Vísir - 03.03.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 03.03.1964, Blaðsíða 11
n . V í SIR . Þriðjudr^ur 3. marz 1964. 22.10 Lesið úr Passíusálmum (32) 22.20 Kvöldsagan: „Óli frá Skuld“ eftir Stefán Jónsson, XIV. (Höfundur les). 22.40 Létt músik á síðkvöldi: 23.20 Dagskrárlok. Sjónvarpið Þriðjudagur 3. marz 16.30 The Shari Lewis show 17.00 Lucky Lager Sports time 17.30 Sing along with Mitch 18.30 Lock up 19.00 Afrts news 19.15 The Telenews Weekly 19.30 True Adventure 20.00 The Dick Powell Theater 21.00 The Jack Benny show 21.30 The Garry Moore show 22.30 Championship Bridge 23.00 Afrts Final Edition news 23.15 The Tonight show Karlakór Reykjavíkur opnar félagsheimili l- Karlakór Reykjavíkur opnaði sl. laugardag félagsheiniili sitt á tveim ur hæðum f húsinu númer 14 við Freyjugötu. Kórfélagar hafa lengi barizt við að koma upp þessu heim ili, en það hefur gengið seinna en ella, sökum þess að meira kapp 'hefur verið Iagt á utanferðir, tii Spáin gildir fyrir miðvikudag inn 4. marz: Hrúturinn, 21. marz t 20. apríl: Ýmislegt bendir til ein- hverr'.r spennu f samskiptum þínum við vini og kunningja, en alit slíkt þarf að meðhöndla á hyggilegan hátt. Leggðu ekki of mikið upp úr sögusögnum. Nautið. 21 aprfl ti! 21. maf: Það Væíi' misráðið af þér að treysta öðrum um of fyrir með- ferð ábyrgðarmála, sem krefjast persónulegrar meðhöndlunar þinnar. Tvíburarnir. 22. maí til 21 júnf: Þú kannt að þurfa að leika eitt af aukahlutverkunum eins og stendur, en láttu það samt ekki á þig fá, því að þú munt fá góð tækifæri síðar. Krahbirm. 22. iúní til 23. júlí' Horfur eru á, að það ástand ska .ist á sviði ástamálanna, að afleiðingin verði einhver von- brigði. Fr ðu tilega f um- ferðinni og yfirleitt í samskipt- um þfnum við aðra. Ljónið, 24. iúlí ti! 23 ágúst: Leiðinlegur persónuleiki eða at- vik gæti varpað drunga á fjö! skyldulífið og heimilið. Þú ættir að forðast al!a árekstra við aðra f augnablikinu. Mevian, 24 ágúst til 23 sept.: Þú ættir að geyma ónauðsynleg ferðalög til næstu daga, ef mögu legt er. Árangur ferðalaga eða heimsókna mundi valda þér von brigðum. Láttu ekki tæla þig til illdeilna. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Reyndu að koma fjármálunum og málum varðandi eignir þfnar á réttan kjöl, þó að það kunni að kosta það að þú þurfir að herða sultarólina nokkuð. Drekinn, 24. okt til 22 nóv.: Ýmsar blikur eru enn á lofti varðandi tilfinningalífið og sam band þitt við aðrg. Vandam.álin verða bezt léyst með því að beita skynsemi og ró. Bogamaðurinn. 2.3. nóv. til 21. des.: Forðastu aðgerðir, sem gætu skapað þér illt álit út á við og jafnvel öfund. Nokkurrar taugaspennu gæti gætt, þegar líð. r á daginn. Steingeitin, 22. des til 20. jan.: Farðu að með stakri gát, ef þú þarft að eiga fjármálaleg viðskipti við kunningja þfna eða ein! rja félagshópa. Athugaðu vel framtfðaráform þín. Vatnsberinn. 21 jan. til 19. febr.: Þú hefur ekki efni á því að Iáta persónulega hleypidóma þfna hafa áhrif á störf þfn eða samskipti við yfirboðara þfna. Farðu gætilega með fjármuni þfna. Fiskamir. 20 febr til 20. marz: Þú kynnir að þurfa að fást við persónu, sem er and- stæð framtíðaráformum þfnum. Þú ættir að fara gætilega í að treysta öðrum fyrir leyndarmál- um þfnum, sérstaklega ef þau eru persónulegs eðlis. mestu séð sjálfir um það sem síðan hefur verið gert. Kostnaður mun vera um 1,5 milljónir, og er nokkur hluti hans enn skuldaður. Neðri hæðin er 95 fermetrar að stærð, og mun m. a. verða notuð til söngæfinga, en sú efrt er 85 fermetrar, og er þar setustofa o. fl. Hljóðfæri eru á báðum hæðum, og var annað þeirra gefið til minningar um látinn félaga. Viðstaddir opnun ina voru m. a. borgarstjóri Geir Hallgrímsson, og menntamálaráð- herra Gylfi Þ. Gíslason, sem lýsti heimilið tekið f notkun.