Vísir - 03.03.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 03.03.1964, Blaðsíða 12
V i n, - r* S. marz 1964. ■rj*. ■ÆÍ-' illiillllililiii wmm HÚS AVIÐGERÐIR - GLERÍSETNINGAR n m’lrviðgerðir og múrþéttingar. — Sími 20399. TEPPALAGNIR - TEPPAVIÐGERÐIR Okum að ökkur breytingar og viðgerðir á gólfteppum. Stoppum í bruna- :>t. Fljót og góð vinna. Sími 20513 kl. 9 — 12 og 4 — 6. HEIMAVINNA ka eftir heimavinnu. Allt kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu aðsins merkt „Góð rithönd“ fyrir fimmtudagskvöld. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast. Vinnutími 1 til 6. Björnsbakarí. Sími 11530. HANDLAGINN MAÐUR ndlaginn maður óskast nú þegar Breiðfjörðsblikksmiðja Sigtúni 7 öírni 35000. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Aféreiðslustúlka óskast strax. Verzl. Kjöt & Fiskur Þórsgötu 17. Sími 3828. STARFSSTÚLKA ÓSKAST Stúlka 17 ára eða eldri óskast til fatapressunnar strax. Uppl. ekki í síma Gufupressan Stjarnan h.f. Laugavegi 73. Píanóvii!'»erðir og stillingar. Otto Rve’ S-'mi 19354 Kemisk hre'nsun Skvndioressun Fatanressa 4rinbiamat Kuld Vest "raófii 73 Hrc ngerningar, hreingerningar. Simi 23071. Ólafur Hólm. Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð- finna Pétursdóttir, Nesvegi 31 Sími 19695. ________ Skápasmíði. Get bætt við mig eldhúsinnréttingum ásamt fleiri innismíði, sími 36787. Parkettlagning og slíping. Tök- um að okkur lögn- á parkett- og korkgólfum ásamt slípingu, sími 36787 og 36825. Handrið. Smíðum handrið og skylda smíði Vélvirkinn, Skipa- sundi 21, simi 32032. VERKSTÆÐISPLASS - ÓSKAST Vérkstæðispláss, 80 — 100 ferm., óskast fyrir bifreiðaréttingar. Tilboð gími 20836 sendist Vfsi fyrir 10. marz, merkt „108“. BÍLSKÚR - TIL LEIGU Upphitaður bílskúr til leigu fyrir geymslu, sími 38184. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús). Sími 12650. Óska eftir lítilii íbúð helzt I Vest urbænum Uppl i síma 12431 Ung hjón með eitt barn sem bú >n eru að vera húsnæðislaus i 6 mán óska eftir 2-3 herb íbúð 'tVax, símj 33791 Ung tíión i eð nýfætt barn óska eftir 1-2 herb. fbúð húshjálp og barnagæzla kæmi til greina, simi ' 5283.__________________________ Óskum eftir 1, 2—3 herbergja ’é'bérgjá íbúð, reulusemi og góðri ’.rngengni heitið. Sími 32410. Húsnæðl. Ung hjón með I barn, í'-ka eftir 1—2 herb. íbúð f Kópa- mgi fvrir 1. apríl Tilboð sendist ifgreiðslu Vísis merkt: .Kópavogur - Húsnæði" fyrir 7^marz. Ungur reglusamur maður f góðri ’tvinnu óskar eftir herbergi. Sími ,r!354. Sumarbústaður óskast til leigu '4 mai. Uppl f síma 19874, Einhleypur karlmaður óskar eft- !r forstofuherbergi með innibyggð- um skáoum og sér snyrtiherbergi. Sfmi 37089. Geruni við kaldavatnskrana og Ung hjón með tvö börn óska eft- W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja- ir 2 herb. íbúð. Sírni 16863. víkur. Sími 13134 og 18000. TEREL YNEK J ÓL AEFNI Terelyneefnin margeftirspurðu nýkomin i 16 litum. Verzl. v/Kleppsveg, Silkiborg, Dalbraut 1. Sími 34151. HÚSBÚNAÐUR - TIL SÖLU Til sölu vegna brottflutnings ísskápur, lirærivél, Nilfisk ryksuga, svefnherbergissett, borðstofuhúsgögn o.fl. Sími 17333 frá kl. 3-8 og sími 37889 frá kl. 8-10 e.h. FISKABÚR - TIL SÖLU 2 stór fiskabúr til sölu. Uppl. í síma 34160. JEPPI - ÓSKAST Vil kaupa góðan jeppa gegn staðgreiðslu 40 til 45 þúsund kr„ 15869 eftir kl. 8 á kvöldin. Sími BORÐ - TIL SÖLU Innskotsborð og borð undir útvarp til sölu. Sími 34118. Drengjahjól óskast