Vísir - 09.08.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 09.08.1965, Blaðsíða 16
VISIR Mánudagur 9. ágúst 1965. Brotizt inn / í á 8 stöðum Innbrotsþjófurinn kveikti í á 8 stöðum í vélasalnum og m.a. brann skápur þar til ösku. Á myndinni sjást tveir starfsmenn í isafoldar- prentsmiðju virða fyrir sér skemmdirnar. Aðfaranótt sunnudags var framið innbrot í ísafoldar- prentsmiðju við Þingholts- stræti, hurðir voru brotnar upp, viðtæk peningaleit gerð og síðan kveikt í á a. m. k. átta stöðum. Innbrotsþjófur- inn fann enga peninga, en við það mun hann hafa reiðst og kveikt í á fyrstu hæðinni. Ekki er vitað til þess að nein ar meiriháttar skemmdir hafi orðið á vélum, en hins vegar brann m. a. stór skápur til ösku og einnig hluti af prent uðu upplagi af mannkynssög unni og tveimur öðrum bók- um. Það var kl. 10.10 á sunnudags morgun að gamall starfsmaður f Isafoldarprentsmiðju kom gangandi niður á Slökkvistöð og sagði svo frá að hann hefði fundið brunalykt er hann mætti t'il vinnu þar skömmu áður. Fór hann síðan með slökkvilið- inu á staðinn og opnaði fyrir slökkviliðsmönnum. Kom þá í Ijós að eldur hafði að minnsta kosti verið á þremur stöðum og leit út sem um íkveikju væri að ræða. Var strax kallað á rannsóknarlögreglu á staðinn. Talið er líklegt, að brotizt hafi verið inn á fyrstu hæð, en þar er prentsmiðjan. Síðan mun þjófurinn hafa farið upp á efstu hæðina með því að brjóta upp þrjár hurðir. Á efstu hæð- inni er bókaforlagið og mjög m'ikið magn af bókum geymt. Gerði þjófurinn þar mikla pen- ingateit og bcaut m. a. skrifborð, og yfirleitt aflaa'ÆeSt ar hirzlur, sem harm fcomsfcaft. Eftir að þessi víðtsaka pen- ingaleit hafði mistekizt, var haldið aftur niður á fyrstuÆiæð- ina. Senriilega hefur verið hyi}- að á að kvei'kja í tunnu sem geymdi blaðaafklippur. Etm- fremur var gerð tilraun ta þess að kveikja í miklum pappfrs- stæðum, á 6 stöðum. I þessnm stæðum var marmkynssaga sem er í prentun hjá ísafbid og tvær aðrar bækur. Þá faélt þjóÉorron Framh. á bls. 6. Síld veiðist enn200mdur frn landi og fer í bræðslu Síldaraflinn undangengna tvo sólarhring nam yfir 63,000 mál- um og tunnum, veiddist 200 mílur frá landi, og fer allur eða nær allur i bræðslu. Undangengna tvo sólarhringa hefir síld veiðzt á sömu slóðum og áður um 200 mílur úti i hafi ANA frá Dalatanga. Frá 7 á föstudagsmorgun til 7 í gærmorg- un tilkynnti 41 skip afla, samtals um 42 þúsund mál og tunnur og undangenginn sólarhring 24 skip rúmlega 22,000 mál og tunnur. Mestur hluti síldarinnar fer i bræðslu þrjú síldartökuskip voru á miðunum fyrir helgi. Þau voru Dagstjarnan, Polana og Rubistar. Vísir birti um það frétt á laug- ardag, að Pétur Thorsteinsson hefði lóðað á síld, miklu nær landi en síld hefir veiðzt að undan- förnu, en það kom í ljós, að það var ekki síld sem lóðað var á, heldur kolmunni. Aflinn s.l. sólarhring. Til Raufar hafnar tiikynntu afla: Jörundur III RE 1800 mál og tn., Heimir SU 1500 mál Súlan EA 1550, Sæúlfur I Flóventsson ÞH 800, Björgvin EA BA 880, Héðinn ÞH 480, Þórsnes 11ftn . . _A 1AAA T ~ n,r MnmrnwmnwMm-mmmmmmvmmmmn... SH 500, Guðbjörg GK 950, Nátt 1100 tn"’ BIarmi 1000, Loftur j j bókaforlaginu, sem er til húsa á 4. hæð var gerð viðtæk