Vísir - 09.08.1965, Blaðsíða 3

Vísir - 09.08.1965, Blaðsíða 3
V1 S IR . Mánudagur 9. ágúst 1965. 3 Kópavogur Höfum til sölu fokhelda neðri hæð í Kópa- vogi ca. 142 ferm. + uppsteyptur bílskúr við Hraunbraut. Allt sér Verð kr. 500 þús. 100 þús. kr. lán til 5 ára. Ef um útborgun er að ræða fæst hún fyrir 450 þús. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæð. Sfmi 24850. Kvölðsfmi 37272. Vandaðar gang- stéttarhellur Höfum til sölu sérlega sterkar og fallegar gangstéttarhellur, þrjár gerðir. Hellurnar hafa verið rannsakaðar af Atvinriudeild Háskólans og reyndist meðalbrotþol þeirra 350 kg/cnv HELLUGERÐIN S.F. — Sími 50578 og 51196 Hraunholtshæð, innakstur frá Hafnarfjarðar vegi um Lyngás eða Breiðás. Vegna forfalla eru nokkur LAUS PLÁSS fyrir stúlkur 12—15 ára á Kvenskátaskólanum Úlfljótsvatni 12.—19. og 19.—26. ágúst. Pantanir og nán- ari upplýsingar á skrifstofu Bandalags ísl. skáta, Eiríksgötu 31 eða í síma 23190 kl. 5— 6,30 e.h. ÓDÝRAR ÍBÚÐIR Höfum til sölu í borgarlandinu í miklu úrvali 2—3 og 4 herbergja íbúðir. Kaupfesting ca. 75.000,00 kr. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu með fullgerðri sameign. Beðið eftir húsnæðismálaláni fyrir þá, sem þau hyggjast nota til íbúðakaupa. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegf 11, sfmi 2-1515. Kvöldsfmi 2-3608 og 1-3637. 2 herbergja íbúðir Til sölu 2 herbergja ný íbúð í Vesturborginni. Glæsilegt hús. Ennfremur 2 herbergja kjall- araíbúð við Karlagötu. HÚS OG SKIP FASTEÍGNASTOFA Laugavegi 11 . Sfmi 21515 — Kvöldsfmar 23608 — 13637. íþróttir — Frh af bls. 2 Leikmenn Ira komu hingað á iaugardaginn og fóru í gær í ferðalag um nágrenni Reykja- víkur, æfðu létt f gærkvöldi á KR-vellinum þar sem fjöldi manna horfði á þá. „Þeir verða léttir", sögðu margir, sem á horfðu. En þvf miður, það er ekki mikið að marka æfinguna fyrir landsleikinn, þar er ekki tekið á og því ekkert að sjá sem gefur til kynna getu liðs- ins. Lið íranna er mjög ungt lið, lið sém hefur marga efni- lega leikmenn, sem ensk at- vinnufélög hafa augastað á. Það er kostur liðsins að leik- menn eru að mestu frá sömu félögum, Bohemians og frá Home Farm. íslenzka liðið hefur undirbú- ið sig á svipaðan hátt og fyrir fyrri leiki, létt æfing var á laugardaginn á Laugardalsvelli. Ríkharður Jónsson var fenginn til að sjá um æfinguna og fór það mjög vel fram. Fannst leik- mönnum æfingin takast vel f fjarveru landsþjálfara, sem fengið hafði sumarfrí á afar hentugum tfma eða hitt þó heldur, rétt fyrir annan af tveim landsleikjum sumarsins. Blað eitt f Reykjavík sló því heldur ósmekklega upp að Rfkharður væri orðinn þjálfari landsliðsins og spurði f viðtali þar.nig, að Ríkharður varð að segja sem var að hann hefði gjaman viljað stjórna liðinu á leikvelii. Ellert Schram, sem skipaður hafði verið fyrirliði sagði við mig f gærkvöldi: „Mér finnst það lang eðlilegast að Rfk' -.rður sé fyrlrliði, enda útfærir hann „taktfkina". Þetta er ekkert sársaukamál milli okkar, við munum vinna sam- an eftir sem áður“. Landsliðs- néfnd hafði enn ekki skipáð Ríkharð fyrirliða í gærkvöldi, en mun sennilega hafa tekið afstöðu á hádegi í dag f mál- inu. í sjálfu sér er hér ekki um neitt stórmál að ræða, enda engin börn cern hér um ræðir. heldur hugsandi menn Hins vegar verður að fordæma skrif sem þau sem dagblað þetta hefur haft frammi f málinu. Verður ekki betur séð en þar hafi verið gerð tilraun til að koma af stað moldviðri vegna fyrirliðastöðunnar, eins og varð fyrir nokkrum ámm. En í kvöld rerður það „AFRAM ÍSLAND", ef sigur- inn á að nást. í dag er 9. ág- úst. Sfðast þegar við unnum landsleik var sami mánaðar- dagur, það var fyrir ári gégn Bermuda. Vonandi er þessi mánaðardagur happadag- ur fyrif knattspyrnumenn vora. — jbp — ■ ■ ER ALLTAF ÞAÐ Osta og smjörsalan sf. Tveggjá íbúða hús Höfum til sölu húseign í Lambastaðatúni. í húsinu er 3ja og 5 herbergja íbúð. Húsið stendur á 1000 ferm. eignarlóð. Hagstætt verð. Stærrri íbúðin er aðeins 2 ára gömul. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 Sfml 21515 - Kvöldsfmar 23608 - 13637. 4 herbergja risíbúð Til sölu 4 herbergja risíbúð í Hlíðahverfi. íbúðin er vel byggð, múrhúðuð í hólf og gólf. Útborgun kr. 400 þús. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegl 11, sím) 2-1515. Kvöldsfmi 2-3608 og 1-3637. Happdrætti Háskóla íslands Á morgun, þriðjudag verður dregið í 8. flokki. 2.300 vinningar að fjárhæð 4.120.000 krónur. í dag eru seinustu forvöð að endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 8. FLOKKUR 2 á 200.000 2 á 100.000 52 á 10.000 180 á 5.000 2.060 á 1.000 kr. 400.000 kr. 200.000 - 520.000 - 900.000 - - 2.060.000 - Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 40.000 kr. 2.300 4.120.000 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.