Vísir - 09.08.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 09.08.1965, Blaðsíða 14
14 VI S IR . Mánudagur 9. ágúst 1965. GAMLA BÍÓ 1M75 Tveir eru sekir (Le Glaive et la Balance) Frönsk sakamálamynd gerð af Andre Cayatte. Danskur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ ll936 ÍSLENZKUR TEXTI Sól fyrir alla (A rais'in in the sun) Áhrifarfk og vel leikin ný amerísk stórmynd, sem valin var á kvikmyndahátíð'ina í Cannes. Aðalhlutverk: Sidney Poitier er hlaut hin eftirsóttu , „Oscas“-verðlaun 1964. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ32075 24 timar i Paris (Paris Erotika) Ný frönsk stórmynd í liturn og cinemascope með ensku tali. Tekin á ýmsum skemmtistöð i um Parfsarborgar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala frá kl. 4 TÓNABÍÓ Sii 31182 ÍSLENZKUR TEXTI (The Great Escape) Heimsfræg op snilldarvel gerð og leikin ný, amerfsk stór- mynd < litum og Panavision. Myndin er byggð á hinni stór- snjöliu sögu Paul Brickhills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttakandi 1 Myndin er með fslenzkum texta. Steve McQueen James Garner Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára KÓPAVOGSBÍÓ 41985 .. - ■- • •> -'V , íjíj V. :.*> ■/ | 'T r r* f j'JTö ^ HEFDARFRÚ Í HEILAN DAG Snilldarvel gerð og vel leikiD amerfsk gamanmynd 1 litum og Panavision. Glenn Ford, r ie Lange Endurs’&nd kl. 5 op 9 Allra síðasta sinn. NÝJA BÍÓ 11S544 Maraþonhlauparinn (It Happened In Athens) Spennandi og skemmtileg amer fsk Cinemascope litmynd, sem gerist f Aþenu þegar Olymp- isku leikirnir voru endurreist- ir. Trax Colton Jayne Mansfield Marla Xenia Ennfremur kemur fram fyrrv. heimsmeistari f tugþraut Bob Mathias. Sýnd kl. 5 7, og 9 HAFNARFJARDARBÍÓ Sir 50249 Syndin er sæt Bráðskemmtileg frönsk úr- valsmynd, tekin 1 Cinema- scope, með 17 frægustu kvik- myndaleikurum Frakka, m. a.: Fernandel, Mel Ferrer, Michel Simon, Aiain Delon Mynd sem aliir ættu að sjá Sýnd kl. 9 HÍSKÓLABÍÓ 22140 St'óð sex i Sahara (Stadion Six-Sahara) Áfar'sþennandi ný brezk kvik ,n mynd Petta er fyrsla brezka kvikmyndin með hinni dáðu Carroll Baker í aðalhlutverki. Kvikmyndahandrit: Bryan For bes og Brian Clemens. Leik- stjóri: Seth Holt. Aðalhlutverk: Carroli Baker Peter Van Eyck Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 I ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu vatnsvirkjatilrauna stöðvar að Keldnaholti. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora næstkomandi þriðju- dag og miðvikudag gegn kr. 1.000,00 skila- tryggingu. Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7. Útsvarsstigar Útsvarsstigar til notkunar við álagningu út- svara samkvæmt nýorðnum breytingum á lögum um tekjustofna sveitarfélaga fást á skrifstofu Sambands íslenzkra sveitarfélaga að Laugavegi 105, 5 hæð á venjulegum skrif stofutíma daglega. Ferðir allo virko dogo Fró Reykjovík kl, 9,30 Fró Ncskaupstoð kl. 12,00 FLJÚGID mcð FLUGSÝN til NORÐFJARDAR íúafiBiÆIÆiWíÍÍXU Læknablaðið Læknafélag íslands og Læknablaðið óska eftir að kaupa eldri árganga Læknablaðsins, allt fram til 1960. Uppl. á skrifstofu L.í. Brautarholti 20, sími 18331. Nýþurrkuð: Japönsk Eik — Afromozia — Red Maranti BYGGIR H/F, sími 34069. Auglýsing um forvai Landsvirkjun mun innan skamms bjóða út gerð byggingarmannvirkja við Búrfellsvirkj- un í Þjórsá. Er hér um að ræða veituskurði, stíflur, inntök, jarðgöng, stöðvarhús, há- spennuvirki o. fl. Einungis verður tekið við tilboðum frá þeim aðilum, sem hafa, áður en verkið er boðið út, gert Landsvirkjun ljóst, að þeir séu hæfir til að vinna verk þessi. Þeir aðilar, sem hafa áhuga á að gera boð í að vinna verkin, geta fengið forvalsgögn hjá Landsvirkjun, Laugavegi 116, Reykjavík. FERÐABÍLAR 9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabflar af nýj- ustu gerð til leigu í lengri og skemmri ferðir. — Síma vakt allan sólarhringinn. FERÐABÍLAR . Sími 20969 Haraldur Eggertsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.