er. — Hvernig hefurðu komizt yfir allt þetta safn? — Þegar ég var á sjónum sl. sumar náði ég í aiimikið af fiskum og sjávardýrum. Nokk- uð mikið af eggjum hef ég feng- ið í Vestmannaeyjum, nokkra fugla hef ég keypt og svo hafa sumir kunningja minna verið svo vingjarnlegir og sent mér dýr, sem ég hef svo látið stoppa upp. 80 til 90 þús. kr. tilboð í safnið. — Og þú ert ákveðinn í að halda áfram að safna? — Já, minnsta kosti fyrst um sinn. Annars er þetta nokk uð kostnaðarsamt tómstunda- gaman, en ég get ekki sagt, að ég sjái eftir þessu. Það er margt verra hægt að gera, en að safna dýrum. Fyrir nokkru fékk ég freistandi tilboð í safnið, sem hljóðaði upp á 80-90 þús. kr., en ég gat ekki hugsað mér að láta það, þó svo vel væri boðið. Ég er ákveðinn í að hlaða ein- hvern tima arin úr steinun- um, ef ég held á annað borð á- fram. — Þú hlýtur að þurfa mikið húsrými undir safnið, ef þú held ur áfram að safna fuglum, fisk um, sjávardýrum og steinum? — Það er aðal vandamálið. Hingað til hef ég látið mér nægja að hafa safnið í þessu her bergi, sem ég leigi, en nú er ég að hugsa um að flytja ein- hvern hluta safnsins til Vest- mannaeyja. Já, og hver veit, nema maður seti upp náttúru- gripasafn i Surtsey, þ.e.ajS. Vest urey, sagði þessi ungi Vest- mánnáéyingur að lokúm. STEINHÚDUN H.F. Jafnt fyrir híbýli sem vinnustaði: ULBRIKA húðun á GÓLF og STIGA. án samskeyta. mikið slitþol. einlitt og og litmynztrað. ULBRIKA á LOFT og VEGGI. Varnar sprungum. spara má finpússningu, fjölbreytt áferð og litaval. Sími 2 38 82 F ramk væmdamenn Nú er rétti tíminn til að panta hjá okkur. Við tökum að okkur alls konar framkvæmdir, t. d. gröfum skurði og húsgrunni og fyilum upp. Lóðastandsetningar, skiptum um jarðveg, þekjum og helluleggjum. Girðum lóðir og lönd. Einnig margs konar verklegar fram- kvæmdir fyrir bændur. Útvegum allt efni og sjáum um allan flutning. AÐSTOÐ H.F. Lindarg. 9, 3. h. Sími 15624. Opið kl. 9—7 alla virka daga og 9 — 12 á laugardögum. Bifreiðaeigendur Trefjaplast er nýjung f boddyviðgerðum. Fljótvirkt, end ingargott. Trefjaplast undir mottur á gólf er hljóðeinangr- un. Ryðverjum bíla með sérstakri ryðvarnarfeiti. Látið ryð- verja nýja bílinn strax. Uppl. í síma 17642 kl. 19—22 dagl. ÞINGHÓLABRAUT 39, KÓPAVOGI. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Framreiðum ýmsa heita rétti í hádegi og allan daginn. Ávallt fjölbreytt úrval af kökum og brauði. Sendum brauð og snittur út í bæ eftir pöntun. Sími 34780. RAUÐAMÖL Seljum fyllingarefni og rauðamöl. Flytjum heim. Tekið á móti pöntunum alla virka daga. AÐSTOÐ H.F. Lindargötu 9, 3. hæð . Sími 15625 Opið kl. 9—7 alla virka daga og 9—12 á laugardögum. Smtmí Rafgeymar 6 og 12 volta jafnan fyrirliggjandi, einnig kemiskt hreinsað rafgeymavatn. Hlöðum rafgeyma. SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . Sími 1 2260 Landsmálafélagið VÖRÐUR Landsmálafélagið VÖRÐUR Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 4. marz í Sjálfstæðishúsinu kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Framtíð íslands — Fjölþættari framleiðsla — Orku og iðjuver. Framsögumaður: Jóhann Hafstein. iðnaðarmálaráðherra, 30 mín. 2. Fyrirspurnartími, iðnaðarmálaráðherra og fulltrúar úr Stóriðjunef ■ svara fyrirspumum, 60 mín. 3. Frjálsar umræður, 5-10 mín ræður. Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. LANDSMÁLAFÉLAGK VÖRÐUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.