fyrir 7-10 ára Sími 37825. Þríhjói óskast fyrir dreng 3ja ára. Sími 41361. _Bamavagin til sölu. Sími 11815. Ljósálfabúningur á 10-11 ára telpu til sölu. Sími 36097. Til sölu Philco þvottavél með tímastilli, lítið notuð, og háfjalla- sól. Sími 35085. Til sölu veggskjöldur Gybs (mynd af sr. Fr. Fr.). Verð kr. 500. Sími 51266. Til sölu Murphy Richard ryk- suga, nýleg. Verð kr. 1200. Barna- kojur óskast. Sími 51266. Rafha-eldavél, eldri gerð til sölu. Sími 50571. Silver Cross bamavagn tii sölu. Sími 34533. Tvær stúlkur utan af iandi óska : eftir 2 herb. og eldhúsi eða aðgang að eldhúsi sem næst Landspítalan- I um. Sími 17220 eða 13990. Kvenfatnaður saumaður að Berg- staðastræti 50, 1. hæði.H> .- Barnlaus ung hjón óska eftir í- búð frá 1. júní. Húshiálp kemur til greina. Tilb. sendist Vísi fyrir 10. marz merkt: Húshjálp 60. Hafnarfjörður. Reglusamt kær- ustupar óskar eftir íbúð. Vinna bæði úti. Sími 50561. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Önnur sama stað, óskar eftir heimavinnu. Sími 11515. Kvöldvinna óskast við verzlun af konu sem er alvön slíkum störf- um. Tilb. merkt: Kvöldvinna, send íst afgr. Vísis fyrir laugardag. Notaður barnastóll óskast. Sími 11182 eftir kl. 5. ' Lítt fáanlegar bækur til sölu: Allir Nýalarnir, frumútg. ib. Ágæt- ar fornmanriasögur MDCCLVI, gott eint. Blaðið Dagskrá I-II skb. Al- þingisrímur 1899-1900 frumútg. ib. Jón Jónsson: Víkingasaga 1915 ib. Minningarr. J. Sig, MCMXI skb. o. fl. Ósk um frekari uppl. sendist blaðinu merkt: Bókaval. Reglusamur maður óskar eftir mrbergi, helzt forstofuherbergi ’á’ægt miðbænum. Sími 15646 kl. • 6 e.h. Kona óskar eftir að taka á leigu 2 herbergi og eldhús. Sími 20929.- Fullorðinn mann vantar herbergi strax. Sími 36551 eftir kl. 8 á kvöld in.__ ____ Kona með 15 ára dreng óskar eftir 2-3 herb. íbúð 1. maí. Fyrir- framgreiðsla kemur til mála. Tilb. sendist Vísi fyrir 10. marz merkt: ,,A.H.“. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir herbergi, helzt á Melunum eða Högunum. Barnagæzla kæmi til greina. Sími 19385 fyrir kl. 6. Stúlka óskar eftir atvinnu strax hálfan daginn. Sími 21937. Tveir enskir samkvæmiskjólar og skátakjóll til sölu. Meðalstærð. — Sími 16782. m ■ mw'*- Tapazt hefur kanarífugl. — Sími 34692. —...............- I Lítið Normende útvarpstæki tap- aðlst í Melaskólanum laugardaginn 22. febrúar. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 16272. Sófasett. Sem nýtt sófasett til sölu. Verð kr. 6 þús. kr. Sími 16899 Einmana eldri maður í góðri at- vinnu óskar eftir að kynnast góðri stúlku eða ekkju á aldrinum 45-55 ára. Tilb. sendist Vísi fyrir 7. marz merkt: Þagmælska 100. Húsdýraáburður til sölu. Hlúð að í görðum Sími 41649. GREIFINN AF MONTE CHRISTO. Bókaverzlunin Hverfisgötu 26, Veiðimenn! Laxaflugur, silunga- flugur fluguefni og kennslu i fluguhnýtingu getið þið fengið hjá Analius Hagvaag, Barmahlíð 34 I hæð. Sím 23056.________ Brúðarkjóll til sölu, ásamt nýj- um og notuðum kvenfötum. Kjólar, dragtir og kápur, Sími 22534, Barnavagn óskast. Vil kaupa vel með farinn barnavagn. Sími 35120. Tvö þvottakör (tré) til sölu. — Einnig tvö eldhúsborð og kerru- poki. Sími 12367 eða 17384 eftir klukkan 5. Ódýrar kvenkápur með eða án skinna til sölu. Sfmi 41103. Vil kaupa vel með farinn ísskáp um 7 cub. Sími 41532. Til sölu bamarimlarúm með dýnu á kr. 600.00. Einnig barnavagga á hjólum á kr. 350,00, Sími 20026. Bamavagn til söiu. Sími 36306. Til sölu nýr Silver Cross