- í tilefni opnunarinnar bárust kórnum fjölmargar gjafir, m. a. tvö málverk eftir frú Helgu Weisshapp el til minningar um mann sinn og fjölmargar hljómplötur. BELLA kynningar bæði á íslandi og kóm- um sjálfum. Húsnæði þetta mun f fyrsta lagi verða notað til söngæfinga, f öðru lagi sem söngskóli, og í þriðja lagi sem skemmtistaður og félagsheim- ili. Húsnæðið var keypt í fokheldu ástandi, og hafa félagsmenn að Minnmgarspjöld Minningarspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavfkur- borgar fást á eftirtöldum stöðum: Borgarskrifstofum Austurstræti 16, Borgarverkfræðingaskrifstof- um Skúlatúni 2 (bókhald) Skúla- tún 1 (búðin), Rafmagnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum. Á- haldahúsinu við Barónstfg, Hafnar stöðin Tjarnargötu 12. Láttu bara sem þú sjáir hann ekki, hann er bara aö reyna að vekja athygli á sér. Það er eiginlega ekki önnur ástæða til að birta þessa mynd en sú, að stúlkan er falleg, og dragtin líka. En það er ekki mik il þörf fyrir svona „udstyr“ í hitanum og góða veðrinu hérna á íslandi. Og þó. Við vitum af illri reynslu, að það er ekki lengi að skipast veður í lofti, og fyrr en varir getur verið komin blind hríð og frost. Og þá væri ekki amalegt að hafa glæsilegan sleðann fóðraðan með dýrindis loðskinnum. R i P K I R B Y Úti f skóginum bíður Rip eftir- væntingarfullur, og það léttir af honun. þungu fargi að sjá Sable koma á harðahlaupum með pakk ann, sem hann bað um. Hér er það, sem þú vildir fá, segir hún og lítur órólega í kring um sig. Þakka þér fyrir Sable, svarar Rip. Farðu nú til hússins og láttu mig vita, þegar senor Scorpion er sofn aður Þegar Sable er farin, opnar Rip kassann og tekur upp úr hon um litadósir, svartan augnlepp, og fleira. Ef senor Scorpion getur litið eins út og ég, því skyldi ég þá ekki geta litið út eins og hann, hugar Rip brosandi. Geraldina Chaplin, hin 18 ára gamla dóttir Charlies, er nú, eftir sigur sinn í París, á leið með að verða heimsfræg ballerfna. En Chaplin mun hafa minnzt á það við hana, að það væri nú nafninu mikið að þakka, hversu vel henni hefbi gengið. Þetta Iíkaði stúlkunni ekki alls kostar vel. Hún sái Chaplin móðgaðist, og ákvað að héðan í frá, skyldi hún ganga undir nafninu Bennet. — Þá getur pabbi haldið sér saman, segir hún. Nafnið Bennet er ekki val ið út I loftið, þvf að Geraldina er trúlofuð ungum efnilegum dansara, Austin Bennet, og þau ætla að gifta sig f náinni framtíð. — fivo að þá verður það mitt rétta nafn, segir hún. -x Evelyn Waugh Evelyn Waugh, er farinn að finna aldurinn færast yfir sig, og það hefur orðið til þess að hann sagði nýlega í veizlu: — Ég er dauðhræddur við hugsunina um að eiga langt líf fyrir höndum. * Hertoginn af Edinborg, er þekktur fyrir að segja sitt álit hiklaust á flestum hlutum, og er sumum fremur kalt til hans fyrir þann vana. Nýlega var hann að halda ræðu, og minnt ist þá á þá fjölmörgu þekktu vísindamenn sem undanfarið hafa verið að tinast til Banda- rfkjanna. — Ég vi! bara benda þeim herrum á, sagði hann, að vfsindaménn hafa engin sérréttindi til þess að vera ó- ánægðir með .það sem gamla England hefur uppá að bjóða. cjnr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.