Vísir - 09.08.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 09.08.1965, Blaðsíða 4
4 V í S IR . Mánudagur 9. ágúst 1965. 2 herbergja íbúð vesturbæ Til sölu 2ja herbergja ný jarðhæð ’ Vestur- borginni. Mjög skemmtileg. Góður staður. HÚS OG SKIP fasteignastota LAUGAVEGI 11. Sími 2 1515. Kvöldsímar 23608 og 13637 ÓDÝRAR ÍBÚÐIR í smíðiim 2 herbergja íbúðir, seijast tilbúnar undir tréverk og málningu. með fullgerðri sameign Húsnæðis- málalán geta gengið til kaupanna Sér hiti í hverri íbúð og húsið er aðeins 3 hæðir. 3 herbergja íbúðir, tilbúnar undir tréverk og máln- ingu í borgarlandinu. Seljast með fullgerðri sam- eign. Húsnæðismálalán geta gengið tii kaupanna. 4 herbergja glæsilegar íbúðir í smíðum í borgarlandinu. Seljast fokheldar, með tvöföldtf gleri, sér hitalögn og múraðri sameign. Einnig er hægt að fá íbúðirnar tilbúnar undir tréverk og málningu. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11, sími 2-1515 Kvöldsimi 23608 - 13637. ÓDÝRAR ÍBÚÐIR 2ja herbergja íbúðir í borgarlandinu. Tilbúnar undir tréverk og málningu. Suðursvalir. Sérlega skemmtilegar íbúðir. Kaupfesting kr. 75.000.00. 3ja herbergja íbúðir, tilbúnar undir tréverk og málningu. 4ra herbergja íbúðir, tilbúnar undir tréverk og málningu. 5 herbergja íbúðir, tilbúnar undir tréverk og málningu. Komið og skoðið teikningar í skrifstofunni. HÚS OG SKIP fasteignastofa LAUGAVEGI 11. Sími 2 1515. Kvöldsímar 23608 og 13637 140 ferm. hæð í vesturborginni Höfum til sölu 140 ferm. hæð við Hjarðar- haga (ekki blokk). 3 svefnherb. og skemmti- legar stofur. Suðursvalir. Gatan fullgerð. Væg útborgun, hagstætt verð. HÚS O G SKIP fasteignastoía LAUGAVEGI 11. Sfmi 2 1515. Kvöldsímar 23608 og 13637 ; íu.tosí; (UtBltf Uu .din I £, 5- • ... ,« í ' f ; ' .Si>‘j* ' ' ' . . STÓR BÍLL?- smár bíll? m tr ARMULA 3 sími 38900 OPEL KADETT er smábíll — og þó. Ekilssætið er stórt, afar þægilegt og fótrýmið tiltölulega gott. Gólfskiptistöngin er staðsett framarlega og mjög auðvelt að komast milli framsæt- anna. Framsætið leggst alveg fram og gefur óvenju greiðan inngang í aftursæti (meira en margir stærri bílar geta státað af) Afar gott rými fyrir tvo aftur í (leyfiiegt að flytja þrjá) og fótrými somuleiðis gott. Og geymslan? Hún er 300 lítrar að rúmtaki, vel löguð og tekur auðveldiega 5 meðalstórar ferðatöskur. Auk þessa er Opel Kadett FLIÓTUR í FÖRUM: Nær lOO km. hraða á aðeíns 26 sekúndum; LIPUR í AKSTRI: Aðeins 10,0 m beygjuradíus, stutt skiptihreyfing gírstangar, góð yfirsýn til yztu horna, ÓDÝR í REKSTRI: Benzíneyðsla 6.5 Itr. á ÍOO km. smurfrír undirvagn og verðið? Spyrjíst aðeins fyrirl BRAUTARHOLTI 20 R.VÍK - SÍMI 15159 STÁLBOLTAR MASKÍNUBOLTAR BORÐABOLTAR MIÐF3AÐRABOLTAR SPYRNUBOLTAR SLITBLAÐr----- STÁLRÆr JÁRNRÆ HÁRÆR VÆNGJARÆR HETTURÆR FLATSKÍFUR SPENNISKÍFUR ST9ÖRNUSKÍFUR BRETTASKÍFUR SKÁLASKÍFUR MASKÍNUSKRÚFUR BLIKKSKRÚFUR -------“SKRÚFUR IWMI-PI THEODOLITE r HALLAMÆLAR HORNSPEGLAR SMÁSJÁR TEIKNIBESTIK og fl. UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI Brautarholti 20 sími 15159 TWntun f yre&tsmlð Ja £> gúmiatertanptagarS Elnfioltl ' - Slmf 209*0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.