dúkku- vagn og kvenreiðhjól. Sími 13204 kl. 3-5. Tökum að okkur alls konar húsa- viðgerðir, úti sem inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. — Leggjum mósaik og flísar. Útvegum allt efni. Sími 15571. Til sölu Silver Cross bamakerra og kerrupoki, amerísk telpnakápa og buxur nr. 6, unglingakápa og ljósálfabúningur. Sími 18010. Til sölu tvísettur málaður fata- skápur. Sími 22776. Starfsstúlka í sjúkrahúsi Hvíta- bandsins óskar eftir herbergi með innbyggðum skáp helzt sem næst vinnustað. Sími 15088. Við erum 3 Iitil systkini á götunni Iver vill vera svo góður að leigja 'ömmu og pabba okkar 2 herb ■7 e’dhús. Sími 36129 eftir kl. 7 á v’i’din. Ein stofa, eldhús og bað til leigu egn húshjálp hjá eldri manni, að- eins einhleyp roskin kona kemur til greina. Ti’b. sendist Vísi merkt: Einhleyp 105 fyrir n.k. laugardag. Tvær flugfreyjur óska eftir 2 — 3 herb, íbúð nú þegar eða fyrir 14. maf.'Sími 18271 og 14232. Herbergi óskast helzt í Holtun- um Simi 10028. | Herbergi, helzt með húsgögnum óskast til leigu. Sími 17195 kl. 8-18. Reglusöm stúlka, með telpu á , öðru ári óskar eftir lftilli íbúð. — j Helzt sem næst Hagaborg. Sími | 12431. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi og atvinnu strax. Sími 50896. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð, ná- lægt miðbænum (eða herbergi og eldunarplássi) 14. maí eða fyrr. — Sími 12955 eftir kl. 6. ATHUGIÐ! Ef ykkur vantar raflögn eða viðgerð á rafmagnstækjum, þá er aðeins að leita til okkar. Höfum opnað raftækjavinnustofu að Bjargi við Nes- ves undir nafninu Raftök s.f. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. — niftök s.f.. B'argi v/Nesveg, símar 16727 og 10736. HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST Tek að mér smíði á handriðum, hliðgrindum og annarri járnvinnu. — Set einnig olast á handrið. Uppl. í síma 36026 eða 16193. ÖXUKENNSLA ~ HÆFNISVOTTORÐ <enni á nvjan kenault-bíl R-8. Sími 14032 frá kl, 9 — 19. Ungur danskur maður óskar eft- ir stóru herbergi strax. Sími 10533 til kl. 7 og 18059 eftir kl. 7. «5 u Kennsla. Kennaraskó’anemi vill taka börn og unglinga í aukatíma Sími 34276 kl. 7-9 e.h. HÚSAVIÐGERÐIR & GLERÍSETNINGAR Mmennar húsaviðgerðir og ísetning á einföldu og tvöföldu gleri Höfum eingöngu vana menn Kappkostum góða vinnu Vinsamlegast pantið timanlega 4ðstoð h.t iundargötu 9, 3 hæð, sími 15624 — Opið klukk- ar 11 —12 t h oq 7 - 7 e h VF JNUVÉLAR - TIL LEIGU T eigjum út r J teypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót- og múr- hamra, með borum og fleygum. og mótor-vatnsdælur. Upplýsingar í síma 23480. Nýlegur barnavagn óskast. — Sími 50561. Til sölu sem ný drengjaföt á 12- 14 ára og Knittaxprjónavél til sýn- is á Þórsgötu 17a eftir kl. 5 e.h. Til sölu barnavagn, Pedegree. Verð kr. 1700. Saumavél í skáp með mótor. Verð kr. 1850.00. Dragt ný, þýzk, nr. 42. Sími 40737._ Húsdýraáburður. Utvegum á- burð í garða, innkeyrt. Pantið í síma 40308 eða 51004. Til sölu nýtt herðasjal úr skinni (cape), Ziidapp saumavél (f tösku) og nýuppgerð Nilfisk ryksuga. Til sýnis Freyjugötu 3 í dag og á morgun. Barnavagn tU sölu. Sími 33378. Kaupum flöskur á 2 kr. merkt ÁVR. Einnig hálfflöskur. Sækjum heim um 50 st. minnst. — Flösku- miðstöðin Skúlagötu 82, sími 37718 Notað sófasett til sölu. Einnig eikarstofuborð. Selst ódýrt. Sími 33919. Silver Cross barnakerra til sölu. Verð kr. 1400. Sími 41139.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.