leit að fari ÞH 1600 Anna SI 800, Helgi I Framh. á 6. síðu. j peningum og sprengd upp skrifborð og aðrar hirzlur. Ljósm. Vfsis: BG. ÞJQÐHÁTlÐINNI LAUK í NÚTT Vestmannaeyingar heppnir með veður og ölvun minni en búizt var við Fjölmennustu þjóðhátíð sem haldin hefur verið til þessa í Vestmannaeyjum er lokið. Há- tíðin var formlega sett klukkan 14 á föstudegi og lauk með dansleik kl. 2 eftir miðnætti sunnudag. Að venju var Herjólfsdalur skrýddur og hústjöldum komið Bdslys í Eyjum á laugardaginn i þar fyrir við skipulagðar götur. Ofar í hliðinni voru aðkomu- tjöld en innst í miðjum dal var aðal hátíðasvæðið. Þar var tjörnin með gosbrunni, veitinga kastali og víkingaskip. Hátíðina sóttu alls um 6.500 manns, þar af um 2.500 að- komumenn. — Að því er ég veit bezt til hefur hátíðin farið vel fram, sagði Hermann Einarsson, for- maður hátíðarnefndar, — menn hafa komið saman hér í dalnum eins og ein stór fjölskylda. En eins og sjá má vill safnast rusl kringum þennan manngrúa, og það hefur verið hreinsað snemma á morgnana. Það sem verst er að eiga við eru gler- brotin, því þau valda oft mikl- um sárum, sé dottið á þau eða lagzt niður f glerbrotahrúgu. Hingað í dalinn hefur ekki i komið einn einasti einkennis- klæddur lögregluþjónn, en 15 óeinkennisklæddir félagar úr Tý hafa haft eftirlit með fólki og séð um að fjarlægja þá ör- fáu menn sem reynzt hafa til vandræða. En sú þjónusta sem Á laugardaginn varð bifreiðarslys í Vestmánnaeyjum. Gerðist það milli kl. 6 og 7 um kvöldið. Fólks bifreið sem fimm manns voru í var ekið vestur eftir Strandgötunni og þaðan vestur eftir braut þeirri er liggur til Friðarhafnarinnar. En þegar hún kom af malbikaða götu hlutanum skammt frá Vinnslustöð inni, lenti hún í lausum sandi. Við það missti ökumaðurinn stjóm á henni og bifreiðin valt. Svo virðist sem bifreiðin hafi farið tvær eða þrjár veltur en hún stöðvaðist á hjólunum. Þetta var Taunus bifreið nýuppgerð. Hún var mjög illa farin hús og bretti beygluð og allar rúður í henni brotnar. Um farþegana fimm sem allir voru ungt fólk um tvítugt er það að segja að þeir voru þrír piltar og tvær stúlkur Tveir piltanna slös uðust ökumaðurinn fékk mikinn skurð á höfði og augnabrúnum, en annar piltur siasaðist í baki. Þeir voru fluttir í sjúkrahús áður en lögreglan kom á staðinn. nn helzt ber að þakka er •■■■■■:; ■•■.•■. •:■••• . ■• starfsemi hjálparsveitar skáta. Þeir hafa verið ákaflega ötlulir og ég verð að segja að án þeirrar aðstoðar verður þjóðhá- tíðin ekki haldin hér í framtíð- inni. Og í sjúkratjaldi hjálpar- sveitarinnar var mikið að gera. Stöðugt voru skátar, útbúnir „walkie-talkie“tækjum, að færa þangað fólk sem ýmist hafði skorizt af glerbrotum eða meitt sig á annan hátt. Á hjúkr unarborði lá maður, nokkuð ölvaður, hafði skorizt all illa á kviði o~ var beðið eftir að sjúkrabíllinn kæmi aftur inn í Framh. á bls. 6. . V. ... « ■ . t .^v. 'V ................................................................. . ............................................................................................................................ ■ ■ ■ Nokkrir íbúar „Veltusunds“ í Her jólfsdal klukkan sex að moreni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.