Vísir - 03.03.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 03.03.1964, Blaðsíða 10
w nwi'WM' '~n V1 S I R . Þriðjudagur 3. marz 1964. Pkumenn teknir — Framh. af bls. 4. ikki heppilegt að setja rör í götuna — Telurðu heppilegt, að sett yrðu rör i götuna, t. d. skammt frá Sundiaugunum, eins og gert hefur verið f nokkrum löndum við skóla og leiksvæði? — Um þetta hefur verið tölu- vert rætt í Umferðardeild lög- reglunnar. Með því að steypa rör niður í götuna, eru ökumenn neyddir til að aka yfir það ekki hraðar en á ca. 40 km. hraða. '’eir eru án efa nokkuð margir ökumennirnir, sem ekki myndu athuga þetta og þegar þeir lentu á rörinu, myndu sumir þeirra missa 'stjórn á bifreiðinni og /alda kannske stórslysum og í mjög mörgum tilfellum geta bif- ■'iðirnar skemmzt i la Vantar betri lýsingu og við — Hvað telurðu að gera megi til þess að draga úr slysum á Sundlaugaveginum? — Það vantar fyrst og fremst bctri lýsingu og ég tel mjög heppilegt að komið yrði upp blikkandi götuvita við gang- brautirnar. Setj, þarf fleiri grindur upp meðfram akbraut- inni. Og ekki má gleyma að minnast á það, að nauðsynlegt er að auka Iögreglueftirlitið og þyngja dómana yfir mönnum, sem sýna þá ósvífni að aka á ofsahraða eftir götunni. VÉLAHREINGERNING OG HÚSGAGNAHREINSUN Vanir og ’andvirkii ienn. f rsi úrv I b*f- reíð9 á einum stað. n örung hjó okku tdýr og örugg þjónusta ÞVEGILLINN, sfmi 3628I Vf.l AHRF'VGERNTNG Vanir nenn ^ægileg 'IótleR ónduð ’tnna •um’ 21857 >RIF - LITAVAL Vöru-_ happdrœtti S.I.B.S. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Haestu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Skoiavörðusttg 3A II næð Símat 22911 og 19255 Til sölu m.a. góð 2 herb. kjallaraíbúð ná'ægt miðbænum Ný 2 herb íbúðarhæð við Mela braut (að mestu fullkláruð) fag urt útsýni 3 herb íbúð á hæð vig Efstasund 4 herb kiallarai- búð við Langholtsveg K herb. íbúðarhæð við Grænuhlíð 5-6 herb einbÝlishús i Kópavogi Höfum ávallt einnig 2-6 herb fbúðir og jinbvlishús fullserð og f smíðum I mik’u úrvali víðs vegar um bæinn og I nágrenni Tepps- Og húsgagnahreinsun Sími 34696 á daginr Sími 38211 á kvöld’’ , og um helgar Cílakjör Nýii bílar. Commer Cope St. BIFREIÐALEIGAN Bergþórugött 12 Stmai 13660 34475 og 36598 Hreinsum apaskinn, rússkinn og aðrar skinnvörur .,-J# EFNALAUGIN BJÖRG Sólvaliagötu 74. Sími 13237 Barmahlíð 6. Sími 23337 Hrelngemingai giugga hreli.sui.. — ’JaeniaBur * Hv’'riu starfi Þórfl’f og Geir Stmai 157. . 51875 Höfum á boðstólum glænýja bátaýsu ekta sólþurrkaðan saltfisk glænýja rauðsprettu og steinbít. reykt ýsuflök súran hval. næt ursöltuð og ný ýsuflök kæsta skötu. lýsi og hnoð- aðan mör frá Vestfjörðum Sendum með stuttun fyrtr varp til siúkrahúsa og mat- sölustaða FISKMARKAÐURINN, VANDID VALID - VELJIÐ VOLVO HREINGERNINGAR I lólmbreéður Sími 35067 Sængur RES1 BE71 -koddar Endumýium gftmln sængurnai •"‘qum dún op fíðurheld vei Seli’im æðardúns op gæsadúnssængur - Og kodda af úrnqiirr stærðum DIJN OG FIÐURHREINSUN Vatnssn- h Slm’ IK74H D D D D D O _ D D D D n D o D D n □ D D D -----------— D D KÓPAVOGS ° BÚAR! 'tálið sjált v ðr ögum fvrir vkkp ar litina FuII-d TOmin hiónustaji} Slysavarðstofan Opið allar, sólarhnnginn Sim 21230 Nætur og -'■Igidagslækn r t sama tia v-»*tirvakt Revkiavk 'kiiní- 29. febr. til 7. marz verður í Reykjavíkurapóteki. »• 'krrr Hafnarfirði frá kl. 17 3. marz til kl. 8 4. marz: Ólafur Einarsson, Ölduslóð 6, sími 50952. fTtvarpið Þrifljudagur 3. marz. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. Tónleikar) 18.00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 "■'ingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynnigar. 19.30 Fréttii 20.00 Einsöngur í útvarpssal. Nanna Egilsdóttir syngnr lög eftir Emil Thoroddsen, Robert Schumann og Ric- hard Strauss. Við hljóðfær- ið, Árni Kristjánsson. 20.20 Hugleiðing um húsagerðar- list, III. erindi (Hörður Ágústsson listmálari). 