Vísir - 03.03.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 03.03.1964, Blaðsíða 14
M V í S I R . Þriðjudagur 3. marz 1964. GAMLA BÍÓ 11475 Græna h'óllin (Green Mansions) Bandarísk kvikmynd í litum og Cinemascope. Audrey HePbum Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ 18936 Pakki til forstjórans (Surprise Package) Spennandi og gamansöm ný amerísk kvikmynd með þrem úrvalsleikurum Yul Brynner Mitzi Gaynor Noer Coward Sýnd kl. 7 og 1» Orustan um Kóralhafið Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUSTURBÆJARBfó.fe Sveri mitt og skjöldur Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný frönsk skylminga- mynd í litum. Jean Marais, Elsa Martinelli. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 9. IAUGARASBÍÓ32Q75O8150 STÓRMYNDIN EL CID Sýnd kl. 8.30. Dularfulla erfðaskráin Sprenghlægileg ný brezk gam- anmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 3. TJARNARBÆR ,1'TVi , Herranótt Imyndunarveikin klukkan 8,30. Milljónari í br'ósum Létt skemmtileg, þýzk gaman- mynd með hinum þekkta dæg- urlagasöngvara Peter Alexander. Sýnd kl. 5. BÆJARBÍÓ 50184 Ástir leikkonu Frönsk-austurrísk kvikmynd eftir skáldsögu Somerset Maug | hams, sem komið hefur út á i íslenzku í þýðingu Steinunnar S. Briem. i Sönd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. TiL SÖLU Benz 220 S 'öO mjög fallegur Benz 190 ’58 ný innfluttur. Skipti á minni bíl æskileg. Volkswagen '63 Volkswagen '55 góður bíll Volvo P-544 ’61 fallegur bíll. Volvo ’62 ekinn 11 þús. km. Voivo P-544’ 64 Comir Station ’63 Sflasala Guðmundar sfmi 19032 og 20070 TÓNABlÓ ifiSi NVJA BÍÓ islenzkur texti Heimsfræg og snilldar ve! gerð og leikin ný, grísk-amerísk stór- mynd, gerð af snillingnum Jules Dassin. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn. Sagan hefur verið fram- haldssaga 1 Fálkanum. fslenzkur texti. Melina Mercouri Anthony Perkins Raf Vallone Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4 Allra síðasta sinn. KÓPAVOGSBÍÓ 419%'s Hefðarfrú i heilan dag (Pocketful of Miracles) Vfðfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný. amerísk gaman mynd 1 litum og PanaVision. gerð af snillingnum Frank Capra Glenn Ford Bette Davis Hope Lange Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Miðasala frá kl. 4 HAFNARFJARÐARBÍÓ Ný Ingmar Bergmans mynd. Verðlaunamyndin Að leiðar lokum Mynd, sem allir ættu að sjá. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Ævintýri i Afriku Sýnd kl. 7. ODYRIR | Terylenefrakkar I L'frT'l t'dka £iEStfwzn SIMI 19928 Stórkostleg verðlækkun Brúin yfir Rin („Le passage du Rhin“) Tilkomumikil og fræg frönsk stórmynd, sem hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíð f Feneyjum. Charles Aznavour Nicole Courcel Georges Riviére Danskur texti. Bönnuð bömum Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABfÓ 22140 Pelsaþjófarnir Bráðskemmtileg brezk gaman mynd frá Rank. Myndin fjall- ar um mjög óvenjulega af- brotamenn og er hún talin á borð við hina frægu mynd „Ladykillers” sem allir kann- ast við og sýnd var í Tjarnar- bíó á sfnum tíma. Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARBÍÓ Smyglarabærinn Dularfull og spennandi ný ensk amerísk litmynd. Peter Cushlng Yvonne Romain Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 515 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HAMLEl Sýning í kvöld kl. 20. Miallhvii og dvergarnir s/o Sýning miðvikudag kl. 18. G I S L Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20.00, sfmi 11200 KEYKJAyÍKU^ Sunnudagur i New York Sýning miðvikudag kl. 20.30. Eangarnn i Altono Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- infrá kl. 14. Sími 13191. Leikfélag Kópavogs Maður og kona Sýning miðvikudag kl. 8,30. Miðasala frá kl. 4 í dag. Sími 41985. var að koma út. Aðalfundur Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður haldinn miðvikudaginn 15. apríl n.k. kl. 8.30 e.h. Tillögur, sem bera á upp á fundinum, þurfa að berast skrifstofu vorri sem fyrst, til þess að hægt sé að geta þeirra í fundarboði. STJÓRNIN Yön saumakona Óskum að ráða vana saumakonu til að sauma tjöld og fleira. á seglastofu okkar. Uppl. á skrifstofunni. GEYSIR H.F. Aðalstræti 2 Námskeið í hjálp í viðlögum hefst 6. marz n.k. fyrir almenning. Kennslan er ókeypis. Innritun á skrifstofu Rauða kross íslands Thorvaldsenstræti 6, sími 14658 kl. 1-5 síðdegis. Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands Stór loftpressa Tek að mér alls konar loftpressuvinnu, er með loftpressu á bíl með drifi á öllum hjólum. Örugg þjónusta. Upplýsingar til kl. 6 í síma 24060. Steindór Sighvatsson Hörpugötu 6. Sími eftir kl. 6 20336. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói, fimmtudaginn 5. marz kl. 21 Stjórnandi: Proinnsias O’Duinn Einsöngvari: Olav Eriksen óperusöngvari. EFNISSKRÁ: Bizet: Sinfónía í C-dúr Grieg: Den bergtekne Rangström: Kung Eriks viser Dvorak: Sinfónía nr. 7 í d-moll Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og bókabúðum Lárusar Blön- dal, Skólavörðustíg og Vesturveri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.