Vísir - 03.03.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 03.03.1964, Blaðsíða 6
V1SIR . ÞriBjudagur 3. itiarz 1964, Magnús Slgurðsson, skólastjóri afhendir Áma Benediktssyni verölaunin fyrfr rétt svar í 1. umferö getraunarinnar. Hjá þelm stendur kennslukona Árna litla, frú Halldóra Friöriksdóttir. ELLEFU ÁRA DRENGUR VANN BÓKAVERÐLAUN Fyrstu verölaunin f Getraun skólabama vom afhent 1 morg- un. Þaö var Ámi Benediktsson f 11 ára bekk C f Hlföaskóla, sem varö hlutskarpastur f fyrstu Volvo Volvo 375 diesel-vöru- bíll 11960 í toppstandi til sýnis og sölu. Skipti á bensínbíl af eldri gerð koma til greina, eða gott verð gegn staðgreiðslu. Bíla- og búválasalan Miklatorgi. Sími 23130. umferð keppninnar. Hlaut hannV eintak af bókinni Islenzkir þjóö hættir. Magnús Sigurösson, skólastjóri, afhenti Árna litla verölaunin f kennslustund f morgun og hvatti börnin til að auka fróöleik sinn f íslenzkum fræöum og bar jafn framt lof á þá tilraun Vísis aö auka áhugann á þeim fræöum. 1 kvöld veröur dregiö f 2. umferð Getraunar skólabama, og eru þau böm, sem hafa hug á a£ vera með, beðin um aö skila seðlum sfnum ekki seinna en kl. 6 í kvöld á afgreiöslu Vísis f Ingólfsstræti 3 eða á ritstjómarskrifstofuna að Lauga vegi 178. VerðlcUn fyrir rétt svar er hin vandaða bók Is- lenzkir þjóðhættlr, en aöalverö- launin, sem veröa dregfat út eftir 10 umferðir, eru vönduö reið- hjól, og verður þá dregið milli þeirra sem alltaf hafa sent SKRIFSTOFA Gisti- og veitingastaðaeftirlits ríkisins er að Skólavörðustíg 12, 2. hæð. Sími 17726. VÍKINGAR KNATTSPYRNUMENN Meistara-, 1. og 2. flokkur 3 Víkingsvellinum í kvöid ki. 8,15. Nýir félagar eru velkomnir. Fjölmennið og mætiö stundvíslega. STJÓRNIN Verðlagsnefnd — Framh. af bls. 1 mjög. Afkoma verzlana hefir þvf versnað aö mun vegna þess aö álagningin heflr haldlzt ó- breytt og á þaö jafnt við um samvinnuverzlanirnar,- - i, kaup- félögin og einstaklingsverzlanir. Liggja fyrir margar samþykktir þessara aðila, þar sem skorað er á stjórnarvöldin að taka til greina sannanlegan kostnaðar- aukaverzlananna. Vísir mun skýra nánar frá þessu máli síð- ar þegar ákvörðun verðlags- nefndar um álagningarhækkun liggur fyrir. Fyrsta bókauppboð ársins á morgun Fyrsta bókauppboö Siguröar mælum Jóns Þorlákssonar skálds Benediktssonar á þessu ári verður og prests á Bægisá, f röð hinna f þjóðleikhúskjallaranum á morgun fyrstu veraldlegra Ijóðabóka, sem og hefst kl. 5 sfödegis. ] prentaðar hafa verið á íslandi og Samtals verða um 80 bækur jafnframt f hópi þeirra ágætustu. boðnar upp og eru þær flestar úr ! Þriðji kjörgripurinn er lítið ljóða dánarbúi hjónanna Þórðar Jónsson-; kver, „Smaadigte" eftir Jóhann ar tollþjóns í Khöfn og Steinunnar i skáld Sigurjónsson, og gefin voru Ólafsdóttur, sem löngum var kölluð út í fáum eintökum að honum látn íslendingamóðir. Var heimili þeirra annálað fyrir gestrisni og meðal gesta voru ýmis góðskáld og rit- höfundar okkar, sem slðar séndu hjónunum bækur sínar f þakklætis- skyni og þá jafnan áletraðar. Það eru þessar bækur sem mynda ljóm- ann á bókauppboði Sigurðar Bene- diktssonar á morgun. Verða þar áletraðar bækur seldar eftir þá Davíð heitinn Stefánsson, Halldór Kiljan Laxness, Jón próf. Helga- son, Sigurð Nordal og Þórberg Þórðarson, svo nokkur nöfn séu nefnd. Uppboðshaldarinn, Sigurður Bene diktsson, telur þrjár bækur muni fara á hæstu verði hjá sér á morg- un og er ein þeirra útlend. Það eru teikningar eftir Grænlendinga og er eitt af því fyrsta, sem prentað hefur verið f Grænlandi. Prent- smiðja tók fyrst til starfa í Godt- haab á Grænlandi árið 1860, en það sama ár var myndahefti þetta prentað. Annar dýrgripur á uppboðinu verður Hrappseyjarútgáfan af Ijóð- É ' Ldn — Framh. af bls. 1 sóknina og þessar virkjunaráætl- anir til athugunar næstu vikurnar, og jafnvel fram á sumar. Síðan myndi bankinn senda sérstaka nefnd hingað til lánds til þéss að kynna sér þetta