Vísir - 09.08.1965, Blaðsíða 13
VISIR . Mánudagur 9. ágúst 1965.
73
ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA
TÚNÞÖKUR
Bjöm R. Einarsson. Sími 20856
GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN
Hreinsum i heimahúsum — sækjum sendum. Leggjum gólfteppi —
Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun H.F. Bolholti 6 Simar 35607
og 41101.
HEIMILIST ÆK JA VIÐGERÐIR
Þvottavélai — nrærivélar - rafkerfi oliukyndinga og önnur raf-
magnsheimilistæki — Sækjum og sendum — Rafvélaverkstæðið
H. B. Ólafsson, Síðumúla 17. Simi 30470
HÚSEIGENDUR! — HÚSKAUPENDUR!
Látið fagmanninn leiðbeina yður við kaup og -iölu ð fbúðum. Hring-
ið. komið, nóg bílastæði. Fasteignasala Sigurðai Pálssonar bygg-
ingameistara, Kambsvegi 32, s. 34472.__________
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðii úti sem uini. Setjum l ein-
falt og tvöfalt gler. með plastlistum og Sicronastic. Skiptum um
og lögum þök Otvegum allt efnl. Vanir og dugiegir menn. Simi
21696.________________________________________
TVÖFALT GLER í GLUGGA
Setjum saman með hinu vinsæla „Secowastrip-. setjum einnig
glerið 1. Uppl. i sima 11738, ki. 19—20 daglega.
HÚSEIGENDUR — VIÐGERÐIR
Vatnsþéttum steinsteypt hús (skeljuð) með silicone. Vatnshrindir,
hefur margra ára reynslu. Járnklæðum þök, þéttum sprungur, breyt-
um gluggum o. m. fl. Simi 30614.
HÚSMÆÐUR — ATHUGDE)
Afgreiðum stykkjaþvott á 3—4 dögum. Þvottahúsið Eimir, Siðumúla
4, simi 31460 og Bröttugötu 3a, slmi 12428.
VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM
Bakið ykkur ekki tugþúsunda tjón með því að vanrækja nauðsyn-
legt viðhald á steinrennum. Við lagfærum með þýzkum nylonefnum
skemmdar rennur, ennfremur þéttum við steinþök og svalir. 5 ára
reynsla hérlendis. Aðeins fagmenn vinna verkið. Pantið tímanlega.
Símar 37086 og 35832. (Geymið auglýsinguna).
TEPPAHRAÐHREINSUN
Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar. —
Teppahraðhreinsun, sími 38072.
FISKAR OG FUGLAR
Stærsta úrvalið, lægsta verðið. —
Hef allt til fiska- og fuglaræktar.
Fiskaker: 6 lítra 150 kr., 17 lítra
250 kr„ 24 lítra 350 kr. - Fugla-
búr: Frá 320 kr. — Opið 12—10
e. h. Hraunteig 5, sími 34358. —
Póstsendum.
ÞJÓNUSTA
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
alls konar húsaviðgerðir utan húss
og ii. i. Vanir menn. Simi 35605.
Húsei; endur! Setjum saman
tvöfalt gler með Arbobrij: plast-
listum (loftrennum), einnig setjum
við glerið I. Breytum gluggum,
gerum við og skiptum um þök —
Sanngjarnt verð. Duglegir og van-
ir menn. Sími 21172.
Vatnsdælur — Steypuhrærivél-
ar. Til leigu I'itlar steypuhrærivél.
ar og 1” vatnsdælur fyrir rafmagn
og benzín. Sótt og sent ef óskað
er. Uppl. i sima 13728 og Skaft-
felIi^J^ið^MV^^^SelUamamesi.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
utan- og innanhúss viðgerðir,
hre'insum glugga. Vanir menn,
vönduð vinna. Sími 20806 og
22157.
EINBYLISHUS TIL SOLU
Einbýlishús á Flötunum, Garðahreppi, 145 ferm. íbúð,
35 ferm. geymslur, bílskúr 35 ferm. 4 svefnherbergi,
leikskáli barna og vinnustofa húsmóður. 2 baðher-
bergi Lóð, um 1000 ferm. ræktuð og girt. Vandað hús
á kyrrlátum stað.
F ASTEIGN AS AL AN
HÚS & EIGNIR Bankastræti 6
Símar 16637 — 18828. Heimasímar 40863 og 22790.
TJALDSAMKOMUR
Kristniboðssambandsins
Vönduð vinna, vanir menn. Mos-
aik- og flísalagnir, hreingemingar.
Símar 30387 og 36915.
RÖNNING H.F.
Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð
Sími 14320
Raflagnir, viðgerðir á heim-
ilistækjum, efnissala
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA
VIÐ BREIÐAGERÐISSKÓLA.
Kl. 8,30 í kvöld tala þau Steinunn Helga
Hróbjartsdóttir kennari og Jóhann Guð-
mundsson flugumferðarstjóri.
’ Allir velkomnir.
HEIMDALLARFERÐ
Á SUMARMÓT S.U.S.
Heimdallur F.U.S. efnir til ferðar á sumarmót ungra Sjálf-
stæðismanna, sem haldið verður í Húsafellsskógi helgina 14.—15.
ágúst næstkomandi.
Farið verður frá Valhöll við Suðurgötu kl. 2 á laugardeginum.
Kvöldvaka. Á sunnudeginum verður Surtshellir skoðaður. — Til
Reykjavíkur verður ekið um Kaldadal. Þátttakendur hafi með sér
viðlegúútbúnað.
Þátttaka tilkynnist í síma 17100. Verð kr. 325.00.
FERÐIZT MEÐ HEIMDALLI — FJÖLMENNIÐ Á SUMARMÓTIÐ
Í.S.Í. KNATTSPYRNULANDSLEIKURINN K.S.Í.
ÍSLAND - ÍRLAND-
fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal í kvöld og hefst kl. 20,00. Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur frá kl. 19,30.
F0RÐIZT ÞRENGSLI OG KAUPIÐ MIÐA TÍMANLEGA
Knattspyrnusamband íslands
Aðgöngumiðar og leikskrá selt úr sölutjaldi við,
Útvegsbankann í dag og við leikvanginn frá kl.
18,45.
Böm fá ekki aðgang að stúku, nema gegn
stúkumiða.
Dómari: EINER POULSEN frá Danmörku
Línuverðir: MAGNÚS V. PÉTURSSON og
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON
yer5 Sæti kr. 150,00
Stæði “ 100’00
ciogongumioa. Barnamiðar _ 2s,oo
----» , , --------------------------------