20.50 Þriðjudagsleikritið „í Múrn- um“ eftir Gunnar M. Magnúss. — Leikstjóri: Æv- ar R. Kvaran. 21.40 Tónlistin rekur sögu sína Dr. Hallgrímur Helgason). 22.00 Fréttir og veðurfregnir WI\ D D Álfhólsvegt 9 Krtnavoe Sími 41585 Blöðum fleti Ég man hve fyrri fyrir sjónum mínum í fögrum ljóma álfabyggðin stóð, er hæðir Saga drap úr dróma sínum og dularhamur leið af bjargaslóð og sem úr móðu háar hallir runnu, þar hulduljósin öilum kvöldum brunnu. Þorsteinn Erlingsson. 1414 ... Á bæ þeim, er Leirá heitir í Leirársveit, færðist úr stað bjarg eitt svo stórt, at þat var sex faðma fcringum ok vel mannhátt. Hafði bjargit færzt úr sinni stöðu nær tólf föðmum ok þó mótbrekkt. Var bjargið af- langt ok hafði at endilöngu fært sik Var sem útibúrstóft at sjá, þar sem bjargit hafði áðr verit. Lögmannsannáll. ieir þá til apa nokkurs, sem var klár á köttinn, eða kettina, setti upp dómarafrollu og gleraugu og tók sér í hönd metskálar; skipti hleifnum í tvo — ójafna — hluta, og þegar seig sú metskál- in, sem sá þyngri var á, beit hann af honum, svo að nú varð hann léttari... beit hann þá af þeim sem nú var þyngri og síðan koll af kolli, unz hann hafði etið annan hlutann upp til agna og átti eftir aðeins smábita af hinum, sem hann tók í skiptalaun - en kettimir fengu ekki neitt sjálfir... þess mun ekki getið í sögu Fom grikkja, að þar í landi hafi verið starfandi sérfræðingar í kaup- gialds og verð'agsmálum, enda viðurkennt stakt menningarríki þar — en þess ber þó að geta, að sögur Espós munu hvorki hafa verið staðbundnar né tímabundn- ar beinlínis . . . Tóbak«: korn df /i / ii . . . um þessi mánaðamót gerð ist sá ekki ýkja óvenjulegi at- burður, að allar búvörur hækkuðu í verði . . . að þessu sinni þótti víst ekki taka því, að minnast á orsökina fyrir því, að þessi hækk un var talin óhjákvæmileg — álit- ið sem var, að almenningur mundi fara nærri um hana; kauphækk- un þá, sem síðast varð vegna verð hækkunarinnar á búvörum þar áður, sem svo aftur varð vegna kauphækkana þar áður — og þannig aftur í það endalausa ... þetta mun mega kalla hagfræði- lega viðleitni til að jafna metin á milli kaupgjalds og framleiðslu- verðs, samkvæmt — já, sam- kvæmt hverju, við skulum að minnsta kosti gera ráð fyrir að hagfræðingarnir viti það . . . þó að það komi þessu máli ekki við. þá var einhvemtíma uppi grískur rithöfundur. Esóp hét hann. skrif- aði einkum smásögur, sem voru þess eðlis, að margir þurftu að lesa þær oftar en einu sinni til að skilja hvað hann væri að fara ... ein af sögum bessum var af tveim köttum, sem með einhverju móti höfðu komizt yfir búvöru nokkra — nánar til tekið osthleif — en gátu ekki komið sér saman um að skipta henni svo að hvor um sig fengi jafnan hlut . . . leituðu .... ja, nú hefði ég gaman af að sjá framan í þá, þarna fyrir sunnan og heyra í þeim barlóms- vælinn . . . ef ég þekki þá rétt, munu þeir svona ekki beinlínis fagna bví, að við, bændakarlarnir, fáum nokkuð upp í sanngjamt verð fyrir framleiðslu okkar mið að við það, sem þeir fá — vel- flestir — fyrir að gera svo sem ekki neitt, því að fjandinn hafi að ég kalli það vinnu, að sitja á þjóhnöppunum fjórðapart dagsins ef þeir þá mæta á vinnustað og leika sér svo það sem eftir er, þangað til þeir leggjast á svæfil inn — sem sagt er að þeir geri nokkuð seint, sumir hverjir, enda þurfa þeir ekki að vakna til gegn inganna eldsnemma á morgnana og yrðu víst ekki heldur beysnir við það, sumir hverjir... ef ég þekki þá rétt þá líður ei á löngu, að þeir krefjist þess að fá kaupið hækkað þeir eru ekkert að tala um að brennivínið sé dýrt, eða bensínið á luxusana . . . nei, en ef mjólkin hækkar um nokkra aura og eitthvað af þeim rennur til okkar bændanna, þá ætla þeir að ærast — ætli maður kannist við það .... Stræt' - fiqnshnn^ Mjólkin hækkuð — hátt í kór heimtum Egils sterka Djór; þurfi að moka þjóðar flór, þýðir ekkert hik né slór.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.