mál nánar. Lánsumsóknin miðist við sjálfar virkjunarframkvæmdimar fyrst og fremst. Hljómleikar — Framh af bls 16 The Beatles og lög þeirra eru löngu orðin heimsfræg, og þar sem þessir piltar eru ekkí ósvip- aðir þeim f útliti, verður áreiðan lega gaman að heyra hljóðin sem þeir gefa frá sér. Þeir heita Gunn ar Þórðarson, Eggert Kristins- son, Rúnar Júlíusson, Erlingur Björnsson og Karl Hermannsson, allir frá Keflavík. Hljómar hafa reynt að tileinka sér alla „stæla“ The Beatles, og fara hamförum um sviðið með ógurlegum hijóð- um, sem fólki gefst svo kostur að heyra annað kvöld. Kynnir á hljómleikunum verður Jónas Jónasson. Slys — Framh. af bls. 16 hann hafi að einhverju leytl orðið fyrir afturhjóli hennarv., , - , Hörður slasaðist mikíði flnkum^ á höfði. Hann höfuðkúpubrotnaði og skrámaðist auk þess mikið í andliti, án þess að um djúp sár væri að ræða. Hann var fluttur í Landakotsspítala og var I morgun að einhverju leyti kominn til með- vitundar. Konan, Símonía Jónsdóttir, sem slasaðist á Miklubraut móts við Eskihlíðargatnamótin s. 1. laugar- dagskvöld, lá enn mjög þungt hald in í morgun. Svisslemlingar og þjóBveij- ar kaupa ískmk hross Áhugi á ísl. hestum er mjög tekinn að aukast erlendis og verð- á þeim hefur hækkaö verulega að undanförnu, þannig að meðaiverð sem bændur fá fyrir bandvön hross er sem næst 7—8 þúsund krónur. Og dæmi eru til þess að fslenzkur hestur hafi verið keyptur fyrir 50 þúsund krónur. Fyrsti hrossaútflutningurinn í ár verður með flugvél af Canadair- gerð, en það er sama flugvélarteg- und og Loftleiðir hafa nú fest kaup á. Þessi fiugvél er væntanleg hing að frá Sviss n. k. föstudag, lendir á Keflavikurflugvelli og tekur þar 75 — 80 hross, sem hún flýgur með samdægurs til Zurich. Það er Samband fsl. samvinnu- félaga, sem annast þennan hrossa- útflutning, en hefur, að því er Vísir hefur fregnað, haft samvinnu við Ulrich Math frá Þýzkalandi, en hann hefur um nokkurt skeið keypt íslenzk hross á vegum heildsölu- fyrirtækisins Sigurður Hannesson & Cc og flutt út, bæði til Þýzka- lands og Sviss. Að þvf er A~;:ar Tryggvason framkvæmdastjóri tjáði VIsi í morgun, hafa þau hross, sem flutt verða út í þessari viku, verið keypt austanfjalls, í Rangárvalla- og Árnessýslu. Aðeins einn hestur verið keyptur á Nórðurlandi. Taldi Agnar vera mjög hæpið að festa kaup á hrossum norðanlands til úLflutnings á þessum tíma árs, því enda þótt veður hafi verið gott að ] skipum og hefur verið pantað skip- rúm fyrir þau. Hross má ekki flytja með skipum — þ. e. ekki á þilfari nema yfir hásumarið, og væri þó miklu æskilegra, hrossanna vegna, ef þau væru flutt með flugvélum, eins og nú er gert. Hrossin eru öll á aldrinum 4 — 10 vetra, enda mun ekki heimilt að flytja eldri hross en 10 vetra út. Hæsta verð, sem vitað er að út- undanförnu og vegir færir, gæti | lendingur hafi greitt fyrir Islenzk- allt orðið ófært á einum sólarhring og allir flutningar stöðvazt. Kaupverð hrossanna er allgott og fer hækkandi. Taldi Agnar að með alverð þeirra hrossa, sem nú hafi I verið keypt, sé til bænda nálægt 7—8 þús. kr. Þetta eru yfirleitt lítið tamin hross, en þó bandvön. Hross in eru sótt bændum að kostnaðar- lausu. Agnar Tryggvason tjáði Vísi, að Sambandið myndi I vor flytja um 60 hross til Vestur-Þýzka'ands og þau myndu væntanlega verða keypt bæði norðanlands og hér syðra. Þau verða flutt út með an hest, var fyrir graðhestinn Goða frá Sauðárkróki, sem seldur var I fyrra til Þýzkalands fyrir 50 þús. kr. Er þetta eitt nokkur bending um það, hve áhugi á Islenzka hestinum er tekinn að vakna er- lendis og jafnframt llkur fyrir hækkandi verðlagi. Enda þótt Sambandið hafi verið aðalútflytjandi hrossa að undan- förnu, hafa útlendir einstaklingar, einkum Þjóðverjar og raunar Sviss- lendingar. komið fil Islands i hrossakaupaerindum og stundum flutt út smærri eða stærri hópa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.